Framtíðin - 04.06.1929, Side 2
2
F R A M T í Ð I N
I’egar búið væri að leggj a Fjarðar-
' heiðarveginn, mundu Fljótsdals-
héraðstnenn hyrpast til Seyðisfjarð-
ar og fara að versla par. En pað
mega þeir ekki, hafa ekkert leyfi
til • þess að áliti kaupfélaganna og
Hriflu-Jónasar. Pað yrði hagnaður
fyrir bændur. En pað má ekki
líðast. Pað verður að halda peim
á skuldaklafanum, í viðjum láns-
verslunarinnar par eystra, eins og
t. d. kaupféiagið í Hornafirði gerir
og er svo »frægt fyrir« o. s. frv.
Öhjákvæmilega virðist pað muni
vera mjög svo líkt að pessu leyti,
hvar sem kaupfélaganna gætir
á öllu landinu.
Þegar áskorun Fljótsdalshéraðs-
búa var til umræðu i efri deild al-
pingis, voru pingmenn »Framsókn-
ar«-flokksins ekki eins á varð-
bergi fyrir kaupfélagspólitíkina,
eins og maður á að venjast. Pví
að efri deild sampykti dálitla fjár-
veitingu í pessu skyni. En Hriílu-
Jónas lét slíkt ekki fara lengra.
Eftir hvíslingar og hljóðskraf í
gáttum og afkimum var pessi bráð-
nauðsynlega og sjálfsagða fjár-
veiting feld í neðri deild.
Og myrkur vonleysis og örvænt-
ingar grúfir yfir Fljótsdalshéraðinu,
pessari blómlegu bygð.
----—-—
Fargan síldareinka-
sölunnar o. s. frv.
Erlingur, hinn »frægi« pólitíski
hræsnari frá Akureyri herjaði út
úr alpingi geysistóran bitlirig handa
sér og samherjum sínum Einari
Olgeirssyni og Ingvari hroka Pálma-
syni. Pessi bitlingur var síldar-
einkasalan.
Einn útge rðarmanna, er stund-
ar síldarveiðar, og ætti pví að
hafa eitthvert vit á pví, sem
hann er að segja, hefir nýlega lát-
ið álit sitt í'ljós með pessum orð-
um meðal annara: »Eg hefi bent
á pað tíu til tuttugu sinnum, að
síldareinkasalan á engan rétt á
sér, svo illa sem hún er undir-
búin nú (leturbr. hér), með kjöt-
tollssamningnum í gildi og útgerð-
armenn verksmiðjulausa. Hún er
brjálæði pannig. . . .
Höfuðvitleysurnar tvær síðastl.
ár í einkasölunni gerðu Einar 01-
geirsson og Ingvar Guðjónsson með
samning við Brödrene Levy og »pris-
faldsgaranti«. Pað var óvitaverk,
eins og Ólafur Thórs kallaði pað.
Iltflutningsnefndin og fleiri fengu
petta gert ómerkt og björguðu
einkasölunni með pví. En ólánið
af pessu »prisfaldsgaranti« er ekki
búið ennpá. . . .
Peir, sem stjórna einkasölunni,
sjá, að péir eru komnir í vand-
ræði og vita ekki sitt rjúkandi ráð.
Pað er erfitt framundan, sem við
er að búast undir pessu fyrir-
komulagi.
Nú er verið að breyta síldar-
einkasölulögunum, og er pað alt
til hins verra, bæði með söltunina
og pó sérstaklega með tunnukaupa-
vitleysuna.
Eg hafði hlerað pað í vetur, að
til stæði að bjóða Norðmönnum
samvinnu við síldareinkasöluna, og
efa eg ekki að petta er rétt. Menn
hafa verið að stinga upp á pessu
fyrr. T. d. í fyrravetur komu ekk
svo fá bréf til Fiskifélags íslands
o. íl., hvort taka mætti alvarlega
ummæli Ingvars Guðjónssonar um
petta efni, sem staðið hefði í norsk-
um blöðum. Benti eg pá á grein í
»Vísi« 18. febr. 1928, að hér væri
verið að koma íslendingum inn á
hættulega braut, og að við ættum
að taka alt aðra Sitefnu í pessu
máli. Og læt eg hér koma kafla
úr peirri grein minni:
» . . . að Ingvar Guðjónsson út-
gerðarmaður hefði látið norsk blöð
fiytja pau ummæli eftir sér í haust,
að samvinna væri æskileg við
Norðmenn. Norðmenn hafa verið í
sjöunda himni síðan. Pað sem á
að vinnast í samvinnu við Norð-
menn er pað, að peir salti síld
sína í landi og fái svo t. d. 40%
af útflutningnum af saltsíldinni og
ótakmarkaðan aðgang til bræðsln-
anna og væri svo norsk-íslensk út-
Ilutningsnefnd er ákvæði, hvað
saltað skyldi o. s. frv.«.
Pað er leiðinlegt að sjá ýmsa
hálfgerða glópa heimta einkasölu
og ekkert annað, og pegar hún er
komin, fá peir ekki við neitt ráðið.
Sú leið sem virðist sjálfsögð út
úr pessu máli, er að slá saman
einkasölu og verksmiðjum og segja
upp kjöttollssamningnum. Eftir að
petta er gert og viturlega farið
að, ætti að vera hægt að koma
Norðmönnum úr leik«.
Ilvað Einar Olgeirsson áhrærir
er pað vitanlegt, að iiann pekkir
ekki síld frá porski. Sá piltur
breytir öðruvísi en hann kennir
lýðnum. Eitt sinn sagði hann í
ræðu — og barði hnefunum saman
til áherslu — að pað væri pjófn-
aður að veita viðtöku hærri
launum en 6000 kr. á ári, vegna
pess að rnargir yrðu að tleyta á-
fram konu og mörgum börnum á
verkalaurium, er væru minni en
priðjungur af ofangrcindri upphæð.
Sem lífsstarf bjó hann sig undir
pað, að verða kennari. Hlaut hann
embætti við Akureyrar mentaskól-
ann. Reyndist hann par starfi sínu
vaxinn. En hvað skeður svo? Hon-
um pykir laun sín (um 6500 kr.
að pví að sagt er) of lítil. Og tek-
ur svo hiklaust við stöðu, er hann
getur klófest hana, með 12000 kr.
árslaunum, sem hann er alls ekki
fær um að leysa af hendi með
sómasamlegum árangri. Auk pessa
fær hann 10000 kr. aukapóknun í
ferðakostnað. Mikil er hræsnin enn-
pá í heiminum! Og fer versnandi.
Enda er hun upptök, ásámt systur
sinui eigingirninni, allra - meina
mannfélagsins.
Tó bent hafi verið á Einar sem
sér í lagi óhæfan síldareinkasölu-
framkvæmdarstjóra, er alpjóð ó-
kunnugt um hvernig Erlingur varð
»fagmaður« í nokkrum sköpuðum
hlut ér að síld lýtur. Hann var um
eitt skeið höfuðpaur í verkamanna-
klikku, og er viðurkendur að mak-
legleikum fyrir pað að vera útval-
inn æsingamaður og sérfræðingur í
pólitískum loddaraleik og blekk-
ingum gagnvart fáfróðasta hluta
fólksins.
Heimsmet í hræsni og yfirskyni
er pó ekki hægt að dæma pessurn
tveimur »höfðingjum«, Erlingi og
Einari, pví sumir standa nær peirri
tign eða eins nærri, svo sem: Hriílu-
Jónas, Jón Bald., Iléðinn, Harald-
ur, Sigurjón sjóari, Sigurður hinn
»seriösi«, Stefán Jónasarhæstarétt-
arfulltrúi, Pétur á báðum buxun-
um, hr. Grindavík o. e. t. v. fl.
-----*> <-> <•--
Maðurinn
Vilhjálmur II.
(Wilhelm der Zweite als Mensch).
Yilhjálmur II. varð sjötugur 27.
jan. síðastl. Áður en útlegð hans
hófst, var fæðingardagur lians liald-
ínn hátíðlegur af pýsku pjóðinni
yfirleitt. Tá lofuðu blöðin hann á
hvert reipi, kölluðu hann »keisara
friðarins«, »alpýðukeisarann«, »hinn
stórgöfuga ágætismann« o. s. frv.
En nú er öldin önnur. Blöðin
dæma hann ærið hart og fara um
hann mörgum hrakyrðum.
Hefðu blöðin gert petta í tíma,
mundi pað hafa opnað augu lians
á sjálfum sér. Tá hefði petta getað
liaft gagnlegan tilgang — varað
oss alla við eyðileggingu, er yfir
oss vofði.
Vér skulum nú beina athygli
vorri að manninum Vilhjálmi II.
Blöð broddborgaranna kalla pað
»sorglegt«, að honum var steypt
af stóli — var varpað í útlegð úr
voldugri og hárri stöðu. Já, saga
hans er hrygðarsaga. Ekki vegna
pess að hann var sviftur völduin,
heldur af pvi að hann vildi vera
eitthvað annað og var eitthvað
en pað, sem náttúran útbjó hann
fyrir. Að eðlisfari var hann veik-
bygt barn. Líkamsgallar eru hon-
um til baga. En fóstri hans og
kennari, foreldrar hans, hirðin, að-
allinn, gáfu engin grið. Tess var
krafist undanlátslaust, að hann bæri
sig mannalega — yrði drottnari
manna. Tetta veiklaða barn saitti
harðri meðferð. Uppeldið hvatti
hann pví til að hlífa sér ekki. Og
pað var einmitt pað sem hann
gerði. Hann vildi láta veiklun sína
lúta í lægra haldi.
En hann gat pað ekki. Hann átti
práfalt í vanda með að geta dulið
heiminn pess, hve mikil mannleysa
hann var í raun og veru. Tá og
ávalt síðan brast hann prek og
kjark. Tó vildi hann sýnast djarf-
ur og hugrakkur. Og í pví skyni
lék hann hetjuna, lét ávalt hringla
í sporanum, talaði svo mjög um
stríð.
Stjórnmálamennirnir tóku pessu
alvarlega — urðu að gera pað. Og
atleiðingin er: Einmitt af pví að
hann var preklítill olli hann (ásamt
mörgum öðrum) ófriðnum. Tetta er
harmsagan mikla. Hvernig gat oss
eiginlega orðið unt að vita, að
drottnari vor var inannskræfa, peg-
ar alt slíkt var paggað niðurV
Marga af ráðunautum hans skorti
líka prek og kjark; en páð var
pjóðinni einnig hulið.
Tað var ekki fyr en ófriðurinn
var skollinn á, pegar keisarinn var
sífelt millum vonar og ótta, pegar
sérhvert lítilræði, er honum gat
stafað hætta af, olli honum skelf-
ingar, pegar honum fanst hann
hvergi vera óhultur, pegar liann
loks ílýði til Hollands, par sem
hann var úr allri hættu — að augu
pjóðarinnar lukust upp. Tað er
hörnmlegt til pessa að vita, pví
að eftir skipun hans óðu miljónir
manna út í opinn dauðann: »í guðs
nafni fyrir keisarann og fóstur-
jörðina« (Mit Gott fiir Ivaiser und
Vaterland).
Broddborgarablöðin segja oss enn-
fremur nú, að liann hafi ávalt bor-
ið hag pjóðarinnar fyrir brjósti.
Víssulega getur svo hafa verið/
En hvað var að hans áliti henni
fyrir bestu? Hvað var »hentugt«
og »gott« að hans dómi? Uppeldið
og umhyerfið gerspiltu honum.
Honum var innrætt hégómagirni
og dramb. Honum var komiö tii
að trúa pv-í, að kann væri af guðs
náð »hinn útvaldi«, að hann væri
»höfuð pjóðarinnar« o. s. frv. Hann
varð að hjálparlausri bráð »aðúð-
ar« umhverfisins. Vesalings Vil-
hjálmur II.!
En ef hann hefði verið öðruvísi
en liann var, ef hann hefði verið
bardagamaður og hetja í sönnum
skilningi, ef hann hefði hjálpað
pjóðinni sinni — ja, pá hefði öðru-
vísi farið.
Lausl. pýtt.
Héðinn Bríetarson*
Auðkýfingurinn og pólitíski lodd-
arinn, Héðinn Bríetarson, líkist
mjög sínum andlega fóstra, »Hriflu-
réttvísa«-Jónasi, pótt ekki nái hann
með tærnar par sem »hans hágöfgi«
hefir hælana.
Fyr má nú frækinn telja!!!
Tessi sonur mömmu sínnar er pó
sannarlegur snillingur í vélapólitík.
Hann ber auðsæilega hag auðfé-
laga (sérstaklega útlendra) mjög
fyrir brjósti, hatar fátækt og basl
og sárskammast sín með sjálfum
sér fyrir að purfa að notast við
atkvæði fátæklinga. En eini vegur-
inn fyrir hann, til pess að geta
fullnægt að nokkru valdagræðgi
sinni og hégómagirni, var og er
að nota sér grunnhygni og trú-
girni fáfróðustu verkamannanna í
Reykjavíkurborg.'Honum hefir hepn-
ast ágætlega að vefja peim um
fingur sér — og hlær svo með
sjálfum sér hjartanlega að öllu
saman. »Tað er pó hægt að nota
ykkur til einhvers, fíflin ykkar«,
hugsar hann.
Samherji hans, M. V. Jóhannes-
son, hefir gerst svo djarfur að gefa
fólki upplýsingar um kaupgjald
pað, er Héðinn greiðir verkafólki
sínu. Kemur pað í ljós, að vitan-
lega geldur enginn í Reykjavík
eins lágt kaup, eins og pessi
hræsnara-meistari.
Manni, er fyrir pessa blóðsugu
prælar, eru greidd svo sriiánarleg
mánaðarlaun, að hann er stöðugur
purfalingur.
En Héðinn lítur yfir pað, er
hann gerir, og »sjá pað er harla
gott!!«'
---•-«»<=---
Ritarar Alpýðubl. árið sem leið.
Teir sem yfirleitt rituðu Alpýðu-
blaðið árið sem leið voru: Guðm.
Hagalín, V. S. Vilhjálmsson og hr.
Grindavík.