Gistiskýrslur - 01.07.2001, Blaðsíða 16

Gistiskýrslur - 01.07.2001, Blaðsíða 16
14 Gistiskýrslur 2000 Nýting gistirýmis lækkaði nánast undantekningalaust í öllum mánuðum frá árinu 1985 og fram til ársins 2000. Astæða þess er sú að á sama tíma og gistinóttum hefur fjölgað mikið hefur gistirými stóraukist. Árið 1994 er eins og botninum hafi verið náð, mánuðina janúar-mars og október- desember árið 1995 er nýting gistirýmis betri en árið áður. Árið 1998 var nýting gistirýmis einnig betri mánuðina júní- desember í samanburði við sömu mánuði árið 1995. Ástæður þess að nýting gistirýmis er léleg yfir vetrar- og vormánuði má einkum rekja til þess að opnunartími gististaða sem eru ekki starfræktir allt árið hefur verið að lengjast. Margir gististaðir sem áður voru opnir aðeins yfir hásumarið eru nú einnig opnir vor og haust. Mynd 6 sýnir nýtingu herbergja árin 1999 og 2000 en þar sést mjög vel að hún er mjög svipuð þetta tímabil. 7. yfirlit. Nýting herbergja á hótelum og gistiheimilum eftir mánuðum 1985-2000, % Summary 7. Room occupancy rates in hotels and guesthouses by month 1985-2000, % Janúar January Febrúar Febr. Mars March Apríl April Maí May Júní June Júlí July Ágúst August Sept. Sept. Október October Nóv. Nov. Des. Dec. 1986-1990 5,5 7,7 9,0 8,9 11,8 12,4 14,6 14,2 12,6 9,2 8,0 4,9 1991-1995 23,3 30.7 39,3 41,5 51,5 54,1 69,6 62,2 48,6 37,9 31,8 19,9 1985 33,9 41,9 52,5 48,8 58,5 62.4 68,8 66,3 62,0 48,5 51,4 31,0 1990 27,6 38,6 45,1 44,5 59,1 61,8 72,8 71,1 63,1 45,9 40,0 24,6 1991 25,0 33,3 43,4 48,9 61,2 58.1 71,3 64,2 52,7 41,6 35,3 20,6 1992 26,8 31,1 42,1 43,4 53,3 54,2 71,4 66,4 47,2 38,8 32,8 20,3 1993 24,7 29,9 37,0 38,0 46,4 54,3 63,9 56,9 48,4 38,3 30,1 20,2 1994 17,8 26,8 35,3 39,4 49,0 52,6 72,2 62,0 48,8 33,0 29,4 18,9 1995 22,4 32,3 38,7 37,6 47,5 51,3 69,1 61,7 45,9 37,9 31,5 19,3 1996 22,8 29,6 36,7 37,0 48,0 52,9 70,2 65,7 52,2 39,7 35,1 19,3 1997 22,3 33,7 38,1 41,5 46,9 52,9 64,7 61,1 47,0 39,3 32,7 19,2 1998 21,7 30,5 37,8 37,2 47,1 51,5 70,0 68,6 49,4 38,6 34,4 20,5 1999 21,0 34,0 37,6 41,1 45,4 54,7 72,5 67,2 52,4 41,8 33,6 21,2 2000 22,2 31,1 37,9 41,6 45,6 54,2 73,8 67,4 48,2 39,3 37,2 19,9 8. yfirlit. Nýting rúma á hótelum og gistiheimilum eftir mánuðum 1985-2000, % Summary 8. Bed occupancy rates in hotels and guesthouses by month 1985-2000, % Janúar January Febrúar Febr. Mars March Apríl April Maí May Júní June Júlí July Ágúst August Sept. Sept. Október October Nóv. Nov. Des. Dec. 1986-1990 3,6 5,3 6,4 6,7 8,7 10,2 12,9 12,3 9,2 6,9 5,7 3,5 1991-1995 16,0 21,5 28,6 30,8 39,3 42,8 60,1 52,2 34,9 27,3 22,6 13,9 1985 22,3 29,5 37,7 36,2 43,5 49,8 60,5 57,4 44,8 33,4 36,0 20,8 1990 17,8 26,7 31,8 33,6 43,6 50,8 64,5 61,5 46,1 34,5 28,6 17,5 1991 17,1 22,4 32,1 35,5 46,1 46,3 62,3 54,7 38,5 29,0 24,9 14,2 1992 18,2 21,7 29,3 31,5 40,4 44,1 62,9 57,0 33,6 27,9 23,8 13,8 1993 16,7 21,0 27,0 28,5 35,0 43,2 55,6 48,6 35,1 27,2 21,1 14,4 1994 12,8 19,9 26,6 29,6 38,3 41,4 63,7 53,1 35,6 25,6 20,7 13,5 1995 15,3 22,5 27,8 29,0 36,6 39,2 56,1 47,5 31,7 26,9 22,5 13,6 1996 15,5 22,0 28,2 28,2 35,8 40,8 61,5 55,9 36,7 28,7 25,2 14,5 1997 15,5 23,8 29,2 29,6 36,9 43,6 59,2 55,0 35,7 29,6 24,0 14,1 1998 14,9 21,8 27,7 28,4 35,9 40,4 61,5 58,6 35,9 28,2 25,2 15,1 1999 14,9 23,9 28,2 31 34,9 43,2 63,3 56,7 37,9 29,7 24,7 15,4 2000 15,5 22,6 31,3 33 33,1 44,3 65,2 58,2 36,3 28,6 25,9 15,6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gistiskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.