Sveitarstjórnarkosningar - 01.03.1999, Síða 41

Sveitarstjórnarkosningar - 01.03.1999, Síða 41
Sveitarstjómarkosningar 1998 39 9. yflrlit. Endurkjörnir og nýkjörnir fulltrúar framboðsaðila þar sem kosning var hlutbundin í sveitar- stjórnarkosningum 23. maí 1998 Summary 9. Representatives of political organizations re-elected and electedfor the first time in municipalities with proportional voting in local government elections 23 May 1998 A B D Alþýðu- Fram- Sjálf- flokkur sóknar- stæðis- G R 1 Aðrir Social flokkur flokkur Alþýðu- Reykja- listar Demo- Progres- Independ- bandalag víkurlisti Other Alls cratic sive ence People s Reykjavík candidate Total Party Party Party Alliance List lists Representatives Kjörnir fulltrúar alls 472 3 63 125 7 8 266 etected, total Karlar 322 2 44 80 7 4 185 Males Konur 150 1 19 45 4 81 Females Endurkjömir fulltrúar 221 2 35 53 4 5 122 Re-elected Karlar 164 2 23 38 4 1 96 Males Konur 57 12 15 4 26 Females Nýkjömir fulltrúar 251 1 28 72 3 3 144 Elected for the first time Karlar 158 - 21 42 3 3 89 Males Konur 93 1 7 30 55 Females Hlutfall nýkjörinna Elected for the fulltrúa, % 53 33 44 58 43 38 54 first time, per cent Karlar 49 - 48 53 43 75 48 Males Konur 62 100 37 67 - 68 Females Mcðalaldur Mean age of re- fulltrúa, ár 43,2 47,5 45,2 43,0 41,2 42,8 43,2 presentatives, years Karlar 43,9 50,0 46,2 43,5 41,2 43,6 43,9 Males Konur 41,7 42,5 43,0 42,1 40,9 41,7 Females í kosningunum 1998 var R-listi borinn fram í nafhi Reykjavíkurlista. Árið 1994 var hann borinn ffam í nafhi Alþýðubandalags, Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og Samtaka um kvennalista í Reykjavík en sömu aðilar stóðu að listanum í hvort tveggja skiptið. In the 1998 elections List R waspresented in the name of the Reykjavík List, whereas in the 1994 elections List R waspresented in the name of the People 's Alliance, the Social Democratic Party, the Progressive Party, and the Women ’s Alliance, in Reykjavík. However, in both elections List R represented the same political movements. I 9. yfirliti er sýndur meðalaldur kjörinna fulltrúa fram- boðslistanna. í 10. yfirliti er sýnd tala sveitarstjómarmanna eftir kyni og aldri og mannfjölda í sveitarfélagi. 12. Endurkjörnir og nýkjörnir fulltrúar 12. Representatives re-elected and electedfor thefirst time Af sveitarstjómarmönnum, sem kjömir vom 1998, höfðu 53% áður verið kjömir aðalmenn í einum kosningum eða fleiri í sama sveitarfélagi eða í sveitarfélagi sem nú var orðið hluti þess. Voru því 47% sveitarstjórnarmanna „nýir.“ I sveitarfélögum með 1.000 íbúa og fleiri vom 47% kjörinna fulltrúa endurkjömir, í sveitarfélögum með 300-999 íbúa 45%, og í sveitarfélögum með innan við 300 íbúa 64%. Þar sem kosning var hlutbundin var hlutfall endurkjörinna 47%, en þarsemhúnvaróbundin63%.Afkörlumvoru58%endurkjömir og 41% kvenna. Við samanburð milli karlaog kvenna að þessu leyti verður að gæta að því að konum í sveitarstjómum fjölgaði um 64 frá 1982 en körlum fækkaði um 500. Meðalaldur endurkjörinna fulltrúa var 48,4 ár (47,7 ár 1994) en nýkjörinna 38,9 ár (39,2 ár 1994). Af þeim sveitarstjómarmönnum, sem vom kosnir 1994, vom 36% endurkjömir 1998, 37% karla og 33% kvenna. Hlutfall endurkjörinna var hæst meðal þeirra sem vom á aldrinum 25-29 ára 1994, 57%, og 45—49 ára, 45%. Af þeim sem vom kosnir 1990, vom 19% endurkjömir 1998. Rúmlega tólfti hver sveitarstjómarmaður kjörinn 1998,65 alls, 62 karlar og 3 konur, hefúr verið kjörinn í sveitarstjórn i hverjum kosningum síðan 1982. Sá sveitarstjómarmaður sem kjörinn var 1998 og á flest kjörtímabil að baki sem kjörinn aðalmaður, var kosinn fyrst árið 1958 og hefur átt sæti í sveitarstjórninni samfellt síðan. Við samanburð á tíðni endurkjörs í sveitarstjórnar- kosningum 1998 og í fyrri kosningum verður að hafa í huga mikla fækkun sveitarstjórnarmanna nokkur undanfarin kjörtímabil. Til samanburðar við tölur hér að framan má geta þess að af þeim sem vom kjömir í sveitarstjóm 1974 vom 64% endurkjömir 1978. í 7. yfirliti er sýnd tala fulltrúa eftir kyni og aldri og eftir því hvort þeir vom endurkjömir eða kjömir í fyrsta skipti. í 8. yfirliti er sýnd tala endurkjörinna og nýkjörinna fulltrúa 1978-1994 eftir kyni og aldri. í 9. yfírliti er sýnt hvemig fulltrúar framboðslistanna skiptust í endurkjöma og nýkjöma sveitarstjómarmenn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Sveitarstjórnarkosningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarkosningar
https://timarit.is/publication/1386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.