Sveitarstjórnarkosningar - 01.03.1999, Síða 16

Sveitarstjórnarkosningar - 01.03.1999, Síða 16
14 Sveitarstjórnarkosningar 1998 3. yfirlit. Sveitarfélög og kjósendur á kjörskrá eftir kosningaþátttöku í sveitarstjórnarkosningum 23. maí 1998 Summary 3. Municipalities and voters on the electoral roll by participation in local government elections 23 May 1998 Sveitarfélög Municipalifies Alls Total 95,0- 100,0% 90,0- 94,9% 85,0- 89,9% 80,0- 84,9% 75,0- 79,9% 70,0- 74,9% 60,0- 69,9% 50,0- 59,9% 35,9- 49,9% Engin atkvgr. No voting Alls 124 24 24 31 14 14 9 6 - 2 Eftir kyni Karlar 124 2 19 32 27 12 13 8 6 3 2 Konur 124 4 23 26 27 14 14 5 7 2 2 Eftir þátttökumun karla og kvenna Þátttaka kvenna meiri 73 - 11 16 20 10 10 2 4 - Þátttaka karla meiri 48 - 13 7 11 4 4 7 2 - Þátttaka jöfn 3 - - 1 - - - - - - 2 Eftir íbúafjölda 1.000 íbúar og fleiri 32 - 5 10 13 4 - - - - - 300-999 íbúar 33 - 14 9 5 1 1 - 3 - - 299 íbúar eða færri 59 - 5 5 13 9 13 9 3 2 Eftir kosningarhætti Bundin hlutfallskosning 66 - 23 20 17 4 - - - - 2 Obundin kosning 58 - 1 4 14 10 14 9 6 - Eftir landsvæðum Höfuðborgarsvæði 8 - - - 5 3 - — - - - Suðurnes 5 - 2 2 1 - - - - - - Vesturland 17 - 2 2 4 1 3 3 1 - 1 Vestfirðir 12 - 2 3 3 1 1 - 1 - 1 Norðurland vestra 14 - 3 4 3 1 2 1 - - - Norðurland eystra 26 - 4 2 8 1 5 2 4 - - Austurland 16 - 4 4 3 2 1 2 - - - Suðurland 26 7 7 4 5 2 1 - Hlutfallsleg skipting, % 100,0 - 19,4 19,4 25,0 11,3 11,3 7,3 4,8 - 1,6 Sveitarstjórn skal þegar taka til meðferðar athugasemdir erhenniberastvegnakjörskrároggeraviðeigandi leiðréttingar á henni. Slíka leiðréttingu má gera fram á kjördag. Oheimilt er að breyta kjörskrá ef tilkynning um nýtt lögheimili hefur ekki borist þj óðskráþremur vikum fyrir kjördag. Sveitarstjóm skal enn ffemur fram á kjördag leiðrétta kjörskrá ef henni berst vitneskja um andlát eða um að einhver hafi öðlast, eftir atvikum misst, íslenskt, danskt, finnskt, norskt eða sænskt ríkisfang.25 Sveitarstjórn skal þegar tilkynna hlutaðeigandi um leiðréttingar á kjörskrá, svo og sveitarstjóm er mál getur varðað. Sveitarstjóm skal jafhframt tilkynna hlutaðeigandi kjörstjóm um leiðréttingar á kjörskrá.26 Fjöldi einstaklinga á kjörskrárstofni hefur ævinlega verið hærri en á endanlegri kjörskrá, en nú munar sáralitlu. Stafar 25 10. gr. laga nr. 5/1998. 26 ll.gr. laganr. 5/1998. það fyrst og fremst af því að ekki eru lengur teknir á kjör- skrárstofn aðrir en þeir, sem náð hafakosningaaldri á kj ördegi, og einnig að framlagningarfrestur er styttri en áður. Kjósandi hefur heimild til að greiða atkvæði utan kjör- fundar frá þeim degi er átta vikur em til kjördags. Hafi kjördagur verið ákveðinn með skemmri fyrirvara en átta vikum á kj ósandi þá rétt á að greiða atkvæði fr á og með næsta virka degi eftir að kjördagur hefur verið ákveðinn.27 Þegar kosning er óbundin ritar kj ósandi, er greiðir atkvæði utan kjörfundar, á kjörseðilinn fúllt nafn og heimilisfang þeirra aðal- og varamanna er hann kýs. Tilgreina skal vara- menn í þeirri röð sem kjósandi kýs að þeir taki sæti.28 27 1 -2. mgr. 43. gr. laga nr. 5/1998. Enga sérstaka ástæðu þarf nú að tilgreina fyrirþví að kjósa utan kjörfundar. Hingað til hafði heimild til að kjósa utan kjörfundar verið bundin við að kjósandi gæti ekki eða gerði ráð fyrir því að hann gæti ekki vegna íjarveru eða af öðrum ástæðum sótt kjörfund á kjördegi á þeim stað þar sem hann var á kjörskrá. 28 3. mgr. 43. gr. laga nr. 5/1998. Sveitarstjómarkosningar 1998 15 Kjósendur á kjörskrá Voters on the electoral roll Alls 95,0- 90,0- 85,0- 80,0- 75,0- 70,0- 60,0- 50,0- 35,9- Engin atkvgr. No Total 100,0% 94,9% 89,9% 84,9% 79,9% 74,9% 69,9% 59,9% 49,9% voting 193.632 10.179 18.782 118.558 42.393 1.643 878 1.059 - 140 Total 96.396 215 4.450 10.629 54.672 24.308 678 617 457 296 74 By sex Males 97.236 361 6.112 8.481 67.235 13.386 776 195 589 35 66 Females 172.549 3.953 12.143 112.253 41.994 1.215 253 738 By difference in participation Female participation higher 19.798 6.226 5.494 6.305 399 428 625 321 - Male participation higher 1.285 1145 140 Equal participation 175.333 4.348 14.395 115.364 41.226 By population 1,000 inhabitants and over 12.510 - 5.160 3.818 2.089 227 432 - 784 - 300-999 inhabitants 5.789 - 671 569 1.105 940 1.211 878 275 - 140 Less than 300 inhabitants 187.104 10.089 18.401 117.248 41.226 140 By election mode Proportional voting 6.528 90 381 1.310 1.167 1.643 878 1.059 - Direct voting 119.041 88.628 30.413 By regions Capital Region 10.705 - 1.549 1.922 7.234 - - - - - - Suðurnes 9.612 - 1.400 1.227 6.321 87 260 227 49 - 41 Vesturland 5.643 - 1.000 1.197 3.004 227 75 - 41 - 99 Vestfirðir 6.923 - 1.653 1.755 3.222 52 75 166 - - - Norðurland vestra 18.845 - 1.070 2.514 2.735 10.813 565 179 969 - - Norðurland eystra 8.659 - 1.485 3.525 3.164 208 118 159 - - - Austurland 14.204 - 2.022 6.642 4.250 593 550 147 - - - Suðurland 100,0 - 5,3 9,7 61,2 21,9 0,8 0,5 0,5 - 0,1 Percent distribution Um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar fer að öðm leyti eftir lögum um kosningar til Alþingis eftir því sem við á.29 Samkvæmt því fer kosning utan kjörfundar svo fram, þegar kosið er bundinni hlutfallskosningu, að kjósandi stimplar eða ritar á kjörseðil inn bókstaf þess lista, sem hann vi 11 kj ósa, og má hann geta þess, hvernig hann vill hafa röðina á listanum.30 Atkvæði utan kjörfundar má greiða í skrifstofu sýslumanns, í skrifstofu eða á heimili hreppstj óra, um borð í íslensku skipi þar sem skipstjóri hefur fengið afhent kjörgögn, enda kjósandinn þá skrásettur á skipinu, og í skrifstofu sendiráðs, fastanefndar eða sendiræðisskrifstofii, svo og í skrifstofu kjörræðismanns, sem er kjörstjóri samkvæmt auglýsingu utanríkisráðuneytisins fyrir kosningar.31 Kjörstjóra innan- lands er heimilt að láta kosningu fara fram á sjúkrahúsi, 29 4. mgr. 43. gr. laga nr. 5/1998. 30 65. gr. laga nr. 80/1987. 31 1. mgr. 63. gr. laga nr. 80/1987, sbr. 97. gr. laga nr. 92/1991. dvalarheimili aldraðra og stofnun fyrir fatlaða, enda sé kjósandi til meðferðar á hlutaðeigandi stofnun eða vistmaður þar. Með sama hætti fer um fangelsi og vistmenn þar. Kjörstjóri innanlands getur enn fremur heimilað kjósanda, sem ekki getur sótt kjörfúnd vegna sjúkdóms, fotlunar eða bamsburðar, að greiða atkvæði í heimahúsi. Slík ósk skal vera skrifleg og studd læknisvottorði og skal hafa borist hlutaðeigandi kjörstjóra eigi síðar en kl. 12 áhádegi þann dag þegar vika er til kjördags.32 Heimild til þess aðhafafleiri en einakjördeild i sveitar- félagi33 hefur verið notuð á ýmsum stöðum, svo sem sjá má í töflu 1 á bls. 58. I Reykjavík voru 97 kjördeildir, en næst- flestar voru þær í Kópavogi, 17. Eftir íbúatölu og tölu kjördeilda skiptust sveitarfélögin sem hér segir: 32 2.-3. mgr. 63. gr. laga nr. 80/1987, sbr. 22. gr. laga nr. 10/1991. 33 1. mgr. 13. gr. laga nr. 5/1998.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Sveitarstjórnarkosningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarkosningar
https://timarit.is/publication/1386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.