Gistiskýrslur - 01.07.2001, Side 24

Gistiskýrslur - 01.07.2001, Side 24
22 Gistiskýrslur 2000 greinilegur munur á íslendingum og útlendingum þegar kemur að vali á gisti- og áfangastöðum á ferðalögum. 55% gistinátta Islendinga voru á hótelum og gistiheimilum árið 1999 en 49% árið 2000. Á sama tíma hækkaði hlutfall gistinátta Islendinga á tjaldsvæðum úr 29% árið 1999 í 35% 2000. Val útlendinga á gististað árið 2000 breyttist lítið frá árinu 1999. Þegar heildarfjöldi gistinátta er sundurliðaður eftir land- svæðum kemur í ljós að árið 2000 voru 40% gistinátta á höfuðborgarsvæðinu eins og árið á undan. Helmingur gisti- nátta útlendinga var á höfuðborgarsvæðinu en töluverður munur er þó á vali á áfangastað eftir ríkisfangi. Ferðamenn frá Norðurlöndum, Bretlandi, Irlandi, Bandaríkjunum og Kanada gistu hlutfallslega oftast á höfuðborgarsvæðinu. Ferðamenn frá Mið Evrópu eyddu rúmlega 20% gistinátta á Norðurlandi eystra og Suðurlandi árið 2000 sem er mun hærra hlutfall en hjá öðrum hópum útlendinga. Skipting gistinátta eftir ríkisfangi gesta í hinum einstöku tegundum gistinátta kemur fram í yfrrliti 21. Hlutfall útlendinga hefur hækkað í öllum tegundum gististaða nema tjaldsvæðum og svefnpokagististöðum, en þar juku íslendingar komur sínar árið 2000 um 7%. Breytingar milli ára er helst að finna í heimagistingu, gistingu í orlofshúsabyggðum og svefnpoka- gististöðum. Gistinóttum í orlofshúsabyggðum sem tilkomnar eru vegna íbúa annara landa fjölgaði til að mynda um rúmlega 12% milli áranna 1999-2000. 18. yfirlit. Áætlaður heildarfjöldi gistinátta eftir tegund gististaðar 1986-2000 Summary 18. Estimated total number of overnight stays by type of accommodation 1986-2000 Alls Total Hótel og gistiheimili Hotels and guesthouses Heima- gististaðir1 Private-home accommo- dation' Orlofshúsa- byggðir2 Holiday centres2 Farfugla- heimili Youth liostels Svefnpoka- gististaðir Sleeping-bag accommo- dation Tjaldsvæði3 Camping sites3 Skálar í óbyggðum Lodges in wilderness 1986 821,6 533,8 8,1 32,2 12,9 234,6 1987 921,4 613,2 20,8 37,1 17,4 232,9 1988 929,3 594,8 23,7 35,5 19,3 256,0 1989 947,7 604,4 23,9 39,4 19,2 260,8 1990 1.028,5 645,0 40,0 37,3 24,2 282,0 1991 1.060,3 668,3 44,5 36,0 25,0 286,5 1992 1.025,7 662,9 57,6 31,1 28,9 245,2 1993 1.022,3 661,0 59,7 30,6 24,6 246,4 1994 1.182,4 745,3 89,7 34,8 25,2 287,4 1995' 1.269,7 844,1 67,7 37,8 18,3 264,4 37,4 19962 1.348,5 896,0 56,8 26,7 40,2 24,5 267,0 37,3 1997 1.438,7 991,7 52,3 29,2 39,6 27,2 261,8 36,9 1998 1.540,8 1.100,7 45,1 37,4 41,7 19,5 253,8 42,6 1999 1.685,1 1.183,7 52,4 44,2 49,9 22,6 290,3 42,0 2000 1.737,0 1.186,5 52,7 45,9 61,7 21,1 325,9 43,2 1 Bæði bændagististaðir og heimagisting fram til ársins 1995. Árið 1995 var flokki bændagististaða skipt annars vegar í hótel og gistiheimili og hins vegar heimagististaði. Þeir bændagististaðir sem hafa 8 herbergi eða fleiri og/eða 16 rúm eða fleiri teljast nú til hótela og gistiheimila. Nánari skýringar í texta. Bothfarm guesthouses and private-home accommodation until year 1995. In 1995farm guesthouses were reclassified as either hotels and guesthouses or private-home accommodation. Farm guesthouses with at least 8 rooms andlor 16 beds are now classified as hotels or guesthouses, others as private-home accommodation. 2 Orlofshúsabyggðir hafa verið aðgreind frá því sem áður var í einu lagi talin heimagististaðir. Holiday centres, has been classified separately from traditional private-home accommodation. 3 Tjaldsvæði og skálar voru aðgreind í sinn hvom flokkinn árið 1995. Camping sites and lodges in the wilderness were classified separately in 1995.

x

Gistiskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.