Alþýðublaðið - 14.04.1925, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 14.04.1925, Qupperneq 1
/ 1925 Þriðjudagion 14 apríl 85 töiubl&ð. M.s. „Svanur" fer á morgun, miBvikudag, kl. 5 síðdegis til Hvammsfjarðar og Gilaíjarbar um Stykkishólm. Kemur við á Sandi og ÓJafsvík. — Tekið á móti vörum á morgun. Þessl ferð kemur i stað áætlunarlerðar 19. þ. m. Nýiustu símskejti. Khðfn, ii. apríl. FB. Franska stjórnin ler Irá. Frá Parfs er sfmað, áð frum- vö p Monzie ’járm laráðhcrra 'éu þesa rstnia. að Þjóðbankian gefi út 4 rnUijarða at nýjum seðlum. Til trygglngar seðlunum er skor- að á aila að leggja fram tíunda hluta fjáreigna sinna sem ríkis- ián. Neitl einhver að taka þátt i þessu, leggist á þvlnguaar- s'cattur, 10 °/0. Ríkfsskuldabréf séu gefin út syrir lánlnu, vextir 3 °/0. — Ák flegur gauragansrur varð í þinwinu út af þessum frumvðrpum, og var þegar kraf- ist breytlnga. Herriot gerðl breytingar að rráfararatriði. Nejri deildin veitti honum Iftlifjörlega traustsyfirlýsiogu, en öldunga- deildin samþykti á hann van« traust í gær. Herriot sagði af sér á töstudagskvöld kl. 10 og lét af völdum samstuudis. Merkur Norðmaður látinn. Frá Oaló er aímað, að Ger- hard Gran hafi dáið á miðviku- dagakvöld. Helmskautsför Amundsens hafin. Frá Osló er sfmað, að á fimtu- dagsmorguninn hafiRoald Amund- cen farið frá Tromsö áteiðis til Spitzbergen, og er heimskauts förin þSr með hafin. Khötn 12. apríl. FB. Forsetakjorið þýzka. Yiirgangur keisarasinna. Genfarsamþyfetin. Frá Berlfn er aímað, að hægri- msnn hafi lagt svo mjög að Htndenburg &ð gerast frambjóð- nndi þelrra við forsetakosning- arnar, að h&nn hafi iátið tllleið- ast að verða við bón þeirra. Bað hann keisarann ieyfis áður. Keisárasinnát háfa miklar æs- ingar og yfirgangssemi í trammi, en lýðveldlsBlnnar eru vongóðir og álíta, að þetta tiitæki þeirra muni verða keisarasinnum til hneysu og stórhnekkii. Er búlst við, að endnrkosninerin um for- seta ve^ði úrsHtabardaginn nm iýðveldisiyrirkomulag eða keis- aradæmi. — Ymiir sérfræðingar um mál, er snetta eða eru skyld a'vopnuDarmáluro, hata verlð ípurðir um, hvort ráðlegt sé að skrifa uridir Genfar-samþyktina, og ráðið frá því. Talsfmasamhand milii stór- borga í Evrópu. Frá Lundúnum er símað, að póstmálaráðuneytið hafi gert til- raunir tii þesa að koma borg- Innnl í talsimasamband við aila stórbæi f Evrópu og suma staði í Asfu. Þegar hefir hepaast að □á sambandl við Berlfn, Turin og Stokkhólm. Arabar og Gyðingar. Frá Gyðingalandl er afmað, að Aröbum þar f landi sé mein- ilia við hinn nýja háskóla Gyð- Ingá. Eru þeir og mótfallnir því, að þelr hverfi aftur tli landsins, þvf að þéir óttSst undirokun. Skoða Arabar iandið sína eign eftir rnargra alda dvöl sina i því. Næturvorður í Laugavegs- apóteki þessa vibu. Bækur tll sölu gjg á afgreiðslu Alþýðublaðsins, gefnar út af Aiþýðuilokknum: Söngvar jafnaðarmanna kr. 0,60 Bylting og íhald. — 1,00 Höfuðóvmurinn — 1,00 Deilt um jafnaðarstefnuna — 1,60 Bækur þessar fást einnig hjá útsölu- mönnum blaðsins út um land. Enn fremur fást eftirtaldar bækur á af- greiðslu blaðsins: Réttur, IX. árg., kr. 4,60 fyrir áskrifendur — 4,00 Bréf til Láru — 6,00 Allar Tarzans-sögurnar, sem út eru komnar, — 20,00 Byltingin í Rússlandi — 3,00 HÚS. Lftið hús tii söiu. — Sanngjarnt verð. — Upplýáingar gefur Ólafur Þorieifsson, Grett- isgötu 6i. Toppaeykur sel ég mjög ódýrt. Óblandað Rio-kaffi. Hveiti með gjafverði. — Hannes Jónsson, Laugavegl 28. Mulnlugux? og brotlð grjót til sölu f miðbænumi Uppiýsingar gefur Feiix Guðmundsson. Verzlunin „Klöpp“ hefir nú feDgið mjög mikið úrval. af golftreyjum, sem kosta frá 12 til 26 krónur. Tvisttau hvergi eins ódýrt. Verkamannastígvél með gjafverði og margt fleira.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.