Sveitarstjórnarkosningar - 01.03.1999, Page 18

Sveitarstjórnarkosningar - 01.03.1999, Page 18
16 Sveitarstjómarkosningar 1998 4. yfirlit. Frambjóðendur eftir kyni þar sem kosning var hlutbundin fyrir sveitarstjórnarkosningar 23. maí Í998 Summary 4. Candidates for proportional voting in local government elections 23 May 1998, by sex Sveitar- félög Munici- palities Framboðs- listar Candidate lists Frambjóðendur Candidates Hlutfallsleg skipting frambjóðenda, % Candidates, percent Alls Total Karlar Males Konur Females Karlar Males Konur Females 100% 90,0- 99,9% Allt landið 66 187 2.740 1.698 1.042 62,0 38,0 — — A Alþýðuflokkur 1 1 22 13 9 59 41 - - B Framsóknarflokkur 31 31 514 318 196 62 38 - - D Sjálfstæðisflokkur 37 37 618 381 237 62 38 - - G Alþýðubandalag 3 3 38 26 12 68 32 - R Reykjavíkurlisti 1 1 30 13 17 43 57 - Aðrir listar 64 114 1.518 947 571 62 38 — — Höfuðborgarsvæði 7 25 456 253 203 55 45 - - A Alþýðuflokkur 1 1 22 13 9 59 41 - - B Framsóknarflokkur 4 4 72 41 31 57 43 - D Sjálfstæðisflokkur 7 7 130 75 55 58 42 - - R Reykjavíkurlisti 1 1 30 13 17 43 57 - - Aðrir listar 7 12 202 111 91 55 45 — — Önnur sveitarfélög með 1.000 íbúa og fleiri 25 81 1.362 836 526 61 39 ~ B Framsóknarflokkur 20 20 352 219 133 62 38 - - D Sjálfstæðisflokkur 23 23 398 247 151 62 38 - - • Aðrir listar 25 38 612 370 242 60 40 — Sveitarfélög með 300-999 íbúa 27 69 808 531 277 66 34 - - B Framsóknarflokkur 7 7 90 58 32 64 36 - - D Sjálfstæðisflokkur 7 7 90 59 31 66 34 - - G Alþýðubandalag 3 3 38 26 12 68 32 - - Aðrir listar 25 52 590 388 202 66 34 - - Sveitarfélög með 299 íbúa og færri 7 12 114 78 36 68 32 - - • Aðrir listar 7 12 114 78 36 68 32 - - Sjálfkjörið, Sveitarfélög eftir íbúatölu 1.000 og 300- 299 og Alls fleiri 999 færri ekki kosið 2 - - 2 1 kjördeild 90 9 25 56 2 kjördeildir 8 3 5 - 3 kjördeildir 8 5 2 1 4 kjördeildir 4 3 1 - 5 kjördeildir 4 4 - - 6 kjördeildir 2 2 - - 7 kjördeildir 1 1 - - 9 kjördeildir 1 1 - - 11 kjördeildir 1 1 - - 12 kjördeildir 1 1 - - 17 kjördeildir 1 1 - - 97 kjördeildir 1 1 - - Alls 124 32 33 59 Kjörstjórn má leyfa manni, sem ekki stendur á kjörskrá í kjördeildinni, að greiða atkvæði þar, ef hann sannar með vottorði að hann standi á kjörskrá í annarri kjördeild í sveitarfélaginu og hafí afsalað sér kosningarrétti þar.34 Þó að almennt skyldi nú kosið hlutfallsskosningu í öllum sveitarfélögum var kosning óbundin í 58 sveitarfélögum þar sem 3,4% kjósendavoru ákjörskrá. í 66 sveitarfélögummeð 96,6% kjósenda var bundin hlutfallskosning og þar af var sjálfkjörið í 2 sveitarfélögum þar sem aðeins var borinn ífam einn listi. Óbundin kosning fór einkum fram í fámennum sveitarfélögum og þess vegna er skiptingu sveitarfélaga eftir íbúafjöldahaldið í skýrsluþessari eins og var í fyrri skýrslum. í 65 sveitarfélögum þar sem íbúar voru 300 eða fleiri var bundin hlutfallskosning ríkjandi. í sex þessara sveitarfélaga kom enginn listi fram og var kosningin því óbundin. I 59 sveitarfélögum komu fram tveir listar eða fleiri og var kosið um þá. Sveitarfélög þar sem íbúar voru færri en 300 voru 59 ogþar af var kosning óbundin í 52 sveitarfélögum en í sjö sveitar- félögum var kosningin bundin hlutfallskosning, og þar af var M 2. mgr. 56. gr. laga nr. 5/1998. Sveitarstjómarkosningar 1998 17 Framboðslistar eftir hlutdeild kvenna Candidate lists by percentage of women 80,0- 89,9% 70,0- 79,9% 60,0- 69,9% 50,0- 59,9% 40,0- 49,9% 30,0- 39,9% 20,0- 29,9% 10,0- 19,9% 1,0- 9,9% Engin None _ _ 2 31 50 69 29 5 _ i Whole country - - - 1 - - - Social Democratic Party - - 4 9 14 4 - Progressive Party - - 5 13 13 5 1 - Independence Party - - - - 2 1 - People 's Alliance - - 1 - - - - Reykjavík List - 2 21 27 40 19 4 - i Other candidate lists _ - 9 12 4 — — Capital Region - - - 1 - - - - Social Democratic Party - - 1 2 1 - - Progressive Party - - 1 5 1 - - - Independence Party - - 1 - - - - - Reykjavík List - 6 4 2 - - - Other candidate lists Other municipalities of - - - 15 21 30 13 2 - - 1,000 inhabitants and over - - - 2 6 9 3 - - - Progressive Party - - - 4 5 10 4 - - - Independence Party - 9 10 11 6 2 - - Other candidate lists — — 2 6 16 26 16 2 _ i Municipalities of300-999 inhabitants - - - 1 1 4 1 - - - Progressive Party - - - - 3 2 1 1 - - Independence Party - - - - - 2 1 - - - People ’s Alliance - - 2 5 12 18 13 1 - i Other candidate lists Municipalities of less than - - - 1 1 9 - 1 - - 300 inhabitants - - - 1 1 9 - 1 - - Other candidate lists sjálfkjörið ítveimur, Skorradalshreppi og Kaldrananeshreppi. I töflu 1 er í ff emsta dálki sýnt fyrir hvert sveitarfélag hvort það telst til sveitarfélaga með 1.000 íbúa eða fleiri og telst þá eða gæti talist til bæja, 300-999 íbúa eða 299 íbúa eða færri. Þá er sýnt hvor kosningarhátturinn var viðhafður og hvort sjálfkjörið var. Þetta er sýnt með tveiinur bókstöfum og skýrist merking þeirra af línulyrirsögnum í upphafi töfl unnar, þar sem fylgja heildartölur fyrir sveitarfélög sem eiga saman að þessu leyti. Sá sem vill kæra sveitarstjórnarkosningu skal afhenda kæru sína hlutaðeigandi sýslumanni innan sjö daga frá því að lýstvarúrslitumkosninga. Sýslumaðurskiparþriggjamanna nefnd til að úrskurða um kæruefnið. Úrskurði nefndarinnar má skjóta til félagsmálaráðuneytisins.35 Gallar á ffamboði eða kosningu leiða ekki til ógildis kosninga, nema ætla megi að þeir hafi haft áhrif á úrslit kosninganna.36 Framkvæmd sveitarstjómarkosningar 1998 var kærð í 35 1.-3. mgr. 93. gr. laga nr. 5/1998. 36 94. gr. laga nr. 5/1998. nokkrum sveitarfélögum en hvergi kom til þess að hún yrði ógilt. Jafnffamt því sem kjörskrárstofnar voru sendir út i maí- byrjun fengu sveitarstjómir send eyðublöð undir kosningar- skýrslu til Hagstofunnar, en hverri sveitarstjóm ber að semja og skila henni skýrslu til birtingar um kosninguna. Mjög er misjafnt hvemig sveitarfélögin leggja sig fram um skýrslugerðina. Flestar em skýrslumar vel gerðar og þeim skilað þegar að loknum kosningum. Annars staðar gengur verraðkomasaman gallalausum skýrslum ogdregstóhóflega að skila þeim. Þarf ævinlega eftir hverjar kosningar að gera ýmsar leiðréttingar á skýrslum, áætla tölur þar sem þær vantar, og jafnvel að ftumsemja skýrslur þegar þær fást alls ekki. Er þá stuðst við tiltækar heimildir, svo sem tölur Hagstofunnar um 1] ölda fólks á kj örskrárstofni og blaðafréttir afkosningunum. Varðandi atriði, sem ekki em heimildir um, svo sem breytingar á kj örskrárstofni, þátttöku karla og kvenna eða tölu bréflegra atkvæða, er stuðst við hlutföll úr sam- bærilegum sveitarfélögum. I talnaefni þessarar skýrslu kemur því fyrir að byggt er á áætluðum tölum að hluta, án þess að þess sé getið. Þetta getur

x

Sveitarstjórnarkosningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarkosningar
https://timarit.is/publication/1386

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.