Framtíðin - 04.06.1929, Page 3
FRAMTÍÐIN
3
Vornótt.
Vorblóm eg kýs að vaka með pér, !
vornóttin felur mig örmum sér,
cljiíp ríkir kyrð um lög og láð,
ljóðstiltar gígjur hljóma —
hásumars-ró hefir hámarki náð
heillandi margbreyttra óma. v
Blærinn er léttúr sem barnsins hjal, |
herst mér að eyra fossniðar tal,
söngfuglinn unir við blómskrúðsins
beð,
við barm hinnar stóru móður.
Og hver heflr náttúru svipfegri séð
en sumarsins litfríða gróður.
Mér flnst eg vakandi falla í draum,
pví fjærri er nú dagstrit við ærsl
og við glaum;
mig hugljúfir pankar hefja langt
um hrifningar draumavegi —
og lengur ci finst mér líflð strangt,
pví liðinn er sérhver tregi.
Sjá ekkert laufblað, og engin rós,
og ekkert sandkorn við fljótsins ós,
engin fruma í andrúmsins sæ
ber auðsæi og lögun sanva;
hvert andvarans hljómbrot í aft-
ansins blæ,
já, alt rómar máttarins frama.
Himininn fjiðmar nú fagra jörð,
fjólurnar dafna um hóla og börð,
lífmögnin teygar hver lilja hrein,
ei lokað er svefnsins auga. —
Eg heyri ei stunu, mín hugstm er ein
mitt hjarta í unaði að lauga.
í baráttu gegn sjúk-
dómunum.
Eftir dr. Hans Hoske.
Vér temjunv óss líkamsæfingar
eða leikfimi vegna peirrar ánægju,
er slíkt lætur oss í té. En auk
pess er oss ljóst — og pað er mik-
ilvægt- atriði — að leikfimi hefir
heilsufræðilega pýðingu, að með
pví móti er unt að halda heilbrigði
líkamans við og vinna stundum
bug á hættulegum sjúkdómum.
Gegn sýklum sóttnæmra veikinda
verður líkaminn að heyja baráttu,
uppá líf og dauða, með samein-
uðum kröftum líffæranna. Hjartað
og lungun verða einkum og sér í
lagi að leysa af hendi feikna mik-
ið starf, til pess að vinna bug á
erfiði mikillar hitaveiki eða blóð-
51gU — purfa á miklu meiri orku
að halda heldur en nauösynleg er,
til pess að þola áreynslu venju-
legrar leikfimi. Pegar oss tekst með
hollum líkamsæfingum að auka pol
og styrkleik lijartans og lungn-
anna, búum vér oss undir orustur
gegn sjúkdómum, ef á parf að
halda.
Eykst orka hjartans og lungn-
anna raunverulega við leikfimi?
Samanburður á villidýrum og hús-
dýrum, t. d. villigæs og heimagæs,
og samanburður á villimönnum og
menskum mönnuin sýnir, að villi-
dýr og villimenn hafa meiri lífs-
orku en tamin dýr eða siðaðir
menn svokallaðir. Einfaldara iíf og
nær skauti náttúrunnar og heilsu-
samara loft gerir petta að verk-
um. Hjarta og lungu stórborgar-
búans eru miklu orkuminni og pol-
minni. Tetta reka læknar sig prá-
faldlega á, pegar um hættuleg
veikindi er að ræða. Pegar menn
nota sér viðeigandi heilsuæfingar
eða leikfimi, proskast líffærin. Pann-
ig stækkar hjartavöðvinn og fær
jafnframt yfir meira afli að ráða.
Útpensla; lungnanna eykst svo að
brjóstholið prýstist meira og meira
út við djúpan andardrátt. Parf
engrar sérstakrar gaumgæfni við.
I’ó verður að gæta pess, að and-
prengsli og mjög mikil preyta leiði
ekki af æfingunum. Ef svo verður,
er ver farið en heima setið; lík-
amanurn hefir verið ofboðið. Enn-
fremur verða menn að njóta fullrar
hvíldar eftir æfingar, eins og auð-
skilið er. Aukning á styrkleika og
atli hjartans hefir ekki tekist að
mæla eða ákveða enn sem komið
er. En leikfimi, einkum erfiðar lík-
amsæfingar, koma pví til leiðar, að
útþensla lungnanna og brjósthols-
ins eykst að mun. Hjá mönnum,
sem iðka ekki íþróttir, er petta
3250 ccm; hinsvegar hjá pyngdar-
flokka ípróttamönnum er pað 3950
ccm, knattspvrnurum 4200 ccm,
léttflokka ípróttamönnum 4750 ccm,
hnefleikurum 4800 ccm, sundköpp-
um 4900 ccm og’ ræðurum 5400
Hór er um ótvíræðan mismun að
ræða. Frh.
Aumkunarverð
blaðamenska.
Svo árum saman hefir málið
á Morgunblaðiriu verið hreinasta
hneyksli, einkum pegar tekið er
tillit til pess, að báðir ritstjórarnir
eru sprenglærðir, sem kallað er —
báðir mentaskólastúdentar og há-
skólakandídatar.
Pótt báðir hatí leitt í Ijós með
skrifum sínum að þeir eru í eðli sínu
gáfnasljóir, nrætti pó búast við að
svo mikið hefði í pá troðist á svona
langri skólagöngu, að peii; gætu
ritað móðurmálið skammlaust. En
pví er svo sem ekki að heilsa. Og
þeir eru ritstjórar stærsta blaðsins
á landinu. Ekki er von að vel fari!
„Peningar talau.
(Orðtak amerískra auðkúgara).
Af peningum hefir hlotist meira
tjón og bölvun en nokkru ööru í
heiminum, af pví þeim hefir verið
misbeitt. Engum er petta kunnugra
en Hriflu-Jónasi. Enginn maður hér
á landi pekkir og skilur mátt
peninganna betur en hann. Ame-
rísku auðkýfingarnir — og af þeirn
virðist öllu mannkyninu geta staf-
að voði — eru andlega náskýld-
ir Hriflu-Jónasi. »Peningar tala«
(money talk) er orðtæki þeirra, en
pað pýðir í rauninni pað, að pen-
ingar séu alt, geti alt, geti
ráðið öllu.
Hriílu-Jönas pekkir lagið á pen-
ingunum. I’ess vegna tókst honum
að brjótast til valda.
Með bitlingum reynir hann
að gera sem flesta sér háða,
til pess að tryggja sér festu í
valdasessi, er hann skortir
bæði pekkingu og lyndiseink-
unnir til að geta veriðnokkru
sinni hæ'fur fyrir.
»Peningar tala«, hugsar haun.
»Peir skulu halda áfrain að tala«,
hugsar hann ennfremur.
Alt snýst um peningá, fyrst og
síðast, pegar Hriflu-Jónas á hlut
að máli.
[Jndir-Jónas (p. e. Jónas Tíma-
dula) er dýr. Jakob klerkur er
dýr. Bergur er dýr. II. Júlíusson
er dýr. »Dog-Brands«-Guðbrandur
er dýr. Og tugir og hundruð hinna
(og síðar púsundir) eru og verða
dýrir. En hræsni, blekkingar og
rógur borga sig, hvað sem pað
kostar, og á bak við alt valda-
sýki-braskið er sagan ávalt sú og
reynist ávalt sú sama:
»Peningar tala!«
Framfarir Reykja-
víkur
sanna yfirburdi frjálsrar
verslunar.
Fóstbræðurnir Hriflu-Jónas og
Héðinn Bríetarson stofnuðu hérna
um árið kaupfélag hér í Reykja-
vík. Pað kvað nú hafa stungist
rækilega á hausinn — og er úr
sögunni.
Hriflu-Jónasi hefir ekki tekist að
hlekkja Reykjavík með kaupfélags-
pólitík sinni. Af pví leiðir pað, að
hvergi er jafngott að vera á land-
inu eins og hér í Reykjavík. Fólk
pyrpist liingað úr öllum áttum svo
þúsundum skiftir. Pótt bygð séu
stórhýsi með öllum pægindum fyrir
nokkrar miljónir árlega, nægir pað
ekki. Húsnæðiseklan og húsnæðis-
leysið er hér stöðugt yfirgnæfandi.
Hér er sama sem ekkert atvinnu-
leysi. Stundum er hörgull á starfs-
fólki. Hvergi á landinu eru hlut-
fallslega jafnmargir bjargálnamenn
og vel fjáðir eins og hér. Fram-
farir höfuðborgar vorrar eru svo
geysimiklar, að alla furðar, innan
larids og utan.
Verslunin í Iteykjavík er
frjáls. Framfarir pessarar
glæsilegu borgar sanna yfir-
burði frjálsrar verslunar.
Tíbet,
hið leyndardómsfulla land.
Eftir Dr. Wilhelm Filchner.
(Dr. Filchner, hinn pýski könn-
uður hefir ferðast fram og aftur um
hið iskyggilega, leyndardómsfulla
Tíbet. Samfara ógurlegum hættum
og miklum örðugleikuin bar ferð
pessa visindamanns um Tíbet meiri
árangur en slíkar ferðir mcntamanna
áður hafa gert. Eftirfarandi grein
ritar höf., er menn svo mánuðum
skifti hugðu horfinn og myrtan,
sérstaklega um lækningaaðferðir og
útfararsiði pjóðarinnar).
Eg er nýlega kominn aftur úr
ferð minni um Tíbet. Mér er petta
hálendi, sannnefnt Svissland Asíu,
kærkomið. Mig langar til að koma
aftur í hinar leyndardóinsfullu borg-
ir landsins og kynnast íbúum þeirra.
af nýju. — Tíbetmenn eru alger-
: lega á valdi Lamaprestanna. Hvergi
á bygðu bóli er hjátrúin eins á-
hrifámikil, né kemst hún nokkurs
staðar á eins liátt stig eins og par.
Sá, er hættir sér inn í landið og
: ætlar sér að komast paðan aftur
; lieill og á lífi, verður að taka full-
: komið tillit til prestanna í Bo(ljul
(sem er hið eiginlega orð yfir Tíbet)
— verður að bera lotningu fyrir
; siðum peirra og venjum. Sá, sem
: tekur petta rækilega með í reikn-
i inginn og gefur pessu fullan gaum
(allur misskilnigur í pessu efni mill-
um ferðamannaj og fólks í Tíbet er
afar-hættulegur fyrir * hinn fyr-
greindu), á gestrisni og vingjarn-
legum viðtökum að fagna. En líf
pess ferðamanns, sem lætur í ljós
léttúðarfullar skoðanir á og virð-
ingarleysi fyrir hinum alda-rótgrónu
og æfa-gömlu venjum og siðum
Tíbetbúa, er í mikilli hættu.
Ferð útlendings um Tíbet getur
i að eins borið árangur svo fremi
j honum takist að byggja brú skiln-
; ings og samúðar millum sín og
j pessa furðu-sérkennilega og af-
i brigðilega fólks. Slíkt krefur mik-
illai; þolinmæði, lipurðar og lægni.
Eðlilega virðist aðkomumönnum
margt einkennilegt í Tíbet. Svo
mundi einnig hinni svonefndu
»villipjóð« í Tibet pykja margt
hjá oss.
Sérstaklega eiga lækninga-aðferð-
ir og meðferð á dauðum ættingj-
um og vinum í Tíbet vart sína
líka.
Ef einhver pjáist t. d. af slaga-
veiki, er talið ráðlegt að rígbinda
hann, svo að hann geti ekki hreyft
legg eða lið. Til frekari árangurs
og »meiri bata« er geysistór stál-
nagi rekinn á kaf í kvið sjúklings-
ins, til Jiess að púkinn skuli pó út
úr lionum með illu, fyrst það geng-
ur ekki með öðru móti. En auð-
vitað veldur svona meðferð sjúk-
lingnum brátt dauða. Pá eru litlar
pappírsræmur taldar að vera ágæt-
is lyf. Á ræmurnar eru ritaðar
bænir. Presturinn (sem er ávalt
læknirinn) ákvéður, hve margar
ræmur skulu notaðar í senn. Er
sjúklingurinn látinn gleypa pær.
Ef þetta hrífur ekki,v er búin til
brúða úr grasstráum eða hálmi.
Setur »töfraklerkurinn« púkann í
liana úr sjúklingnum. Pegar. petta
mistekst nú (sem eðlilega.oftast er)
er brúðan brend. Margar aðrar fá-
ránlegar aðfnrðir eru notaðar. Pess
vegna deyja auðvitað allir, sem
hættulega veikir eru, úr veikindum
sínum.
Pegar einhver deyr, er honum
samstundis draslað út úr tjaldinu
og »útförinni« hraðað eins og frek-
ast er unt. Syrgendurnir láta harm
sinn í Ijósi á ýmsan hátt, ineðal
annars með pví að hafa húfuna öf-
uga á höfðinu o. s. frv.
Hvað verður svo af þeini dánu?
Með þrennu móti losar fólk sig við
pá í Tíbet. Peir eru brendir eða
varpað í á eða stöðuvatn eða born-
ir út, á víðavang. Frh.
-------------