Útvegur - 01.09.2002, Page 53

Útvegur - 01.09.2002, Page 53
Afli og aflaverðmæti 51 3. yfirlit. Viðskipti með ufsa 1999-2001 Summary 3. Saithe trading 1999-2001 1999 2000 2001 Bein viðskipti Direct trade Magn (tonn) 14.294 16.068 15.654 Quantity (tonnes) % af heildarufsaafla 46.7 48,8 49,1 % of total saithe catch Verð (kr/kg) 45,27 41,75 41,82 Price (ISK pr. kg.) Verðbr. frá fyrra ári % 7,4 -7,8 0.2 Price change from previous year, % Raunverð1 50,71 44,54 41,82 Real price (ISK pr. kg.)1 Breyting milli ára % 3,9 -12,2 -6,1 Change from previous year % Gámaviðskipti Trading in containers Magn (tonn) 259 192 270 Quantity (tonnes) % af heildarufsaafla 0,8 0,6 0,8 % of total saithe catch Verð (kr/kg) 68,24 57,66 78,01 Price (ISK pr. kg.) Verðbr. frá fyrra ári % -8,0 -15,5 35,3 Price change from previous year, % Raunverð1 76,45 61,51 78,01 Real price (ISK pr. kg.f Breyting milli ára % -11.0 -19,5 26,8 Change from previous year % Innlendir markaðir Trading on domestic markets Magn (tonn) 7.946 6.868 5.882 Quantity (tonnes) % af heildarufsaafla 26,0 20,9 18,5 % oftotal saithe catch Verð (kr/kg) 55,35 40,05 53,20 Price (ISK pr. kg.) Verðbr. frá fyrra ári % -8,9 -27,6 32,8 Price change from previous year, % Raunverð1 62,01 42,73 53,20 Real price (ISK pr. kg.f Breyting milli ára % -11.9 -31,1 24,5 Change from previous year % 1 Meðalverð (kr/kg) fært yfir á verðlag ársins 2001. Average príce (ISK pr. Kg) at 2001 prices. Heimild Source: Vigtarskýrslur Weight reports. 2000. Mest af ufsanum er selt beinni sölu eða 15.700 tonn sem er nærri helmingur ufsaaflans en nærri fimmtungur hans eða 5.900 tonn eru seld á innlendum fiskmörkuðum. Alls voru um 77% ufsaflans veidd í botnvörpu árið 2001 sem er litlu minna en gerðist árið 2000.1 net voru veidd 14% ufsaaflans sem er aukning um eitt prósentustig og sama hlutfallslega aukning verður á hlut handfæra í ufsaaflanum en dragnótaveiðar á ufsa fara minnkandi. Minna veiddist í önnur veiðarfæri. A mynd 5.15 má sjá hlutfallslega skiptingu ufsaafla eftir helstu veiðarfærum síðastliðin 10 ár. 5.2.4 Karfi 5.2.4 Redfish 1 þessu riti er fjallað um karfa í tvennu lagi, karfa og úthafskarfa (sjá kafla 5.2:5). Karfaaflinn af íslandsmiðum árið 2001 var 50 þús. tonn og er það mun minna en á árinu 2000. Samdrátturinn nemur 21 þús. tonni sem lætur nærri að vera 30% minnkun á afla. I krónum talið er fallið um einn milljarður eða 19,2% frá árinu 2000. Karfaafli var nokkuð stöðugur á árunum 1985-1995, á bilinu 85-95 þús. tonn. Árið 1996 fór aflinn síðan niður í 68.000,hannjókstí73.000tonnárið 1997 oghefur síðanþá verið nærri 70 þús. tonna markinu þar til nú, en karfaafli hefur ekki verði minni frá árinu 1981. Þessa þróun í karfaveiðum á íslandsmiðum frá 1981 má sjá á mynd 5.16. Meðalverð karfa í öllum viðskiptum hækkaði nokkuð árið 2001, í 81,36 krónu úr 70,97 kr. á hvert kíló fyrir árið 2000, eða rúmar 10 kr. á milli ára. Þegar einstakar tegundir viðskipta eru skoðaðar nánar sést að miklar verðsveiflur eru eftir mánuðum í gámaviðskiptum með karfa árið 2001, sérstaklega á síðari helmingi ársins, og er það svipað og árin á undan. Mynd 5.17 sýnir þróun karfaverðs eftir því hvort um er að ræða gámafisk, sölu á mörkuðum innanlands eða beina sölu. Einnig er á myndinni sýnt meðalverð í hverjum mánuði ársins 2001. Bein viðskipti með karfa drógust saman í magni um 2.600 tonn en sem hlutfall af heildarkarfaafla þá eykst hlutdeild beinna viðskipta úr 33% árið 2000 í tæp 42% á árinu 2001. Magn karfa í gámaviðskiptum dregst einnig saman, um 500 tonn en hlutdeildin vex um þrjú prósentustig, og á innlendum fiskmörkuðum drógust karfaviðskipti saman um 1.000 tonn en hlutdeildin óx um 0,5% m.t.t. heildarkarfaaflans. Alls voru 13,1% karfaaflans send utan í gámum en 6,2% hans seld innanlands á fiskmörkuðum. Lítilsháttar verðhækkun varð á hverju karfakflói í beinum viðskiptum en meiri verðhækkun varð í gámaviðskiptum og á innlendum fiskmörkuðum. Þannig fengust að meðaltali 78 krónur á hvert kfló á innlendum fiskmörkuðum og er það 37% hærra verð en á árinu 2000 og í gámav iðskiptum fékkst að meðaltali 151 króna fyrir kflóið sem er fjórðungs hækkun frá fyrra ári. Þróun viðskipta með karfa eftir helstu viðskiptaformum sést vel á yfirliti 4.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236

x

Útvegur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvegur
https://timarit.is/publication/1384

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.