Sveitarstjórnarkosningar - 01.03.1999, Page 48

Sveitarstjórnarkosningar - 01.03.1999, Page 48
46 Sveitarstjómarkosningar 1998 12. yfirlit. Sveitarstjórnarmenn endurkjörnir 23. maí 1998 eftir fyrri kjörtímabilum Summary 12. Representatives re-elected in local government elections 23 May 1998, by earlier terms of ojfice Alls Total 400 1978, 1982, 1986 og 1990 2 1970,1982,1986 og 1990 1 Fyrri kjörtímabil Earlier terms 1974,1978, 1982 og 1990 1 Eitt One 165 1966, 1970, 1974 og 1978 1 1994 147 Fimm Five 22 1990 9 Samfellt frá 1978 Continuously from 1978 16 1986 3 1974, 1978, 1982, 1990 og 1994 2 1982 3 1970,1974, 1978, 1990 og 1994 1 1978 1 1974, 1978, 1982, 1986 og 1990 2 1974 1 1966, 1970, 1974, 1978 og 1982 1 1970 1 Sex Six 14 Tvö Two 94 Samfelltfrá 1974 Continuouslvfrom 1974 11 Samfellt frá 1990 Continuously from 1990 70 1970, 1974, 1982, 1986, 1990 og 1994 1 1986 og 1994 5 1966, 1970, 1974, 1986, 1990 og 1994 1 1982 og 1994 5 1970, 1974, 1978, 1982, 1986 og 1990 1 1974 og 1994 2 Sjö Seven 8 1986 og 1990 8 Samfellt frá 1970 Continuously from 1970 6 1982 og 1990 1 1958, 1962, 1966, 1982, 1986, 1990 og 1994 1 1978 og 1982 1 1962, 1966, 1970, 1974, 1978, 1982 og 1986 1 1974 og 1982 1 Átta Eight 4 1974 og 1978 1 Samfellt frá 1966 Continuously from 1966 4 Þrjú Three 55 Níu Nine 1 Samfellt frá 1986 Continuously from 1986 38 Samfellt frá 1962 Continuously from 1962 1 1982,1990 og 1994 5 Tíu Ten 1 1982, 1986 og 1994 3 Samfellt frá 1958 Continuously from 1958 1 1978, 1990 og 1994 1 1978, 1982 og 1994 3 Hvert kosningarár alls Each election year total 1982, 1986 og 1990 3 1994 355 1978, 1982 og 1986 2 1990 216 Fjögur Four 36 1986 139 Samfellt frá 1982 Continuously from 1982 24 1982 106 1978, 1986. 1990 og 1994 2 1978 66 1966, 1986, 1990 og 1994 1 1974 41 1978, 1982, 1990 og 1994 1 1970 21 1974, 1978, 1990 og 1994 1 1966 13 1978, 1982, 1986 og 1994 1 1962 4 1966, 1978, 1982 og 1994 1 1958 2 Sameining Stokkseyrarhrepps, Eyrarbakkahrepps, Sand- víkurhrepps og Selfosskaupstaðar var samþykkt í atkvæða- greiðslu 7. febrúar 1998. Tillaga um sameiningu Skeiðahrepps, Gnúpverjahrepps, Hrunamannahrepps, Biskupstungnahrepps, Laugardals- hrepps, Grímsneshrepps, Þingvallahrepps og Grafnings- hrepps var felld í atkvæðagreiðslu 23. maí 1998. Sameining Grímsneshrepps og Grafningshrepps var samþykkt í atkvæðagreiðslu 1. nóvember 1997. 14. Breytingar á mörkum og stöóu sveitarfélaga frá kosningunum 1994 14. Changes in municipal boundaries and status since the 1994 elections Samkvæmt sveitarstjómarlögum sem giltu framyfir sveitar- stjórnarkosningar 199856 verða sveitarfélög einungis 56 Lögnr. 8/1986. Lagagreinarsemvarðabreytingarámörkumsveitarfélaga og sameiningu eru raktar í 13. kafla þessa inngangs. sameinuð eða þeim skipt upp með tvennum hætti, annars vegar samkvæmt ákvörðun félagsmálaráðuneytisins57 í samræmi við tillögur einstakra nefnda, sem skipaðar eru,58 og hins vegar samkvæmt staðfestingu ráðuneytisins á sameiningu sveitarfélaga sem samþykkt hefur verið í almennum kosningum í þeim.59 Auk þess getur ráðuneytið staðfest breytingar á mörkum sveitarfélaga samkvæmt samkomulagi.60 I 14. yfirliti er sýnd tala sveitarfélaga eftir landssvæðum þegar sveitarstjómarkosningar fóru fram árin 1950-1998 og tala sveitarstjómamanna, svo og fjöldi kjósenda á kjörskrá 1974-1998. Frá sveitarstjórnarkosningum 1994 hafa eftirtaldar breytingar orðið á skipan sveitarfélaga: 57 2. mgr. 5. gr. laga nr. 8/1986. 58 107. gr. laga nr. 8/1986. 59 112. gr. laga nr. 8/1986. 60 2. mgr. 3. gr. laga nr. 8/1986.

x

Sveitarstjórnarkosningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarkosningar
https://timarit.is/publication/1386

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.