Hlynur - 15.03.1969, Blaðsíða 9
K A4 o. fN
« A4
'Á A4
!4 A4
. 210
Kennimerki Mál ( mm.
Va A4 99X210
Vi A4 74X210
Va A7 13 X 74
Mynd og iafla k-
slög, uppseitningu bréfsefna o.
fl.“
ÍST 1 er ætlað að 'kveða á
um stærðir hreinskorins pappírs
til notkunar á sviði stjórnsýslu,
viðskipta og tækni. Einnig er
honum ætlað að ná til ákveð-
inna flokka prentaðs máls s. s.
eyðublaða, verðlista o. fl. Á-
kvæðum staðalsins er ekki ætl-
að að gilda, frekar en henta
hykir, um dagblöð, tímarit, út-
Báfubækur eða annað, sem kann
að verða tekið til meðferðar í
öðrum íslenzkum stöðlum.
Pappírsstærðakerfið er byggt
UPP á eftirfarandi meginreglum.
Hver röð felur í sér flokk arkar-
stærða, :Sem verða til með þeim
haetti, að næstu arkarstærð fyr-
lr ofan er skipt þversum (sam-
síða breiddinni) í tvo jafna
hluta. Hlutfallið milli flatarmáls
tveggja samliggjandi arkar-
stærða er því 2:1 (sjá mynd 1).
Aðalröð A. Grunnsitærð A-rað-
arinnar, AO, hefur flatarmálið
1 m2 X = 0.841 og Y = 1.189 m
(sjá mynd 1). Síðan eru stærð-
irnar helmingaðar. (Sjá töflu 2).
Aukaröð B. Aukaröð arka-
stærða fæsit með því að taka
miðhlutfall samliggjandi arka-
stærða A-raðarinnar og er hún
auðkennd með B. (Sjá töflu 3).
Stærðir B-raðarinnar eru ætl-
aðar til nota, þar sem í sérstök-
um tilvikum er þörf á stærðum,
sem liggja milli samliggjandi
A-stærða.
Hreinskornar aflangar stærð-
ir: Eftir því sem unnt er, skulu
aflangar arkastærðir myndaðar
af stærðum í aðalröðinni. (Sjá
mynd og töflu 4).
Ef við nú athugum blaðið sem
við erum að lesa, Hlyn, og mæl-
um á því stærðina, þá sjáum
við, að það er mjög nálægt að
vera B-5 eða 176x250 mm.
Venjulegur skrifpappír, sem við
þekkjum öll, er aftur á móti
venjulega af stærðinni A-4.
Stærðin A-4 á að koma í stað
eldri stærðanna quarto og folio.
Umslög ÍST-2. Þau grundvall-
aratriði sem A og B raðir staö-
alsins um stærðir pappírs byggj a
á, má einnig nota um stærðir
umslaga, sem ætluð eru fyrir
Skjöl af þessum stærðum. Tekn-
ar hafa verið upp aukastærðir,
vegna þess hve skjöl er-u brotin
saman á margvíslegan hátt, og
hefur þá verið tekin inn svo-
nefnd C-röð. (Sjá mynd 5 og
töflu 7).
Gert er ráð fyrir að umslög
til nota í viðskiptum séu auð-
kennd með gerð þeirra. Nota
má hvort sem er tákn eða stærð.
t. d. C-4 eða 299x324.
Gerð umslaga skal tiigreind
Kennimerki Millimetrar
C3 324 X 458
B4 250 X 353
C4 229 X 324
B5 176X250
C5 162X229
B6/C4 125X 324
B6 125 X 176
C6 114 X 162
DL 110X220
C7/6 81 X162
C7 81 X114
T afla 7.
skv. eftirfarandi reglum. (Sjá
mynd 6).
Ef þau opnast á lengdina:
almenn umslög.
Ef þau opnaist á breiddina:
pokaumslög.
Gluggaumslög. Ekki hefur enn
verið gefinn út íslenzkur staðall
um gluggaumslög, en líklcgt er
að hann komi fljótlega. Mun
líklega í honum mælt með um-
slögum, sem hafa glugga af
stærðinni 100x30 mm og stað-
'Setningu 39 mm frá efri brún og
10 mm frá annað hvort hægri
eða vinstri brún. Telja má þó
lí'klegt að mest verði um vinstri
glugga. Líkleg; er að glugga-
umslögin verði kennimerkt t. d.
B-5 V-2 eða B-5 H-2, eftir hvort
glugginn sé hægra eða vinstra
megin.
Nýlega hefur einnig verið gef-
inn út sitaðall um leiðréttingu
prófarka.
Hafi nú eimhverjir áhuga á að
eignast staðla þá sem út eru
komnir í þessum efnum, þá er
hægt að fá þá hjá Iðnaðarmála-
stofnun íslands.
Gísli Erlendsson.
HLYNUR 9