Framtíðin - 03.12.1929, Síða 1

Framtíðin - 03.12.1929, Síða 1
Burt með sundrung, flokkadrátt og stéttahatur. BLAÐ ÓHÁÐRA MANNA Innleið samhug, sainvinnu og sam- eining allra stétta. 1. árgangur Reykjavík 3. des. 1929 13. tölubl. »111 var pín .fyrsta ganga«. Sveitalífið. Erindi flutt á skemtisamkoniu í Hörgárdal. Eftir Jóhann J. Scheving1, kennara. Eftirtekjan af stjórnmálastarf- semi sumra leiðtoganna er einkum vanþakklæti, heimtufrekja og stétta- rígur. — Prestafundurinn, sem hald- inn var á Akureyri, sampykti líka tillögu í pá átt, aó reyna að hafa áhrif til pess að minka hrottaskap- inn og ósvífiiína í stjórnmálastarf- seminni. Er vonandi, að petta lendi ekki við orðin tóm. Skáldið ind- verska og spekingurinn, Tagore, hefir skóla nálægt borginni Cal- cutta á Indlandi. Kallar hann skól- ann friðarheimili, og telur aðal- námsgreinina ást til allra manna og dýra. Petta ætti að kenna öll- um börnum og unglingum. Og mér pykir vænt um, að mörg ungmenni, sem eg hefi talaö við, segjast ekki geta lesið íslensku blöðin vegna skammanna. Pau eru petta betri en fullorðna fólkið. Gestrisnin er ein sú dygð, sem talin hefir verið ísl. sveitafólki til gildis. Eg las nýlega ræðu eftir danska skáldið Jeppe Aakjær. Segir hann greiðasemi hvítra manna minni en villimanna og sumra dýra. Nefnir hann nokkur dæmi, til að sanna inál sitt. Flestir villimenn hafa pann sið að skifta öllu pví, sem peir eign- ast, á milli hvers annars. Ef villi- maður er einn í skógi og sest nið- ur til að borða, kallar hann pris- var með hárri röddu og býður peim, sem kynnu að heyra orð hans, að koma og eta með sér. Pað er sagt, að mesta gleði Hott- entotta sé að gefa náunganum og gera honum greiða. Um maurana segir hann, að ef svangur og saddur maur mætist, pá éti sá svangi út úr peim metta, par til báðir eru jafn mettir. Apategund ein heitir Ticti. Peir eru svo félagslyndir og góðhjart- aðir, að peir sofa og liggja hver í faðmi annars og leggja rófuna um háls náunganum, til pess að skýla honuin. Peir velta í félagi stórum steinum, til pess að ná eggjum undan peim o. s. frv. Hjálpsemi okkar og vingjarn- leiki er tiltölulega ckki svo mikill, sem af er látið. Pað eru svo fáir, sem taka nærri sér til pess að hjálpa öðrum, En pó eykst hjálp- semin mikið. Islendingum hefir ver- ið hælt fyrir gestrisni, og hún má ekki minka, pví að hún ber vott um gott hjartalag. Við Eyfirðingar byggjum fagurt hérað. Náttúrufegurð er talin að Nl. hafa góð áhrif á sálarlíf manna. Pess vegna ættu fagrar dygðir að prífast hér vel. Og einkum vil eg skora á rnenn og konur, að láta ekki sundrungarandann fá of mik- ið vald yfir sér, og ganga ekki í lið með rógberum og flugumönnum. Marx, sem var kanslari í Pýska- landi, sagði í ræðu, er hann flutti í pýska pinginu, að ekkert væri Pjóðverjum hættulegra, en að gera landið að fjalaketti flokkadráttar og pólitískrar skítmensku. Og pessi ummæli eiga við hér. Menning okkar getur orðið ormétin og fall- ið í rústir innan skamms, ef mann- skemmandi eyðileggingarstarfsemi magnast mjög. Við munum eftir, að liin glæsilega menning Forn-Grikkja hrundi vegna pjóðfélagsgalla. Pað er búið að mæla hæð lands- manna. Kom pað í ljós, að við er- um hæstir eða jafnháir hæstn pjóð- um Evrópu. Skýrslur sýna líka, að okkur fjölgar eins og pár sem best lætur. Er pað að pakka bættum aðbúnaði og betri læknishjálp. Við getum verið ánægð yfir pessu. En hitt er pó rneira virði, að hér eru engir verulegir glæpamenn: mann- dráparar og vondir bófar. En samt erum við ekki nógu drenglyndir og göfugir. Og eg álít, að hin sanna göfugmenska sé dýrmætasta eign pjóðarinnar. Við viljum, að saga pjóðarinnar verði fögur. Framtíðin verði betri en nútíðin. En til pess purfmn við að auka kosti landsmanna, en minka ókostina. Við tökum undir með einu góðskáldinu, par sem pað segir í kvæði, er pað nefnir >Framsýn«, og talar um væntan- legan hag pjóðarinnar: »Nei. Pjóðin man, og pá er engu hætt, hún pekkir skerin, veit hvar ólög falla, og fyrri en út er skyldublóðið blætt, rniin blóðsins raust á vit og manndáð kalla. Og drenglund ókvik kveðja alla, alla, að fylgjast að sem ein og samrýmd ætt. Eg trúi, nei, eg veit, að Island á svo ótal vitra, trausta og góða drengi, er skjaldborg fast uin frelsi óg rétt pess slá og fagurt snerta alla bestu strengi —, er preytast síst, pótt leikar vari lengi, og deyja sigri sæmdir starfi frá«. »Pau tiðkast nú hinbreiðu spjótin«, mælti Atli Ásmundarson, er Por- björn Öxnamegin vó hann, eins og hermt er frá í Grettissögu. Pau tíðkast nú mjög óhappaverkin hans Jónasar frá Hriflu. Eru hamfarir pessa sjálfkjörna alræðismanns að verða óskaplegri með degi hverj- um að kalla má. Endast dagblöðin ekki til að fylgja ferli hans til fullnustu, né elta ólar við öll ger- ræði hans, siðferðisbrot og lögbrot, hvað pá blöð, er sjaldan koma út, svo sem Framtíðin, er hefir verið fram að pessu, að eihs hálfsmán- aðarblað. Hefir eðlilega flest farið fram hjá órætt, enda óhagstæði og alger peningaleg örbirgð mín átt sinn pátt í að svona er. Pannig hefir brottrekstur Stein- dórs Gunnlaugssonar úr fulltrúa- stöðu dómsmálaráðuneytisins, of- sókn Hriflu-Jönasar gegn Ólafi pró- fasti Stephensen í Bjarnarnesi, á- samt hinum háðulega dómsúrskurði Karls Einarssonar, er endaði sýslu- mannsferil sinn með míkilli sjóð- purð, og hlaut svo stjórnarráðsstöðu að launum fyrir pað afreksverk; ákvörðun Jónasar að svifta Magn- ús Bjarnason prófast á Prestbakka póstafgreiðslunni, prátt fyrir al- menn mótmæli hlutaðeigenda í hér- aði, og stinga svo pannig bitling að Lárusi pingmanni sínum, svo að hann stykki ekki inn í hinn flokkinn, sem annars býður ekki nálægt pví eins vel í pá menn, sem láta sér sæma að vera á póli- tísku uppboði, eins og Jónas dóms-, kirkju- og kenslumálaráðherra gerir; stofnun nýs embættis (eins af mörg- um), yfirfræðslumálastjóra-embætt- is, sem kallað er, og margt, margt annað, ekki verið tekið til umræðu hér í blaðinu vegna pess hve sjald- an pað hefir komið út, og tíminn ekki getað gengið til ritstarfa, held- ur til pess að afla áskrifenda og auglýsinga, svo að blaðið gæti mögu- lega koinið út. Petta er eðlilegt og óhjákvæmilegt, pegar pess er gætt, að blaðið er eina pólitíska bladið á öllu landinu, sem ekki er styrkt af klikkum og flokkum, og eg á vitanlega enga peninga til i eigu minni. Ilins vegar á eg sannfær- ingu og samvisku óselda. Og eg er eini ritstjórinn á landinu, er á nefnda eign, pví allir hinir hafa selt slíkt fyrir rífleg ritstjórnarlaun, enda eiga peir góða daga og fitna á pví að ausa úr sér mannskemm- andi illyrðum, ósannindum og blekk- ingum, og flytja ávalt og einungis hlutdrægar frásagnir af pólitíska ástandinu, eins og pað er hjá pess- ari sundurpykku og sundruðu pjóð. Nagdýrseðli Jónsar Porbergsson- ar, Árna frá Múla og fleiri flokkablaða- ritstjóra pykir ófriðarseggjum flokk- anna ágætis krydd í sínum póli- tíska blaðamat. Peir gleypa pað með áfergju, eins og að pað væri pað ljúffengasta og besta, sem tii er. Svona blaðamenska er pó ósam- boðin siðmentaðri pjóð. - Og fyrir löngu hefði slíkt átt að vera talið óferjandi og óalandi á landi hér. Setning Pálma Hannessonar hefir verið rædd hér í blaðinu til nokk- urra muna, pó pörf sé á pví að iniklu meira sé ritað um pað, pví pað er ekki ofmælt, að pað sé háskalegasta óhappaverkið, sem liggur eftir Jónas frá Hriflu í hinni róstusömu, ofbeldisfullu stjórnartíð hans. Saga Pálma Hannessonar sem kennara við Mentaskólann á Akur- eyri hefir verið sögð ítarlegar hér í blaðinu en annarstaðar. Reyndist hann par, eins og frá er skýrt, mjög ófullnægjandi á pví verk- sviði, sökum hirðuleysis, Fyrsta verk hans í valdastóli Mentaskól- ans var, samkvæmt fyrirmælum og skipun Hriflu-Jónasar, að svifta séra Friðrik Friðriksson stöðu sinni við skólann. Séra Friðrik kendi kristin fræði og kirkjusögu. Myndi engin breyting á pessu hafa orðið, ef Jón Ófeigsson eðá eínhver ann- ar af hæfustu kennurum Menta- skólans hefðu hlotið embættið. Eins og Hriflu-Jónas og aðrir eldrauðir sósíalistar (kommúnistar) á rússneska vísu, hatar Pálmi guðs- trú og kristindóm í öllum mynd- um. Og peir Ieggja feikna áherslu á, að uppræta alt slíkt. Guðleysi er efst á baugi hjá peim. Peir tönnlast sífelt á pví, að kirkja og kristindómur sé aðalmáttarstoð auð- valdsins. Er svona munnsöfnuður peim tamur — pcirra helsta tromp meðal slagorða peirra og annars fimbulfambs. Eg læt ódæmt gildi lúterskra trúarbragða og allra annara trúar- bragða. Pað sem liggur til grund- vallar pessari grein, er maðurinn Friðrik Friðriksson. Eg hefi búið hjá honum og móð- ur hans, sem var ágætiskona. Og mér er kunnugt um, að hann reynd- ist fjölda Mentaskólanemenda og stúdenta og ýinsra annara ungra manna einn sá tryggasti og besti vinur, er peir hafa nokkru sinni kynst. Heilræði hans voru peirra leiðarljós á hinum hálu brautum lífsins. Getur vart nokkurn mann, er hafi haft jafn siðfágandi, stór- göfgandi og blessunarrík áhrif á ungmenni pessa lands eins og hann. Hann stofnaði hér Kristilegt félag ungra manna í pví skyni, að geta

x

Framtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framtíðin
https://timarit.is/publication/1397

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.