Sveitarstjórnarkosningar - 01.03.1999, Síða 33

Sveitarstjórnarkosningar - 01.03.1999, Síða 33
30 Sveitarstjórnarkosningar 1998 6. yfirlit. Sveitarstjórnir kosnar 23. maí 1998 eftir tölu kjörinna fulltrúa, karla og kvenna Summary 6. Local governments elected 23 May 1998 by number of representatives, males andfemales Sveitarfélög eftir tölu kvenna í sveitarstjórn Local governments by number of female representatives AIls 8 konur 7 konur 6 konur 5 konur 4 konur 3 konur 2 konur Total Females Females Females Females Females Females Females Allt landið 124 _ _ 2 3 9 18 19 Bundin hlutfallskosning 66 - - 2 3 9 13 13 Obundin kosning 58 - 5 6 Sveitarfélög með 1.000 íbúa og fleiri, bundin hlutfallskosning 32 - - 2 3 9 6 5 15 fulltrúar 1 - - 1 - 11 fulltrúar 7 - - 1 2 2 1 1 9 fulltrúar 9 - 1 5 2 - 7 fulltrúar 15 - 2 3 4 Sveitarfélög með 300-999 íbúa 33 - 8 6 Bundin hlutfallskosning 27 - - 7 6 7 fulltrúar 12 - - 7 1 5 fulltrúar 15 - 5 Obundin kosning 6 - - 1 - 7 fulltrúar 1 - - 1 - 5 fulltrúar 5 - - - Sveitarfélög með 299 íbúa eða færri 59 - 4 8 Bundin hlutfallskosning, 5 fulltrúar 7 _ _ 2 Obundin kosning 52 - 4 6 5 fulltrúar 48 - 4 6 3 fulltrúar 4 - - Landsvæði Höfuðborgarsvæði 8 - - 2 2 2 1 Suðumes 5 - - - - — 2 Vesturland 17 - - - 2 — 2 Vestfirðir 12 - - - 1 1 3 Norðurland vestra 14 - - - 1 - 2 1 Norðurland eystra 26 - - . - 1 1 5 5 Austurland 16 - - - 1 1 3 1 Suðurland 26 - - - 2 5 4 (27,9% 1994), en þar sem hun var óbundin voru karlar 77,8% fulltrúa (79,0% 1994) en konur 22,2% (21,0% 1994). Kjörináðu 17,2%frambjóðenda(15,8% 1994). Afkörlum, sem voru á framboðslistum, náðu 19,0% kjöri (18,1% 1994) en af konunum 14,4% (12,0% 1994). Fulltrúar Alþýðubandalags skiptust svo að 89% voru karlar og 11 % konur, 80% fulltrúa Alþýðuflokks voru karlar og 20% konur, 69% fulltrúa Framsóknarflokks voru karlar en 31% konur og 60% fulltrúa Sjálfstæðisflokks voru karlar og 40% konur. Tveir fulltrúar Samtaka um kvennalistavoru konur, enda enginn karl í framboði á vegum hans. Fulltrúar fyrir alla aðra lista skiptust svo að 69,5% voru karlar og 30,5% konur. Hér eru fulltrúar R-lista í Reykjavík taldir hver til síns flokks eða samtaka, en þeir eru tveir frá h verjum aðila, Alþýðubandalagi, Alþýðuflokki, Framsóknarflokki og Kvennalista. Konur urðu í meirihluta í átta sveitarstjómum, urðu 6 af 11 bæjarfulltrúum í Kópavogi, 5 af 9 á Austur-Héraði og 4 af 7 í Mosfellsbæ og í Vestmannaeyjum, og 3 af 5 hreppsnefndar- mönnum í Broddaneshreppi, Bárðdælahreppi, Keldunes- hreppiogGaulverjabæjarhreppiþarsemkosningvaróbundin. I 15 sveitarfélögumvarenginkonakosinísveitarstjóm(33 1994,58 1990,113 1982 og 187 1974). í 5þeirravarkosning hlutbundin og í 10 óbundin, en það em 7% og 18% af tölu sveitarfélaga í hvorum flokki. Fráfarandi hreppsnefnd í Helgafellssveit, sem var kjörin eftir að sameining hennar við Stykkishólm var ógilt 1995, var fyrsta og eina sveitarstjóm á landinu sem var skipuð konum eingöngu. Sveitarstjómarmenn, sem kjörnir vom árið 1998, voru fjölmennastir í aldursflokknum 4CM14 ára (einnig 1994, 1990 og 1974 en 35-39 ára 1986 og 1982 og 45—49 ára 1978). Menn hætta mun yngri þátttöku í sveitarstjóm í þétt- býli en í strjálbýli — eru fáir kjömir eftir sextugt. Yngstu sveitarstjómarfulltrúamir vom 19 ára, fæddir árið 1979 og 1978, sáelsti 69 ára, fæddur 1928. Síðan 18 og 19 áramenn Sveitarstjómarkosningar 1998 31 Kjömir fulltrúar Representatives elected Hlutfall kvenna, % Percent females Kjósendur á kjörskrá Voters on the electoral roll 1 kona Females Engin kona None Alls Total Karlar Males Konur Females Alls Total Á hvern fulltrúa Per repr. 58 15 756 543 213 28,2 193.632 256 Whole country 22 4 472 322 150 32 187.104 396 Proportional voting 36 11 284 221 63 22 6.528 23 Direct voting Municipalities of 1,000 inhabitants 7 - 278 180 98 35 175.333 631 and over, proportional voting - - 15 9 6 40 78.835 5.256 15 representatives - - 77 48 29 38 51.908 674 11 representatives 1 - 81 49 32 40 18.596 230 9 representatives 6 - 105 74 31 30 25.994 248 7 representatives 15 4 191 140 51 27 12.510 65 Municipalities of300-999 inh. 10 4 159 116 43 27 10.862 68 Proportional voting 3 1 84 58 26 31 5.629 67 7 representatives 7 3 75 58 17 23 5.233 70 5 representatives 5 - 32 24 8 25 1.648 52 Direct voting - - 7 4 3 43 432 62 7 representatives 5 - 25 20 5 20 1.216 49 5 representatives 36 11 287 223 64 22 5.789 20 Municip. ofless than 300 inh. Proportional voting, 5 35 26 9 26 909 26 5 representatives 31 11 252 197 55 22 4.880 19 Direct voting 27 11 240 189 51 21 4.733 20 5 representatives 4 - 12 8 4 33 147 12 3 representatives Regions 1 - 70 41 29 41 119.041 1.701 Capital Region 3 - 37 30 7 19 10.705 289 Suðurnes 12 1 101 77 24 24 9.612 95 Vesturland 6 1 70 51 19 27 5.643 81 Vestfirðir 7 3 84 64 20 24 6.923 82 Norðurland vestra 11 3 144 99 45 31 18.845 131 Norðurland eystra 5 5 104 79 25 24 8.659 83 Austurland 13 2 146 102 44 30 14.204 97 Suðurland fengu kjörgengi með alþingiskosningalögunum 1984, hafði enginn á þeim aldri verið kosinn í sveitarstjóm í reglulegum sveitarstjómarkosningum.54 Meðalaldur kjörinna sveitarstjómarfulltrúa var 44,2 ár í maílok 1998, en hann var 44,3 ár eftir sveitarstjómar- kosningamar 1994 og 43,8 ár 1990. Meðalaldur er svipaður eftir landsvæðum, hæstur á Vesturlandi en lægstur á Austurlandi og munar 2,9 árum, og hæstur í hreppum með innan við 300 íbúa en lægstur í sveitarfélögum með 300-999 íbúa. Munar þar 5,2 árum. Þar sem kosið var bundinni hlutfallskosningu var meðalaldur fulltrúa 43,2 ár en 45,9 ár þar sem kosning var óbundin. Meðalaldur karla í sveitar- stjómum var 2,8 árum hærri en meðalaldur kvenna. Meðalaldur fulltrúa Framsóknarflokks var 45,2 ár, Sjálfstæðisflokks 43,0 ár og allra annarra lista 43,2 ár. 54 Kosið var til sveitarstjómar nýsameinaðs ísaQarðarbæjar 11. maí 1996 og var þá kosinn yngsti sveitarstjómarfulltrúi sem kjörinn hefur verið, 18 ára. í töflu 2 á bls. 68 er sýnd tala sveitarstjómarmanna, karla og kvenna, í hverju sveitarfélagi. í töflu 4 er sýnd tala kjörinna fulltrúa af hverjum fram- boðslista þar sem hlutbundin kosning var. í töflu 5 á bls. 80 em nöfn allra kjörinna sveitarstjómar- manna, framboðslisti þeirra ef kosning var hlutbundin, fæðingarár og greint frá hvort þeir höfðu verið áður kjömir aðalmenn í hlutaðeigandi sveitarstjóm. Þar sem sveitarfélög hafa verið sameinuð telst fulltrúi endurkjörinn hafi hann verið kjörinn í einhverju þeirra, en hafi hann áður verið kjörinn í sveitarstjórn annars staðar á landinu telst hann nýkjörinn, en þess getið þegar þannig stendur á. í 6. yfirliti er sýnd tala sveitarfélaga og kjörinna fulltrúa, karla og kvenna, eftir því hve margir eru í sveitarstjóm. í 7. yfirliti er sýnd tala sveitarstjómarmanna 1998 eftir kyni og aldri og meðalaldur þeirra. í 8. yfirliti er sýnd tala sveitarstjómarmanna 1958-1998 eftir kyni og aldri og meðalaldur þeirra.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Sveitarstjórnarkosningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarkosningar
https://timarit.is/publication/1386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.