Gistiskýrslur - 01.07.2001, Blaðsíða 29

Gistiskýrslur - 01.07.2001, Blaðsíða 29
Gistiskýrslur 2000 27 22. yfirlit. Meðalfjöldi gistinátta erlendra ferðamanna 1998-2000 Summary 22. Average number of overnight stays per foreign visitors 1998-2000 Alls Total Danmörk Denmark Svíþjóð Sweden Noregur Norway Finnland Finland Bretland U.K. Irland Ireland Þýskaland Germany Holland Netherlands Belgía Belgium Frakkland France Sviss Switzerland Austurríki Austria Italía Italy Spánn Spain Önnur Evrópulönd Other Eur. countries Bandaríkin U.S.A. Kanada Canada Japan Japan Lönd áður ótalin Other countries Erlendir ferðamenn til landsins, þús. Foreign visitors, thousand 1998 1999 2000 232,2 262,6 302,9 22,9 25,1 28,5 19,6 26,8 29,5 21,1 22,6 24,3 5,4 8,5 9,4 27,8 31,5 45,1 2,1 2,4 2,3 32,1 31,7 32,7 9,5 9,7 10,2 2,5 2,7 2,6 10,6 13,5 15,0 6,1 5,9 6,0 2,7 2,8 3,4 6,7 7,7 8,1 2,7 4,1 4,0 7,5 9,4 10,7 40,4 44,7 53,6 3,2 2,9 3,7 2,3 2,5 2,6 7,3 8,3 11,3 Heildarfjöldi gistinátta útlendinga, þús.1 Overnight stays by foreign visitors, thousand 1 1998 1999 2000 1.016,9 1.102,1 1.147,0 67,6 74,5 74,9 71.8 92,3 94,3 59,6 68,1 65,3 19,3 27,5 26.8 113,0 122,7 145,5 5,8 8,1 7,1 234,5 223,7 224,6 47,0 52,0 53,2 11,5 12,6 19,5 79,3 89,3 83,9 41,2 44,4 36,0 15,0 14,5 15,5 49,2 54,1 50,9 15,3 23,9 21,7 41,2 36,5 36,2 92,7 104,0 123,2 12,2 10,7 8,7 10,3 11,7 10,3 30,4 31,4 49,2 Meðaldvalartími erlendra ferðamanna Average number of overnight stavs perforeign visitors 1998 | 1999 I 2000 4,4 4,2 3,8 3,0 3,0 2,6 3,7 3,4 3,2 2,8 3,0 2,7 3,6 3,2 2,9 4,1 3,9 3,2 2,7 3,4 3,0 7,3 7,1 6,9 5,0 5,4 5,2 4,6 4,8 7,5 7,5 6,6 5,6 6,8 7,6 6,0 5,6 5,2 4,6 7,3 7,0 6,2 5,7 5,9 5.4 5,5 3,9 3,4 2,3 2,3 2,3 3,8 3,7 2,4 4,5 4,7 4,0 4,2 3,8 4,4 Heildarfjöldi gistinátta sbr. töflu 20. Total overnight stays cf. table 20. Fjöldi gistinátta í samanburði við fjölda farþega til landsins. I yfirliti 22 kemur fram fjöldi erlendra ferðamanna til landsins, sundurliðaður á sama hátt og heildarfjöldi gistinátta. Út frá þessum upplýsingum er reiknaður meðal- dvalartími erlendra ferðamanna á Islandi. Meðaldvalar- tíminn sem hér er reiknaður er ekki samanburðarhæfur við meðaldvalartíma sem fæst með öðrum aðferðum. Forsendur að baki útreikningum eru einfaldar, fjöldi farþega til landsins og heildarfjöldi gistinátta útlendinga. Utlendingar sem koma til landsins gista einnig á gististöðum sem gistináttatalningin nær ekki til. Tölur um meðaldvalarlengd hér eru því lægri en ella en nýtast vel til samanburðar milli ára og ber aðeins að skoðast í slíku samhengi. Meðaldvalarlengd útlendinga var 3,8 nætur árið 2000 og styttist um hálfa nótt frá árinu áður. Töluverðar breytingar hafa orðið á meðaldvalarlengd eftir ríkisfangi og á árunum 1999-2000 hefur hann í ölium tilfellum nema tveimur styst eða staðið í stað. Dvalartími Belga var 4,8 nætur árið 1999 en áberandi lengri eða 7,5 nætur árið 2000. Sama er að segja um íbúa annarra landa, dvalartíminn var 3,8 nætur árið 1999 en 4,4 árið 2000. Dvalartími Svisslendinga styttist mest á tímabilinu í samanburði við aðrar þjóðir eða úr 7,6 nóttum árið 1999 í 6 nætur árið 2000.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gistiskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.