Alþýðublaðið - 11.04.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.04.1925, Blaðsíða 3
~~ RLÞfBDlLAÖlB ——.‘'Mii ..—,—ÍiéSSSs#—— wwwvw Óbrent katfl fæ»t bezt og ódfnwt hfá Elrfk! Lelfssynf, Laugaregf 25. Sjfimenn! Yertíðin er nú í hönd farandi. Athugiö, hvar fcór kaupið bezt og ódýrust gúmxnístígvól í borginni! Vinir yðar og vandamenn munu vafalaust benda yður á Veggffiðnr. Með Gullfossi fengum við 65 tegundir af veggfóðri. Nýjar, fallegar garðir, og verðið mun lægra en áður, t, d. frá 45 aurum rúllan af enska veggfóftrl, sem þekur um 15 ferálnir. Komið fljótt, meðan úr nógu er að velja! — Páskarnir nálgast. Hf. rafmf. Hiti & Ljfis, Laugavegi 20 B. — Sími 830. Utsölnna á Laaga- vegl 49. Sími 1403. Allar stærðir íyiirliggjandi. ÚtbrsíSið AI|itfiuUa8iB hwar oam erui efl hwapt a«m |iið lariB! lögreglustjóra, tóku sakaráberar sftur tyrlr rétti hjá bæjartógeta sam óaanuar. Voru það hvorkl meira né minna en þrjú vitni, sism tóku aftur tilbúnar s&kar- girtir. Að lokinnl prófun í mál- inu mun það hata verið sent t)l stjórnarráðsins, og þar hefir mállð iegið sennilega til þessa dags. Hvaða hegningu á svo sá maður að taka út, sem ekkl hefir unnlð aér meira en það til óheigi, að sjálf landnstjórnin hefir ©kki séð ástaeðu til frekari aðgerða ( máiinu gagnvart honum eða öðrum, er við málið voru riðnir? í réttarmeðvitund almennings verður hvorki B. B!. J. eða aðrir úr Sjómannsfélaginu taldir sekir menn, sem hegna þurfi i sam* bandi við þetta mál, og alt bendir til, að lögin og þeir, sem þelira gæta, styðjl þessa skoðnn. Morgnnblaðið hefir oft og elnatt lofað isbnzku sjómeunina, taltð þá stéttina, sem fyrst og fremst væri bjargvættnr landsins, >ást- sælasta stétt landsins«, en þegar að kaupmálannm kemnr, — þeg- ar skamta á stéttinni launin —, þá er ráðist með frekju að þeim mönnum, sem stéttin hefir failð það átarf að koma fram tyrir hennar hönd i þessum málum. Hverjir eru nú uppreistarmenn? Eru það þeir, sem cru í vörn, elns og á stóð 1923, sjómenn- irnir? Ég vli melna, að helzti uppreistarmaður í þessu iandisé sá útgerðsrmaður, sem æ ofan í so vetð»r tH að troða iUsakir við sjótnenn og verkamenn, útgerð- arstjórl félagsins >Sleipnis«. Ég hefi nú Htiliega sýnt tram á, hversu rakalausar eru sakir þær, sem settar eru til dómsá- fellia B. Bl. J. í sambandi vlð starf hans. t>á er hin hllð máis- ins: Er B. Bl. J. íær til þess starfa, er hánn gegnir nú? É>á er bezt, að reynzlan tali. B. B). J. hefir verið þrjú ár í þjónustu iaodsius undlr stjórn vegamáiastjóta. Hefi ég lesið vitn- isburð hans frá vegam&lastjóra, Geiri G. / oega, ®g eru í honum lofsamleg ummæll um B. Bl. J tyrir trúmensku, regiusemi og dugnað við starf sitt. Vottorðið er sett hér, svo að mönnum gefist kostur á að dæma sjátfir nm: Vegamálastjóriim. Reykjavík, 10/ii' 1921* Björa Bl. Jónsson heflr undan- farin 3 sumur veriö bifreiðastjóri hjá vegagerö ríklssjóðs, ýmist við malarakstur eða i flutningaferBum austur í sveitir. Siðastliðinn vetur var hann starfsmaður í brúar- smiðjunni og vann þar aðallega að vólborun og annari venjulegri vinnu til aðstoðar járnsmiðum við kaldsmíði. Með því að hann reyndist jafnan reglusamur, ötull og duglegur verkamaður við störf Þau, sem honum voru falin, en hann fer nú af því, að vetrarvinna er lítil fyrir hendi, get ég látið í ljósi, að ég hsfl vefrið ánægður með starftremi % Verkamaðnrmn, blað verklýðsfélaganna & Norðurlandi, flytur gleggstar fréttir að norðan. Kostar 6 kr. árgangurinn. Gerist kaupendur nú þegar. — Askriftum veitt móttaka á afgreiðslu Alþýðublaðsins. Et Jér baflð ekki þegar reynt Hreins stanga- sápu, þá iátið það ekki hjá líða, þegar þér þvoið næst. Hún hefir alia sömu kostl og beztu erlendar stanga- sápur og ®r auk þess íslenzk. hans og mæli meö honum til þeirra verka, sem óg hef reynt hann að. Geir G. Zoega. Hugsast gæfl, að einmitt þessi vitnltburður hefði verið það, sem kom B. Bl. J. að starfi vlð Landsverzlun. £>að er engin ástæða tii að amast vlð m&nni i starfi vlð rekstur hins opinbera íyrir það eltt, að hann er jaínaðarmaður. Ég álít það beztu maðmæii, því »ð slíkur maður hefir áhuga fyrír velgengni lyrirtækisins at stjórn- málaástæðum fyrst og íremsí. En ef ég mætti nú spyrja: Eru allir þeir i þessu landi, sem vinna i þágu hins opinbsra, hvort heldur í oplnberum embættum eða við rekstur opinberra fyrir- tækja, svo hvítfágSðir gagnvart lögum landsins i öiium tiitellum, að ekkl finnist þar biettur eða hrukka á? £>«ir svara, sem vilja. £>að heiliaráð vii ég geta X. Y. að setja feltt stdk yfir >Iög- brot< B. Bi. J. og aiveg að hætta við að róa atvinnu undan fátækum ijölskyldumanni, sam stendur prýðiiega í stöðu sinni. £>«ir ættu sfzt grjóti að kasta, sem í gierbúsi búa. Sigurjén A. Ólafsson. Nætariæknlr er i nótt Jón I KristJánsson Miðstræti 3, sími 686»

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.