Alþýðublaðið - 17.04.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.04.1925, Blaðsíða 2
ALÞY&UBLAÐ1& Dómsmálaráöberra sakfellir sjálfaa sig. »Pátt er svo með öllu ilt, að ekki fylgi nokkuð gott.« Álþýðu-orðtak. Svo má segja um sakamáls köfðunlaa gegn Alþýðubiaðlnu. sem mikið er rætt um núna og nokkuð hefir verið hugieldd frá ýmsum hliðum hér f blaðinu, því að með hsnni hefir ákær- andi, dómsm&Iaráðherrann, ssnn að svo átakanlega á sjálfan sig vanræksiu sína í Kroasaness- málinu, að eiginlegá þarf ekkl framar vitna við. Skal þetta nú skýrt nokkru nánsra. í ritstjórnargreln í Aiþýðu- blaðinu 27. f. m. er því haldið íram, að ef ætla megi, að ein- hver hafi brotið lög landdns, þá eigl þjóðíéiagið, ríkið, þá sök, og beri þvf fulitrúa rfkisins f því efni, dómsmálaráðherra eða um- boðsmönnum h&ns, að taka málið til sakamálsrannsóknar til þess að ganga úr skngga um, hvort grunaður eða ákærður sé sekur. Með slíkri sakamálsrannsókn er sakborningl á engan hátt bakað tjón, þvf &8 dómsmálaráðherrann hefir sjálfur nýlega á Alþingl sagt, að það væri giid réttar- regia, að hver og elnn væri saklaus, þar til hann væri dæmd- ur sekur. Því var og haldið fram í nefndri ritstjórnargrein, að með því að fyrirskipa ekki sakamáls- rannsókn gegn sildarverksmiðju- eigðndanum l Kross&nesi hetði dómsmáiaráðherrann gert sig sekan um óafaakaniega van- rækslu á embættisakýidú sinni, senniiega víss vitandi (þ. e. @f hann vitsi um þesaa skyidu sína) og þess vegna væri ekkert und- anfæri fyrir hann undan þvf að segja at sár. En nú hefiir dómsmáiaráðherr- ann sýnt, &ð hann þekklr og viðurkennir þessa skyldu sfna. Þegar honum þykir svo sem Alþýðublaðið hafi brotið gamia lagagrein, tyrlrskipar hann þegar f stað sakamáisranDsókn & hend- ut bl&ðinu og að ritstjóra þess Smásöluverö má ekki vera hærra á ettirtöldum tóbakstegundum en hér segir; Vinúlar: Phönix frá Horwitz & Kattentid kr. 22 15 pr. % ks. Lopez Y Lopez — «>— Cervantes —«>— Amistad —«>— Portaga —<>— Mexico —<>— Crown —<>— Timea —<>— — 21 85 ----- — 23,60------ — 22,70------- — 23.30------- — 26 45 — — — »9,20------- — 17,25--------- Utan R*-ykjavfknr má verðið vera því hærra, sem nemnr fiatningíkOBtnaði frá Reykjavik til sölustaðar, en þó ekki yfir 2 %• Landsverzlun. Frá Alþýðubpagðgegðinitl, Grahamsbi'auð fást í Aiþýöubráufigerðinni á Laugavégi 61 og í búðinni á Baldursgötu 14. Ei Jér hafið ekki þegar reynt Hreins atanga- sápu, þá látið það ekkl hjá iiða, þegar þér þvolð næst. Hún hefir alla somn kosti og beztu erlendar stanga- sápur og er auk þess fslenzk. blað verklýðsfélagaima á Norðurlandi, fiytur gleggstar fréttir að norðan. Kostar 6 kr. érgangurinn. Geriit kaupendur nú þegar. — Aikriftum veitt móttaka & afgreiðslu Alþýðubtaðsins. frá gengnnm gegn greinarhöt uudinum til þess að ganga með rannsókninni úr skugga um sök eða sakieysi ákærða. Þessi tyr- irskipun nm sakamáisranntókn er vitanlega alveg há rétt eftir tómum iagabókstafnum, en sá böggulí fyigir, að siíkt hið s&ma AlþýðuMaðlð kemur fit fc hverium virkum degi. Afg reið cla við IngólfsstrsBti — opin dag- lega frá kl. » árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofs á Bjargarstíg S (niðri) jpin kl. »V»—1Ö»/í árd. og 8—» slðd. Símar: 633: prentsmiðja. »88; afgreiðsla. 12»4: ritstjórn. Verðlag: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm.oind. — nakvœinlega hið sama — var jafn- hárrétt og sjalfsagt í Krossa- nesBmáÍinu og einnig að efni til. Þessi fyrirskipun dómsmála- ráðherrans um sakamálsrannsókn út af broti á 157. gr hegnlngar- iaganna f'rá 1869. sem h-nn h*fir stefnt að Aiþýóubiaðinu, «r því

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.