Gistiskýrslur - 01.07.2001, Síða 20

Gistiskýrslur - 01.07.2001, Síða 20
Gistiskýrslur 2000 Tjaldsvœði og skálar. Til þessa flokks teljast öll skipulögð tjaldsvæði og gistiskálar í óbyggðum þar sem er varsla og krafist er greiðslu fyrir gistingu. Tjaldsvæði voru 133 talsins árið 2000 og fækkaði því um 18 frá árinu 1999. Árið 1998 var gerð sú breyting að hætt var að skilgreina miðhálendið sem sérstakt landsvæði. Tjaldsvæði og skálar sem áður tilheyrðu landsvæðinu miðhálendi eru nú flokkaðir eins og aðrir gististaðir eða niður á hin hefðbundnu landsvæði. Þessi breyting er til komin m.a. vegna þess að skálar og tjaldsvæði í óbyggðum eru víðar en á miðhálendinu. Nú er hins vegar til undirflokkur sem kallast tjaldsvæði og skálar í óbyggðum. Gistinætur á tjaldsvæðum á landinu voru 326 þúsund árið 2000 sem gerir 36 þúsund fleiri nætur en árið 1999 þrátt fyrir mun færri tjaldsvæði. Gistinóttum útlendinga fækkaði milli áranna 1999-2000, eða úr 122 þúsund í 117 þúsund. í yfirliti 14 eru niðurstöður um gistináttafjölda á tjaldsvæðum eftir landsvæðum. Skálar t óbyggðum voru 30 árið 2000, 17 þeirra á Suður- landi. Gistinætur í óbyggðum voru 81 þúsund árið 2000 og hefur fjöldi þeirra verið rnjög svipaður síðustu 3 ár. I yfirliti 15 er gerð grein fyrir fjölda gistinátta í óbyggðum árin 1998- 2000. Þar sem langflestir gististaðir í óbyggðum eru á Suðurlandi er það landsvæði tilgreint sérstaklega. 13. yfirlit. Fjöldi tjaldsvæða og skála í óbyggðum eftir landsvæðum 1998-2000 Summary 13. Number of camping sites and lodges in wilderness by region 1998-2000 Tjaldsvæði Camping sites Skálar í óbyggðum Lodges in wilderness 1998 1999 2000 1998 1999 2000 Alls Total 143 151 133 29 30 30 Höfuðborgarsvæði Capital region 3 3 3 - - Suðurnes Soutkwest 3 3 3 - - Vesturland West 17 18 16 — - - Vestfirðir Westfjords 12 17 15 2 2 2 Norðurland vestra Northwest 15 15 11 2 3 3 Norðurland eystra Northeast 28 28 26 4 4 4 Austurland East 21 21 18 4 5 4 Suðurland South 44 46 41 17 16 17 14. yfirlit. Gistinætur á tjaldsvæðum eftir landsvæðum 1998-2000 Summary 14. Overnight stays at camping sites by region 1998-2000 Þar af gistinætur útlendinga Thereof overnight stays offoreign visitors Gistinætur alls, þús. Overnight stays, thous Fjöldi gistinátta, þús. Number of overnight stays, thous. Hlutfall af heild, % Percent of totai 1998 1999 2000 1998 1999 2000 1998 1999 2000 Alls Total 253,8 290,3 325,9 119,6 121,6 116,8 47,1 41,9 35,9 Höfuðborgarsvæði Capital region 17,6 17,1 20,4 16,3 16,2 18,7 92,3 94,6 91,6 Suðumes Southwest 4,2 4,0 4,0 4,1 3,9 3,9 97,4 96,7 97,8 Vesturland West 20,6 23,4 24,1 5,6 4,0 2,4 27,0 17,0 10,0 Vestfirðir Westfjords 5,6 6,7 11,3 1,4 1,5 1,9 24,9 22,6 17,3 Norðurland vestra Northwest 12,2 14,2 15,5 4,2 4,4 5,2 34,3 30,9 33,7 Norðurland eystra Norheast 64,7 77,9 88,4 36,7 32,7 31,7 56,8 42,0 35,9 Austurland East 39,7 49,6 53,4 22,5 22,7 14,7 56,6 45,9 27,5 Suðurland South 89,3 97,4 108,9 28,9 36,2 38,3 32,3 37,2 35,2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gistiskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.