Sveitarstjórnarkosningar - 01.03.1999, Qupperneq 53
Sveitarstjómarkosningar 1998
51
Staðarhreppi, 45 í Fremri-Torfustaðahreppi, 157 í Ytri-
Torfustaðahreppi, 444 í Hvammstangahreppi, 82 í
Kirkjuhvammshreppi, 63 í Þverárhreppi og 106 í
Þorkelshólshreppi, alls 968. Þrír fulltrúar voru kjörnir í
tveimur fyrst nefndu hreppunum en fimm í hverjum
hinna fimm, alls 31 sveitarstjórnarmaður. Kosning
sveitarstjómar í nýja sveitarfélaginu féll saman við
almennar sveitarstjómarkosningar 1998 og eru fulltrúar
sjö.
9. Öll sveitarfélög í Skagafirði nema Akrahreppur —
Skefilsstaðahreppur, Skarðshreppur, Sauðárkrókskaup-
staður, Staðarhreppur í Skagaftrði, Seyluhreppur,
Lýtingsstaðahreppur, Rípurhreppur, Viðvíkurhreppur,
Hólahreppur, Hofshreppur og Fljótahreppur —
sameinuðust í eitt sveitarfélag 7. júní 1998 og neíhist það
Sveitarfélagið Skagafjörður.73 íbúar þar voru 4.317 1.
desember 1997, þar af 45 í Skefilsstaðahreppi, 101 í
Skarðshreppi, 2.674 í Sauðárkrókskaupstað, 122 í
Staðarhreppi, 302 í Seyluhreppi, 278 í Lýtingsstaða-
hreppi, 87 í Rípurhreppi, 76 í Viðvikurhreppi, 153 í
Hólahreppi, 363 í Hofshreppi og 116 í Fljótahreppi. í
sveitarstjómarkosningunum 1994 vom 36 á kjörskrá í
Skefilsstaðahreppi, 80 í Skarðshreppi, 1.849 í Sauðár-
krókskaupstað, 93 í Staðarhreppi, 215 í Seyluhreppi,
182 í Lýtingsstaðahreppi, 62 í Rípurhreppi, 52 í Viðvíkur-
hreppi, 105 í Hólahreppi, 277 í Hofshreppi og 117 í
Fljótahreppi, alls 3.068. Sjö fulltrúar voru kjömir í
bæjarstjóm Sauðárkróks en fimm í hverjum hreppanna
tíu, alls 57 sveitarstjómarmenn. Kosning sveitarstjómar
í nýja sveitarfélaginu féll saman við almennar sveitar-
stjómarkosningar 1998 og eru fulltrúar ellefu.
10. Dalvíkurkaupstaður, Svarfaðardalshreppur og Árskógs-
hreppur sameinuðust 7. júní 1998 í eitt sveitarfélag,
Dalvíkurbyggð.74 íbúar á Dalvík voru 1.505 1. desember
1997,237 í Svarfaðardalshreppiog335 íÁrskógshreppi,
samtals 2.077. í sveitarstjómarkosningunum 1994 voru
1.070 á kjörskrá á Dalvík, 185 í Svarfaðardalshreppi og
246 í Árskógshreppi, samtals 1.501. Bæjarfulltrúarvoru
sjö á Dalvík og hreppsnefndarmenn fimm í hvomm
hreppi, alls 17 sveitarstjómarmenn. Kosning sveitar-
stjómar í nýja sveitarfélaginu féll saman við almennar
sveitarstjómarkosningar 1998 og em fúlltrúar níu.
11. Hlíðarhreppur, Jökuldalshreppur og Tunguhreppur á
Fljótsdalshéraði sameinuðust 27. desember 1997 í eitt
sveitarfélag,Norður-Hérað.75 Ibúar í Hlíðarhreppi voru 81
l.desember 1997,í Jökuldalshreppi HOogíTunguhreppi
91, samtals 312. í sveitarstjómarkosningunum 1994 vom
62 á kjörskrá í Hlíðarhreppi, 104 í Jökuldalshreppi og 68
í Tunguhreppi, samtals 234. Hreppsnefndarmenn vom 5
1 hverjum hreppi. Fyrir kosningu sveitarstjómar i nýja
sveitarfélaginu sem átti að fara ffarn 13. desember 1997
kom ffarn einn listi sem ffáfarandi sveitarstjómir lögðu
ffam og varð hann sjálfkjörinn. Hreppsnefhdarmenn em
sjö og vom þessir kjömir:
73 Auglýsingar nr. 229 20. apríl 1998 og nr. 697 25. nóvember 1998.
74 Auglýsingar nr. 193 27. marsl998 og nr. 592 5. október 1998.
75 Auglýsingar nr. 616 6. nóvember 1997 og nr. 620 15. október 1998.
Amór Benediktsson Ásmundur 1944 4 94 90 86 - -
Þórarinsson76 1942 4 94 - - - 78
Guðgeir Þ. Ragnarsson .. Sigrún Margrét 1953 3 94 90 — — —
Benediktsdóttir 1957 2 94 - - - -
Sigurður Jónsson Sigvaldi H. 1953 4 94 — 86 82 -
Ragnarsson 1968 2 94 - - - -
Stefán Geirsson 1944 3 94 90 - - -
12. Egilsstaðabær, Skriðdalshreppur, Vallahreppur, Eiða-
hreppur og Hjaltastaðarhreppur á Fljótsdalshéraði
sameinuðust 7. júní 1998 í eitt sveitarfélag, Austur-
Hérað.77 Ibúar á Egilsstöðum voru 1.637 1. desember
1997, 91 í Skriðdalshreppi, 140 í Vallahreppi, 131 í
Eiðahreppi og 71 í Hjaltastaðarhreppi, samtals 2.070. í
sveitarstjórnarkosningunum 1994 voru 1.078 ákjörskrá
á Egilsstöðum, 65 í Skriðdalshreppi, 108 í Vallahreppi,
102 í Eiðahreppi og 50 í Hjaltastaðarhreppi, samtals
1.403. Bæjarfúlltrúar vom sjö á Egilsstöðum oghrepps-
nefndannenn fimm í hverjum hreppi, alls 27 sveitar-
stjómarmenn. Kosning sveitarstjómar í nýja sveitar-
félaginu féll saman við almennar sveitarstjórnarkosningar
1998 og em fúlltrúar níu.
13. Neskaupstaður, Eskiljörður og Reyðarfjarðarhreppur
sameinuðust 7. júní 1998 í eitt sveitarfélag, Fjarða-
byggð.78 Ibúar í Neskaupstað vom 1.645 1. desember
1997, 1.004 á Eskifirði og 682 í Reyðarljarðarhreppi,
samtals 3.331. í sveitarstjómarkosningunum 1994 voru
1.177 á kjörskrá í Neskaupstað, 723 á Eskifirði og 497 í
Reyðarfjarðarhreppi,samtals2.397. Bæjarfulltrúarvoru
niu í Neskaupstað og sjö á Eskifirði og hreppsnefndar-
menn sjö í Reyðarljarðarhreppi, alls 23 sveitarstjómar-
menn. Kosning sveitarstjómar í nýja sveitarfélaginu féll
saman við almennar sveitarstjórnarkosningar 1998 og
em fulltrúar ellefú.
14. Homaljarðarbær, Bæjarhreppur, Borgarhafnarhreppur
og Hofshreppur í Austur-Skaffafellssýslu sameinuðust í
eittsveitarfélagó.júní 1998ognefnistþaðSveitarfélagið
Hornaljörður.79 Ibúar í Homaljarðarbæ voru 2.188 1.
desember 1997, 57 í Bæjarhreppi, 113 í Borgarhafnar-
hreppi og 109 í Hofshreppi, samtals 2.467.1 Homaljarðar-
bæ vom 1.453 á kjörskrá í sveitarstjómarkosningunum
1994 og bæjarfulltrúar 9, í Bæjarhreppi voru 45 ákjörskrá,
72 í Borgarhafnarhreppi og 90 í Hofshreppi og í hverjum
hreppannaþriggja vom 5 hreppsnefndarmenn. Alls vom
sveitarstjómarmenn 24 í sveitarfélögunum ljórum.
Kosning sveitarstjómar í nýja sveitarfélaginu féll saman
við almennar sveitarstjórnarkosningar 1998 og eru
bæjarstjómarmenn 11.
16. Stokkseyrarhreppur, Eyrarbakkahreppur, Sandvíkur-
hreppur og Selfossbær sameinuðust 7. júní 1998 í eitt
sveitarfélag og nefnist það Sveitarfélagið Árborg.80 íbúar
76 Kjörinn 1974.
77 Auglýsingar nr. 33 9. janúar 1998 og nr. 574 24. september 1998.
78 Auglýsingar nr. 61 26. janúar 1998 ognr. 798 18. desember 1998.
79 Auglýsingar nr. 234 17. apríl 1998 og nr. 696 25. nóvember 1998.
80 Auglýsingar nr. 187 16. mars 1998 og nr. 727 10. desember 1998.