Hlynur - 15.12.1972, Blaðsíða 8

Hlynur - 15.12.1972, Blaðsíða 8
Mynd 2 Laun & lífeyrissjóíur 9 mán. 1971/1972 Fiárhæðir í 1. ooo kr. SKÝRINGAR VIÐ MYND 2 — LAUN OG LÍFEYRIS- SJOÐUR: Hér eru dálkarnir auðkenndir á sama hátt og áður með (K), (H) og (R), efiir því hvort tölurnar eru settar inn eftir kortum, á handvirkan hátt eða reiknaðar út af vélinni sjdlfri. Eins og í mynd 1 eru það aðeins tolur tveggja dálka, sem setja verður inn í skýrsluna á handvirkan hátt, þ. e. launatölurnar fyrir 9 mánuðina 1971 og 1973. Skýrslan sýnir hoekkun eða lœkkun launakostnaðar í þúsundum króna og prósentum miðað við sama tímabil árið áður. Einnig sýnir hún launaprósentuna í ár með samanburði við sama tímabil fyrra árs og að lokum sjást laun alls fyrra árs, svo og launa- prósenta fyrir það ár allt. Launaprósentan er miðuð við sölu með söluslcatti sem 100%. Sé litið á línuna fyrir Matvöm- deild A kemur í Ijós, að launin hafa aukizt um kr. 160.000 eða H% (á sama tíma og salan eykst um 12%, sbr. mynd 1), launaprósentan hefur því hœkkað úr 9.3% í 9.5% en til samanburðar sést, að launaprósentan allt fyrra ár var 9Jf%. Meðaltalslaunaprósenta fyrir allt fyrírtœkið hcekkar veru- lega eða úr 8.9% í 93%, en hún var 9.0% fyrir allt fyrra ár. Mynd 3 Birgðahreyungar 9 mán. 1972 Fjárhæðir í 1. ooo kr Nr Heiti deildar Birgðir 1. jan.'72 Innkaup (útsöluvj Sala Bi^gSir 30. 9. '72 Breyting frá 1 /1 Lagerdagar Afskr, Rýrn. % Nettó- verS Hækkun Lækkun Visit. i/i nú % 1. Matvörudeild A 1.315 14.129 13.608 1.836 521 140 29 36 34. 2 1. 2 1. 101 '2. Matvörudeild B 2.574 19.720 20.306 1.988 586 77 40 26 32. 5 1.2 1. 177 3. Vefnaðarvara 6.041 8.982 9. 397 5. 626 415 93 144 144 48. 2 2. 0 2. 817 r ^ Samtals 13.674 56.402 57.051 13.025 - 649 95 72 62 30. 5 1. 3 8. 537 (K (K) (K) (H) (H) (R) (R) (R) . (R) (K) (R) (K) (K) (R) SKÝRINGAR VIÐ MYND 3 — BIRGÐAHREYFING- AR: Eins og í þeim tveim skýrslum, sem þegar var vikið að, eru það aðeins fjárhœðimar í tveim dálkum, sem setja þarf inn á handvirkan hátt. AU.t annað efni skýrslunnar vinnur vélin sjálfvirkt, annað hvort eftir kortum eða með því að reikna tölumar út. Skýrslan sýnir upphafsbirgðir (1. jan.), innkaup og sölu á tímabilinu og birgðir í lok tímabilsins, hér 30. september 1972. Þá reiknar vélin birgðahreyfinguna í þúsundum króna og hlutfallslega. Síðan eru lagerdagar í lok tímabilsins reiknaðir út og bomir saman við lagerdaga í upp- hafi. Afskriftar- og rýmunarprósentur fyrir hverja deild þjóna þeim tilgangi að gera vélinni lcleift að reikna út efnahagsverð eða nettóverð birgðanna, en sú upphœð er sett inn í efnahags- yfirlitið, sbr. mynd i. Sé enn litið á Matvörudeild A kemur í Ijós, að birgðir hafa aukizt verulega, eða um kr. 521.000, sem samsvarar ý0% aukningu. Birgðaaukningin er miklu meiri en söluaukningin (sem var 12% sbr. mynd 1), og því hafa lagerdagar aukizt verulega, eða úr 29 þann 1. jan. í 86 hinn 30. september. Afskriftarprósentan er 3k.2% en rýmun áætluð 1.2% og út frá þessum prósentum reiknar vélin efna- hagsverð birgðanna, sem reynist vera kr. 1.101.000. 8 HLYNUB

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.