Sveitarstjórnarkosningar - 01.03.1999, Side 5
Formáli
I þessu riti birtir Hagstofa íslands skýrslur um sveitarstjórnar-
kosningamar 1998 og um kosningar um sameiningu sveitar-
félaga milli sveitastjómarkosninganna 1994 og 1998.
Hagstofan hefur tekið saman skýrslur um sveitarstjómar-
kosningar frá árinu 1930 og lengst af birt í Hagtíðindum. Frá
og með sveitarstjómarkosningunum 1990 em þær gefnar út
sérstaklega sem hluti af Hagskýrslum íslands. Skýrslan um
sveitarstjómarkosningamar 1998, sem hér birtist, er áþekk
skýrslunni um kosningamar 1994. Auk inngangs um löggjöf,
framkvæmd kosninga, framboð, kosningaþátttöku og fleira
em töflur um kosningamar mun fýllri og sundurliðaðri en
áður var.
Skýrslurnar um sveitarstjómarkosningamar em reistar á
skýrslum sem sveitarstjómir láta Hagstofunni í té á þar til
gerðum eyðublöðum. Eins og nánar er fjallað um í inngangi
er mjög misjafnt hversu sveitarfélögin leggja sig fram við
skýrslugerðinga. Þótt flestar skýrslur séu vel gerðar eru aðrar
slakar og þarf því stundum að leiðrétta þær og áætla í eyður.
Á Hagstofunni hefur Guðni Baldursson séð um gagna-
söfnun, úrvinnslu og gerð þessarar skýrslu, en Sigurborg
Steingrímsdóttir annast umbrot ritsins.
Hagstofu íslands í mars 1999
Hallgrímur Snorrason
Preface
This publication contains reports compiled by Statistics
Iceland on the local govemment elections held in 1998 and
elections carried out between local government elections of
1994 and 1998 on the amalgamation of municipalities.
Statistics Iceland has compiled reports on local govem-
ment elections since 1930. These have been published in
Monthly Statistics up to the report on the elections in 1990,
which was issued separately as a part of the series Statistics
oflceland. The present report on the 1998 local govemment
elections is similar to the 1994 report in containing consid-
erably more detailed statistics than earlier reports on the
subject. In addition to an introduction describing legislation
concerning local govemment elections, election procedure,
candidature and participation, the statistical tables on various
features of the elections give fuller detail and analysis than
before. The statistics are based on data supplied on special
forms to Statistics Iceland by the local councils themselves.
In most cases these forms have been carefully filled in, while
some are of poorer quality and have had to be corrected for
errors and omissions. For this reason, parts of the statistical
tables are based on estimates.
For Statistics Iceland, Guðni Baldursson has been in
charge of the data collection, processing and compiling of
this report while the layout was in the hands of Sigurborg
Steingrímsdóttir.
Statistics Iceland, March 1999
Hallgrímur Snorrason