Hlynur - 15.08.1981, Blaðsíða 21

Hlynur - 15.08.1981, Blaðsíða 21
^ólastofunum. Séð yfir Sambandssalinn eftir síðustu breytingar. r orðinn nýr‘ ‘ nær 80 árum og halda sinni stóísku ró, þótt þeir myndu án efa lýsa gleði sinni yfir breytingunni, mættu þeir mæla. Og hér fylgja með myndir, sem Kristján Pétur tók í vor sem leið og einnig eldri myndir, allt frá þeirri tíð, þegar opnað var á milli kennslu- stofa í Samvinnuskólanum gamla og slegið í spil. Pess má geta, að það var eitt af fyrstu verkum þáverandi og núver- andi forstjóra Sambandsins, Erlend- ar Einarssonar, að gera gömlu skóla- stofurnar að mötun™ti og félags- heimili fyrir starfsfólkið. Að neðan t. v. hafa þau Jóna Halldórsdóttir og Sævaldur Sigurjónsson komið sér vel fyrir í setustofunni, með kaffisopann. Til hægri sitja þau við spilin, eins og stundum áður, Halldór Jóhannesson, Pétur Jónsson, Guðbjörg Einarsdóttir og Einar Jónsson. Ragna Ólöf Wolfran og Jóna Halldórs- dóttir að störfum í mötuneytinu í Sam- bandshúsinu.

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.