Sveitarstjórnarkosningar - 01.03.1999, Blaðsíða 45

Sveitarstjórnarkosningar - 01.03.1999, Blaðsíða 45
42 Sveitarstjórnarkosningar 1998 10. yfírlit. Sveitarstjórnarmenn kjömir 23. maí 1998 eftir kyni og aldri og mannijölda í sveitarfélagi (frh.) Summary 10. Representatives elected in local government elections 23 May 1998, by sex and age and by size-class of municipality (cont.) Aldur 31. maí 1998 Age 31 May 1998 Karlar og konur samtals Males andfemales total Alls Total Nýkjörin Elected first time Áður kjörin 1958-1994 Previously elected 1958-1994 Alls Total Ný- kjömir Elected first time Alls Total Einu sinni Once Tvisvar Twice Þrisvar Three times Fjórum sinnum Four times Fimm sinnum eða oftar Five t. a. over Alls Total 35-39 ára 48 28 20 13 6 1 31 17 14 40-44 ára 47 21 26 8 9 9 - - 39 17 22 45—49 ára 55 12 43 16 13 8 3 3 42 10 32 50-54 ára 48 9 39 6 10 7 6 10 42 7 35 55-59 ára 26 3 23 3 1 3 6 10 22 3 19 60-64 ára 17 7 10 2 1 - 2 5 14 4 10 65-69 ára 12 - 12 1 1 1 1 8 12 12 70 ára og eldri - - - - - - - - - í 10. yfirliti er sýnd tala karla og kvenna sem kjörin vom í sveitarstj óm eftir því hvort og hve oft þau höfðu verið kj örin áður og eftir mannfjölda í sveitarfélagi. í 11. yfírliti er sýnt eftir aldursflokkum hve mikill hluti þeirra karla og kvenna, sem hlutu kosningu 1974-1994, var endurkjörinn 1998. í 12. yfirliti er sýnt hvemig endurkjömir sveitarstjómar- menn skiptast eftir því hvenær og hve oft þeir hafa verið kjömir áður. 13. Atkvæðagreiðslur um sameiningu sveitarfélaga milli sveitarstjórnarkosninga 1994 og 1998 13. Elections on the amalgamation of municipalities be- tween the 1994 and 1998 local government elections Á kjörtímabili sveitarstjóma 1994-1998 kváðu sveitar- stjómarlögnr. 8/1986 áumatkvæðagreiðsluum sameiningu sveitarfélaga. Eftirfarandi ákvæði um mörk og sameiningu sveitarfélaga giltu samkvæmt lögunum: 1. og 2. mgr. 3. gr. Sveitarfélag hefur ákveðin staðarmörk. Óheimilt er að breyta þeim nema með lögum. Þó getur ráðuneytið breytt mörkum sveitarfélaga í sambandi við sameiningu þeirra eða til staðfestingar á samkomulagi milli sveitarstjóma. [...] 5. gr. Lágmarksíbúatala sveitarfélags er 50 íbúar. Nú hefur íbúafjöldi sveitarfélags verið lægri en 50 í þrjú ár samfleytt og skal ráðuneytið þá eiga frumkvæði að því að sameina það nágrannasveitarfélagi. Einnig má þá skipta hinu fámenna sveitarfélagi milli nágrannasveitarfélaga. Undantekningu frá þessu ákvæði skal gera ef sérstakar aðstæður hindra það að mati ráðuneytisins að íbúar hins fámenna sveitarfélags geti myndað félagslega heild með íbúum nágrannasveitarfélags. 106. gr. Ráðuneytið skal vinna að stækkim sveitarfélaga með sammna fámennra sveitarfélaga í stærri og öflugri heildir. Skal ráðuneytið vinna að þessu í samráði við einstök sveitar- félög, Samband íslenskra sveitarfélaga og landshlutasamtök sveitarfélaga. 1., 2. og 6.-9. mgr. 107. gr. Þegar skylt er að sameina sveitarfélag öðm sveitarfélagi, sbr. 2. mgr. 5. gr., skal ráðuneytið skipa nefnd er í sitji tveir menn samkvæmt tilnefningu sveitarstj ómar í því sveitarfélagi sem um ræðir og tvo menn samkvæmt tilnefningu viðkomandi héraðsnefndar. Þá skipar ráðuneytið formann nefndarinnar án tilnefningar. Nefndin skal gera tillögu um hverra kosta skuli leita varðandi sameiningu sveitarfélagsins við annað eða önnur sveitarfélög. [...] Nefhdinskalsíðangeratillögutilviðkomandisveitarstjóma um það hvemig að sameiningu sveitarfélaganna skuli staðið. Sé um fleiri en eina tillögu að ræða getur ráðuneytið ákveðið að láta fara fram almenna atkvæðagreiðslu meðal íbúa viðkomandi sveitarfélaga um tillögumar. Ráðuneytið skal óska eftir umsögn viðkomandi sveitar- stjóma um sameiningarmálið en síðan ákveður ráðuneytið hvemig að sameiningu sveitarfélaganna skuli staðið. Heimilt er ráðuneytinu að fresta sameiningu sveitarfélaga þar sem svo stendur á sem segir 1 2. mgr. 5. gr. 108. gr. Þegar tvær eða fleiri sveitarstjómir hafa ákveðið að kanna möguleika á sameiningu skulu þær kjósa samstarfsnefnd til þess að annast athugun málsins. Skal hvor eða hver sveitar- stjóm kjósatvo fulltrúa eða fleiri í nefndina eftir samkomulagi. Nefndin kýs formann úr sínum hópi. Samstarfsnefnd skal starfa í samráði við ráðuneytið og skal það láta henni í té þá aðstoð er það telur nauðsynlega og úrskurða um vafaatriði er upp kunna að koma. Þegar samstarfsnefnd hefur skilað áliti sínu um sameiningu skulu viðkomandi sveitarstjómir taka málið á dagskrá. Skal hafa tvær umræður um málið án atkvæðagreiðslu. Að lokinni urnræðu sveitarstjóma skal síðan fara fram atkvæðagreiðsla innan sveitarfélaganna um sameininguna. Sveitarstjórnarkosningar 1998 43 Karlar Males Áður kjömir 1958-1994 Previously elected 1958—1994 Einu sinni Once Tvisvar Twice Þrisvar Three times Fjórum sinnum Four times 7 6 i _ 7 6 9 _ 11 8 7 3 5 7 7 6 2 - 3 4 Fimm sinnum eða oftar Five t. a. over Konur Females Alls Total Ný- kjörnar Elected first time Áðurkjömar 1958-1994 Previously elected 1958—1994 Alls Total Einu Þrisvar Fjórum sinnum Fimm sinnum eða oftar sinni Tvisvar Three Four Five t. a. Once Twice times times over 3 10 10 5 17 8 13 6 4 3 11 4 2 2 6 4 11 4 4 Viðkomandi sveitarstjómir ákveða sameiginlega hvenær atkvæðagreiðsla fer fram og skal kosið sama dag í sveitar- félögunum. Sveitarstjóm læturgeraatkvæðaseðil til afnota viðatkvæða- greiðsluna í samráði við ráðuneytið. Um atkvæðagreiðslur samkvæmt þessari málsgrein fer eftir ákvæðum III. kafla laga þessara, eftir því sem við getur átt. 109. gr. [Sveitarfélag verður eigi sameinað öðmm sveitarfélögum nema fleiri kjósendur í atkvæðagreiðslu skv. 108. gr. séu fylgjandi sameiningu en andvígir.]55 Hafi sameiningin hlotið samþykki skulu sveitarstjómir þær, sem hlut eiga að máli, taka ákvarðanir um fjárhagsmálefhi sveitarfélaganna, íjölda fulltrúa í nýrri sveitarstjóm, nafh hins sameinaða sveitarfélags og önnur atriði. Akvarðanir þessar skulu sendar ráðuneytinu sem ákveður hvenær sameining skuli fara fram. Séu sveitarfélög þau, sem sameinuð em, sitt í hvom lögsagnarumdæmi skalráðuneytið leitaumsagnardómsmála- ráðuneytisins áður en ákvörðun um sameiningu er tekin. 110. gr. Sameining sveitarfélaga yfir mörk kjördæma verður ekki ákveðin nema með lögum. 112. gr. Þegar ráðuneytið hefur staðfest sameiningu sveitarfélaga samkvæmt framanskráðu skal það gefa út tilkynningu um sameininguna sem birta skal í B-deild Stjómartíðinda. Þar skal greint fránafhi hins nýja sveitarfélags, hvaða sveitarfélög hafi verið sameinuð, frá hvaða tíma sameiningin taki gildi, tölu sveitarstjómarmanna, svo og hvort kosning skv. 133. gr. skuli fara ffarn og hvenær. is Málsgreinin eins og henni var breytt samkvæmt 1. gr. laga nr. 20/1994. Upphaflegavar 1. mgr. 109. gr. svohljóðandi: „Efmeirihluti atkvæðisbærra íbúa sveitarfélags hefur synjað sameiningu við atkvæðagreiðslu skv. 108. gr. verður það sveitarfélag eigi sameinað öðrum sveitarfélögum að svo stöddu." SamkvæmtþessutaldistsameiningGeithellnahreppsviðBerunes- og Búlandshreppa samþykkt 1992 þó að fleiri greiddu atkvæði á móti henni en með. Atkvæði gegn sameiningu voru 51,6% gildra atkvæða en námu 32,0% af tölu atkvæðisbærra manna. Atkvæðagreiðslaum sameiningu sveitarfélaga samkvæmt þessum reglum fór ff am 20 sinnum á kj örtímabilinu sem lauk 1998. í 13. yfirliti er sýnd tala kjósenda á kjörskrá og greiddra atkvæða í hverju sveitarfélagi sem kemur við sögu, svo og úrslit atkvæðagreiðslunnar. Samþykkt var að sameina Reykjavík og Kjalameshrepp í eitt sveitarfélag í atkvæðagreiðslu 21. júní 1997. Tillagaum sameiningu Andakílshrepps, Skorradalshrepps, Lundarreykjadalshrepps, Reykholtsdalshrepps og Hálsa- hrepps var félld í atkvæðagreiðslu 17. janúar 1998. TillagaumsameininguAndakílshrepps, Lundarreykjadals- hrepps, Reykholtsdalshrepps og Hálsahrepps var samþykkt í atkvæðagreiðslu 14. mars 1998. Sameinin^ Þverárhlíðarhrepps, Borgarhrepps, Borgar- byggðar og Álftaneshrepps var samþykkt í atkvæðagreiðslu 14. febrúar 1998. Sameining Helgafellssveitar og Stykkishólms var felld á jöfnum atkvæðum í Helgafellssveit en samþykkt í Stykkis- hólmi í atkvæðagreiðslu 8. apríl 1995. Atkvæðagreiðsla þessi var hin þriðja sem fór ffam um sameiningu sveitar- félaganna í ffamhaldi af kosningum sem fóru ffam á árunum 1993 og 1994, og er greint frá í riti Hagstofunnar um sveitar- stjómarkosningar 1994. Þessi atkvæðagreiðsla varð til þess að sameining sveitarfélaganna sem tók gildi 11. júní 1994 var afturkölluð, sjá B-hluta 14. kafla inngangsins. Sameining Þingeyrarhrepps, Mýrahrepps, Mosvallahrepps, Flateyrarhrepps, Suðureyrarhrepps og Isafjarðarkaupstaðar var samþykkt í atkvæðagreiðslu 2. desember 1995. Sameining Staðarhrepps, Fremri-Torfustaðahrepps, Ytri- Torfustaðahrepps, Hvammstangahrepps, Kirkjuhvamms- hrepps, Þverárhrepps og Þorkelshólshrepps var samþykkt í atkvæðagreiðslu 29. nóvember 1997. Sameining Skefilsstaðahrepps, Skarðshrepps, Sauðár- krókskaupstaðar, Staðarhrepps, Seyluhrepps, Lýtingsstaða- hrepps, Rípurhrepps, Viðvíkurhrepps, Hólahrepps, Hofs- hrepps og Fljótahrepps var samþykkt í atkvæðagreiðslu 15. nóvember 1997.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sveitarstjórnarkosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarkosningar
https://timarit.is/publication/1386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.