Gistiskýrslur - 01.07.2001, Blaðsíða 13
Gistiskýrslur 2000
I I
1996,6%ámilli 1996-1997,11% ámilli áranna 1997-1998
og um 3% á milli áranna 1998 og 1999. Gististöðum í þessu
flokki fjölgaði ekki einungis vegna nýrra gististaða heldur
vegna þess að gististaðir sem áður tilheyrðu öðrum flokkum
gistingar, t.d. farfuglaheimilum eða heimagististöðum,
tilheyra nú hótelum og gistiheimilum. Ekki er óalgengt að
gistihúsaeigendur hafi byrjað rekstur á einkaheimili en síðan
fært út kvíamar og reki jafnvel hótel í dag. Skýringu á fækkun
gististaða í þessum flokki árið 2000 má að einhverju leyti
rekja til hagræðingar í rekstri ýmissa hótela og gistiheimila
því rúmafjöldi er sá sami og árið 1999, þrátt fyrir fækkun
gististaða og herbergja.
Gistiskýrslur berast yfirleitt fljótt og vel frá flestum
hótelum. Arið 1997 var því ákveðið að flokka þá gististaði
sérstaklega sem geta kallast hótel svo hægt væri að birta
reglulega gistitölur fyrir þennan hóp. Gistitölur fyrir hótelin
eru birtar á heimasíðu Hagstofunnar, www.hagstofa.is, um
leið og skýrslur hafa borist frá nægilega mörgum hótelum á
öllum landsvæðum.
Gistinætur á hótelum og gistiheimilum voru 1.186 þúsund
4. yfirlit. Gistinætur á hótelum og gistiheimilum á höfuðborgarsvæðinu eftir mánuðum 1997-2000
Summary 4. Overnight stays at hotels and guesthouses in the Capital region by month 1997-2000
Gistinætur alls, þús. Overnight stays, thous. Hlutfallsleg breyting milli ára, % Change between years Hlutfall útlendinga, % Foreigners, percent oftotal
1997 1998 1999 2000 1999- 2000 1997- 2000 1997 1998 1999 2000
Alls Total 504,3 593,7 639,3 647,2 1,2 28,3 82,4 83,4 85,7 87,1
Janúar January 18,2 20,9 24,9 26,3 5,5 44,3 67,2 64,0 70,0 71,9
Febrúar February 26,5 30,9 37,6 36,3 -3,6 36,8 67,4 66,2 69,8 76,3
Mars Mars 35,2 41,9 45,7 50,5 10,6 43,8 70,6 70,4 70,9 80,0
Apríl April 34,8 42,1 49,2 53,8 9,4 54,7 75,4 79,5 80,2 81,3
Maí May 45,5 52,1 56,9 55,3 -2,7 21,7 85,7 85,3 89,2 88,8
Júní June 60,8 67,0 71,4 75,6 5,9 24,4 93,4 92,8 95,0 94,0
Júlí July 71,8 85,6 88,6 90,8 2,5 26,5 93,8 94,9 95,9 95,5
Agúst August 70,9 84,7 87,2 84,9 -2,5 19,7 93,0 94,4 94,8 93,8
September September 47,2 56,0 59,5 54,5 -8,3 15,5 88,2 89,5 90,0 90,7
Október October 40,2 45,0 48,7 48,3 -0,9 20,1 71,6 73,0 80,2 84,1
Nóvember November 33,0 41,2 40,5 43,2 6,6 31,0 63,6 69,6 75,9 78,4
Desember December 20,3 26,0 29,1 27,6 -5,2 36,0 69,6 72,7 77,2 80,8
Mynd 4. Gistinætur á hótelum og gistiheimilum á höfuðborgarsvæðinu 1997 og 2000
Figure 4. Overnight stays at hotels andguesthouses in the Capital region 1997 and 2000