Sveitarstjórnarkosningar - 01.03.1999, Síða 51
Sveitarstjómarkosningar 1998
49
13. yfirlit. Atkvæðagreiðslur um sameiningu sveitarfélaga milli sveitarstjómarkosninga 1994 og 1998 (frh.)
Summary 13. Elections on the amalgamation of municipalities between local government elections 1994 and 1998 (cont.)
Kjósendur á kjörskrá Voters on the electoral roll Greidd atkvæði Votes cast Þátttaka, % Participation Tillaga samþykkt Proposal accepted Tillögu hafnað Proposal rejected Auðir og ógildir seðlar Blank and void ballots Tillaga samþykkt, % Proposal accepted, %
7. febrúar 1998
Alls Total 3.860 2.135 55,3 1.284 832 19 60,7
Stokkseyrarhreppur 380 274 72,1 187 86 1 68,5
Eyrarbakkahreppur 379 311 82,1 164 147 52,7
Sandvíkurhreppur 67 61 91,0 42 19 68,9
Selfoss 3.034 1.489 49,1 891 580 18 60,6
14. febrúar 1998
Alls Total 1.676 664 39,6 529 121 14 81,4
Þverárhlíðarhreppur 55 50 90,9 31 17 2 64,6
Borgarhreppur 97 67 69,1 49 16 2 75,4
Borgarbyggð 1.456 486 33,4 412 64 10 86,6
Alftaneshreppur 68 61 89,7 37 24 60,7
14. mars 1998
Alls Totat 484 321 66,3 238 82 1 74,4
Andakílshreppur 201 107 53,2 100 7 - 93,5
Lundarreykjadalshreppur 60 47 78,3 35 12 - 74,5
Reykholtsdalshreppur 161 125 77,6 66 58 1 53,2
Hálsahreppur 62 42 67,7 37 5 — 88,1
23. maí 1998
Alls Total 1.574 1.332 84,6 743 544 45 57,7
Skeiðahreppur 171 149 87,1 75 70 4 51,7
Gnúpverjahreppur 205 170 82,9 47 116 7 28,8
Hrunamannahreppur 434 388 89,4 221 158 9 58,3
Biskupstungnahreppur 346 306 88,4 196 102 8 65,8
Laugardalshreppur 161 127 78,9 101 20 6 83,5
Grímsneshreppur 191 136 71,2 73 53 10 57,9
Þingvallahreppur 33 27 81,8 18 8 1 69,2
Grafningshreppur 33 29 87,9 12 17 41,4
Atkvæðagreiðsla þessi var hin þriðja sem fór fram um sameiningu sveitarfélaganna því að um hana var kosið á árunum 1993 og 1994, og er greint írá í riti
Hagstofunnar um sveitarstjómarkosningar 1994. Þessi atkvæðagreiðsla varð til þess að sameining sveitarfélaganna sem tók gildi 11. júní 1994 var afturkölluð,
sjá B-hluta 14. kafla inngangsins. This election was the third on the same topic in a series that originated in 1993 and 1994, cf. the 1994 Local Government
Elections Report. The outcome of this last election caused the amalgamation of the two municipalities, which came into effect 11 June 1994, to be rescinded.
Atkvæðagreiðslan var kærð vegna galla á framkvæmd og var hún úrskurðuð ógild. This election was ruled to be void for procedural reasons.
A. Sameining sveitarfélaga
A. Amalgamation of municipalities
1. Kjalameshreppur sameinaðist Reykjavíkurborg 7. júní
1998.61 íbúar í Reykjavík voru 106.567 1. desember
1997 og 588 í Kjalameshreppi, samtals 107.155. í
Reykjavík voru 74.467 á kjörskrá í sveitarstjómar-
kosningunum 1994 og 15 borgarfulltrúar kjömir og 319
á kjörskrá í Kjalameshreppi og fimm hreppsnefndarmenn
kjörnir. Kosning sveitarstjórnar í Reykjavík eftir
sameininguna fél! saman við almennar sveitarstjómar-
kosningar 1998 og era borgarfulltrúar fimmtán.
2. Andakílshreppur, Lundarreykjadalshreppur, Reykholts-
dalshreppur og Hálsahreppur sameinuðust 7. júní 1998
í eitt sveitarfélag, sem hafði ekki hlotið heiti þegar
61 Auglýsing nr. 231 20. apríl 1998, sbr. lög nr. 17 30. mars 1998.
skýrsla þessi fór til prentunar.62 íbúar í Andakílshreppi
vora 279 1. desember 1997,96 í Lundarreykjadalshreppi,
221 í Reykholtsdalshreppi og 89 í Hálsahreppi, samtals
685. í sveitarstjómarkosningunum 1994 vora 189 á
kjörskrá í Andakílshreppi, 64 í Lundarreykjadalshreppi,
172 í Reykholtsdalshreppi og 61 í Hálsahreppi, samtals
486. Hreppsnefhdarmenn vora fimm í hverjum hreppi,
alls 20 sveitarstjórnarmenn. Kosning sveitarstjórnar í
nýja sveitarfélaginu féll saman við almennar sveitar-
stjómarkosningar 1998 og era fulltrúar fimm.
3. Þverárhlíðarhreppur, Borgarhreppur og Alftaneshreppur
sameinuðustBorgarbyggð 7. júní 19981 eitt sveitarfélag.63
íbúar í Borgarbyggð vora 2.082 1. desember 1997, 72 í
Þverárhlíðarhreppi, 132 í Borgarhreppi og 96 í Alftanes-
62 Auglýsing nr. 236 21. apríl 1998.
63 Auglýsing nr. 195 27. mars 1998.