Gistiskýrslur - 01.07.2001, Síða 21

Gistiskýrslur - 01.07.2001, Síða 21
Gistiskýrslur 2000 19 15. yfirlit. Gistinætur í skálum og á tjaldsvæðum í óbyggðum 1998-2000 Summary 15. Overnight stays in lodges and camping sites in wilderness 1998-2000 Gistinætur alls, þús. Overnight stays, thous. Þar af gistinætur útlendinga Thereof overnight stays offoreign visitors Fjöldi gistinátta, þús. Number ofovernight stays, thous. Hlutfall af heild, % Percent of total 1998 1999 2000 1998 1999 2000 1998 1999 2000 Óbyggðir alls Wilderness total 80,7 81,0 81,1 39,6 37,3 40,6 49,1 46,1 50,1 Þar af á Suðurlandi Thereofin South 60,5 59,6 57,5 25,1 23,4 25,4 41,5 39,3 44,1 Skálar Lodges 42,6 42,0 43,2 20,4 18,9 20,2 47,9 45,0 46,7 Þar af á Suðurlandi Thereofin South 30,2 30,0 30,5 12,0 11,9 12,7 39,7 39,6 41,7 Tjaldsvæði Camping sites 38,1 39,0 38,0 19,2 18,4 20,5 50,4 47,2 53,9 Þar af á Suðurlandi Thereofin South 30,3 29,7 27,0 13,1 11,5 12,7 43,2 38,8 46,9 Mynd 9. Gistinætur á tjaldsvæðum eftir landsvæðum og ríkisfangi gesta 2000 Figure 9. Overnight stays at camping sites by region and citizenship of guests 2000 120.000 100.000 80.000 60.000 40.000 20.000 0 Höfuðborgar- Suðumes Vesturland Vestfirðir Norðurland Norðurland Austurland Suðurland svæði vestra eystra HeimagististaÖir eru eins og nafnið gefur til kynna gisti- staðir á einkaheimilum. Til ársins 1994 að telja voru heima- gististaðir til sveita flokkaðir sem bændagististaðir hvort sem þeir heyrðu undir Ferðaþjónustu bænda eða ekki. Eins og áður hefur komið fram voru stórir bændagististaðir færðir í flokk hótela og gistiheimila árið 1995 og þeir minni sem eru inni á einkaheimilum, eru nú taldir með heimagististöðum í kaupstöðum. Osjaldan eru á heimagististöðum einnig sumar- hús. Tengist þau heimagistingu og séu færri en þrjú á gististað er gistirými þeirra talið með heimagistingunni. Þetta er gert þar sem erfiðlega hefur gengið að fá sundurliðaðar skýrslur fyrir sumarhús annarsvegar heimagistingu hinsvegar. Séu húsin leigð út til stéttar- eða starfsmannafélaga eru þau hvorki talin hér sem gistirými né heldur eru gistinætur taldar. Séu sumarhúsin eða smáhýsin þrjú eða fleiri flokkast gisti- staðurinn með orlofshúsabyggðum. Heimtur gistiskýrslna frá heimagististöðum voru viðunandi árið 2000. Gistirými er alls staðar þekkt og því hefur nýting verið áætluð á þá staði sem ekki hafa skilað skýrslum. Heimagististöðum fækkaði úr 153 árið 1999 í 137 árið 2000. Eitthvað var um að heimagististaðir hættu rekstri því árið 1999 var mikil fjölgun á gististöðum í þessum flokki. Gistinóttum á heima- gististöðum fjölgaði þó um tæplega 300 þrátt fyrir að gisti- stöðunum hafi fækkað um 16. Hlutfall gistinátta útlendinga af heildarfjölda gistinátta á heimagististöðum var 65% árið 200 en um 59% árið á undan. I yfirliti 13 er gerð grein fyrir gistináttafjölda og hlutfalli gistinátta útlendinga eftir land- svæðum árin 1998-2000.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gistiskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.