Útvegur - 01.09.2002, Side 204

Útvegur - 01.09.2002, Side 204
202 Innflutt hráefni til fiskvinnslu 8. Innflutt hráefni til fiskvinnslu S. Imported raw material for fish processing Það hefur lengi tíðkast að erlend fiskiskip landi afla sínum á Islandi, einkum uppsjávartegundum, en á seinni hluta ársins 1992 var brotið blað í sögu íslenskrar fiskvinnslu með beinum innflutningi á erlendu hráefni, gagngert til að standa undir Iandvinnslu á bolfiski og rækju. Þessum hrá- efniskaupum hefur síðan verið haldið áfram og þau fóru vaxandi framan af en hafa tekið nokkrum breytingum í tímans rás. A árunum 1996 og 1997 var magn innflutts hráefnis til ftskvinnslu nærri 110 þús. tonn en innflutningurinn tók mikinn kipp á árinu 1998 þegar 216 þús. tonn voru keypt af erlendum aðilum. Eftir að þessi kúfur var yfirstaðinn datt magnið niður 1118 þús. tonn en hefur síðan farið vaxandi. A árinu 2001 voru keypt inn tæplega 161 þús. tonn af erlendum aðilum að verðmæti 4,7 milljarða króna. Athygli vekur að miklar breytingar í magni eftir árið 1998 og fram til ársins 2001 koma ekki fram í minnkandi heildarverðmætum innflutnings. Magnbreytingamar skýrast af innflutningi uppsjávartegunda en vaxandi innflutningur á rækju og flatfiski heldur uppi verðmætunum þannig að verðmæti innflutnings áranna 1999 til 2001 er álíka mikið eða hærra en innflutningsverðmæti ársins 1998. Þetta má sjá á meðfylgjandi myndum og í töflum 8.1-8.6 í töfluhluta þessa kafla. I upphafi lönduðu erlend fiskiskip einkum botnfiski til vinnslu hér á landi, fyrst og fremst þorski, en einnig rækju. Fleiri tegundir fylgdu svo í kjölfarið. Síðastliðin ár hefur verið flutt inn mikil loðna og á árinu 1999 var í fyrsta skipti flutt inn meira af rækju en botnfiski. A milli áranna 2000 og 2001 verða þær breytingar helstar að heildarmagnið eykst um tæp 14 þús. tonn (9,3%) og heildarverðmætið um 300 milljónir kr. (6,6%). Af þorski voru flutt inn 2.326 tonn árið 2001 en 3.882 tonn árið 2000 og er þetta sjötta árið í röð þar sem innflutningur á þorski minnkar. Reyndar er innflutt þorskmagn ársins 2001 einungis 10% af innflutningi ársins 1996 þegar innflutningurinn náði hámarki. Af flatfiski var innflutningur nánast enginn á árinu 2001 en hafði verið 1.463 tonn á árinu 2000 og 1.625 tonn á árinu 1999. Af uppsjávartegundum voru keypt 128 þús. tonn á árinu 2001 og er það nokkur aukning frá fyrra ári (14,7%). Af loðnu var magnið áþekkt á milli ára, um 86 þús. tonn, en kolmunna- magnið eykst um tæp 18 þús. tonn og var 41 þús. tonn af kolmunna keypt til bræðslu. Nánast sama magn var flutt inn af rækju á árunum 2001 og 2000 eða um 30 þús. tonn. Aflanum er ýmist landað frystum eða ferskum og fer það eftir tegundum. Uppsjávaraflinn kemur ferskur en aðrar tegundir gjarnan sjófrystar (sjá töflu 8.3 í töfluhluta). Botnfiskaflinn fer að mestu í frystingu en einnig í söltun en megnið af uppsjávarfiskinum fer í bræðslu. Fróðlegt er að skoða uppruna þess hráefnis sem hingað er keypt, hann sést vel á mynd 8.3 og í töflu 8.5 í töfluhluta. I upphafi var þetta hráefni nefnt „Rússafiskur" og hefur sú nafngift haldist æ síðan. Skýringin á þessu er sú að megnið af þeim fiski sem hingað var fluttur í upphafi var botnfiskur og bróðurparturinn af honum kom af skipum frá ríkjum Austur-Evrópu, aðallega Rússlandi. A síðari árum hefur samsetning þess hráefnis sem flutt er inn breyst verulega og hlutur uppsjávarafla aukist. Uppruni hráefnisins hefur líka breyst og kemur nú stærstur hluti þess erlenda hráefnis sem hér er landað til vinnslu, frá öðrum Evrópuríkjum. Þetta á Mynd. 8.1 Magn innilutts hráefnis til fiskvinnslu 1996-2001 Figure 8.1 Quantity of imported raw material for fish processing 1996-2001
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236

x

Útvegur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvegur
https://timarit.is/publication/1384

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.