Gistiskýrslur - 01.07.2001, Page 14
12
Gistiskýrslur 2000
á árinu 2000 og fjölgaði um tæp 3 þúsund. Munur er á þróun
gistinátta á landsbyggðinni annarsvegar og höfuðborgar-
svæðinu hinsvegar. Gistinóttum á hótelum og gistiheimilum
á landsbyggðinni fjölgaði milli áranna 1997-2000 úr 487
þúsund í 539 þúsund, eða um tæp 11 %. Á sama tíma fjölgaði
gistinóttum á hótelum og gistiheimilum á höfuðborgar-
svæðinu úr 504 þúsund í 647 þúsund, eða um rúm 28%.
Athygli vekur að á miili áranna 1999-2000 fjölgaði gisti-
nóttum á höfuðborgarsvæðinu um rúmt 1% en á sama tíma
fækkaði þeim á landsbyggðinni um tæpt 1%.
í yfirlitum 4, 5 og 6 eru gistinætur sundurliðaðar eftir
mánuðum fyrir landið allt, höfuðborgarsvæðið og lands-
byggðina árin 1997-2000. Myndir 3, 4 og 5 sýna sömu
niðurstöður fyrir árin 1997 og 2000. Þar kemur berlega í
ljós hve dreifing gistinátta eftir mánuðum er mun jafnari á
höfuðborgarsvæðinu en á landsbyggðinni. Árið 1997 voru
65% af heildarfjölda gistinátta á hótelum og gistiheimilum
á landsbyggðinni tilkomnar á tímabilinu júní-ágúst. Árið
2000 var sama hlutfall 71%. Á höfuðborgarsvæðinu árið
1997 voru 40% gistinátta á hótelum og gistiheimilum
5. yfirlit. Gistinætur á hótelum og gistiheimilum utan höfuðborgarsvæðisins eftir mánuðum 1997-2000
Summary 5. Overnight stays at hotels and guesthouses outside the Capital region by month 1997-2000
Gistinætur alls, þús. Overnight stays, thous. Hlutfallsleg breyting milli ára, % Change between years Hlutfall útlendinga, % Foreigners, percent of total
1997 1998 1999 2000 1999- 2000 1997- 2000 1997 1998 1999 2000
Alls Total 487,3 507,1 544,3 539,2 -0,9 10,6 58,6 58,4 57,9 61,5
Janúar January 8,4 9,3 7,7 8,0 3,8 -5,1 24,2 20,3 15,1 21,7
Febrúar February 12,4 10,7 9,6 10,9 12,7 -12,3 31,4 23,7 19,0 16,6
Mars Mars 17,9 17,8 17,2 19,5 13,2 9,0 27,8 20,4 15,8 16,3
Apríl April 19,2 18,9 19,6 18,9 -3,3 -1,4 36,3 27,4 16,4 19,6
Maí May 33,9 30,5 34,1 28,7 -16,0 -15,4 41,8 38,0 31,0 38,4
Júní June 74,8 71,5 84,0 84,0 -0,1 12,2 64,3 61,1 63,1 67,3
Júlí July 128,7 146,2 160,2 162,5 1,4 26,3 71,7 73,6 71,5 74,7
Ágúst August 113,5 132,1 134,1 135,1 0,7 19,0 68,6 72,4 73,6 74,5
September September 31,4 30,1 35,7 33,3 -6,6 6,2 56,4 50,2 55,6 54,1
Október October 22,9 19,0 20,9 18,2 -12,8 -20,3 40,8 21,7 24,8 37,1
Nóvember November 16,2 14,1 14,0 13,7 -2,2 -15,6 32,4 19,6 13,9 32,0
Desember December 8,0 6,9 7,1 6,5 -9,1 -19,3 38,4 32,6 30,3 35,0
Mynd 5. Gistinætur á hótelum og gistiheimilum utan höfuðborgarsvæðisins eftir mánuðum 1997 og 2000
Figure 5. Overnight stays at hotels and guesthouses outside the Capital region by month 1997 and 2000
180.000
160.000
140.000
120.000
100.000
80.000
60.000
40.000
20.000
0
JFMAMJJÁSOND JFMAMJJÁSOND
1997
2000