Alþýðublaðið - 17.04.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.04.1925, Blaðsíða 1
m>&&am. 1925 Foitudaglnn 17 apríl 88. töhtblað. Otbeldi við skipstjdra. Ósamkomulag heflr orðið milli útgerðarstjóra >Sleipnis< ,og skip- stjórans á Gulltoppi. Vildi útgerð- arstjórinn neyða skipstjóra til að orða vitnisburð nýafskráfis loft- skeytamanns á þann hátt, sem skipstjóri taldi óviðeigandi. Varð misklíð þessi til þess, að skipstjóri gekk af togaranujn og öll skips- hðfmn með honum. Telja má víst, að enginn sjómaður ráðist aftan að skipstjóra í þessari heiðursvöm hans með því að ráðast á togar- ann í stað hítns og œanna hans. Erlend símskeytL Khoín 16. apríí. FB. Stjórnarmyndan í Frakklandi. Frá París er símað, að faín- r-ðarmenn hafi ákveðið á laods- fundi að styðja ekkl Briand, ©nd t hafa titraunir hans til þess að mynda miðflokkastjórn einnig orðið árangursiausar, og tilkynti hann þ ð þá rfkisforsetanum, sem þá b-ið vinstrimanninn Falnlevé að oýju að gera tiiraun tll þess að mynda stjórn. Fetst hann á það. Painlevé er forseti neðri málstofunnar. Utnefning ráðherra íer að líklndum frsm í dag. Jafn- aðarmenn styðjn, en taka ekki þátt í stjórn. Forsetakjorið þýzka. Frá Lundúaum er síuiað, að löng og aiyöruþrungln grein hafi birzt í >Times« um Hindenburg forsetaefni, og er því spáð, að á kosnlogjídeginum verði háður úrallubaidagi um keisaradæmi ©ða rýðvefdi. M«tx er mikliloga Leikfélag Reykjavíkur. „Einu sinni var", æflntýraleikUr i 5 þáttum eftir E. Draehmann, hljómsmíðar eftir Lange- Miiller, veiður ieikið næsta þrlðjadeg, miðvikadag, ftfstadag og laugardag kl. 8. — Aðgöngumiðar til allra daganna seldir í Iðnó f dag, laugardag og sannudag kl. 12—5. Hækkað veró. Að eins leikið ðrfá kvðld. Samsöngur Kavlakóvs K. P. U. M, verður endurtekinn sunnudaginn 19. þ. m. í Nýja Bíó kl. 4 e. h. Síðasta slnn. Aðgöngumlðar seldlr í bókaver zlun Sigfúsar Eymundssonar. Játnaðarmannafélagið. Framhaid aðaifuodar er á sunnudag kí. 3 í Bárnnni (uppi). Stjðrnin. Frí kirkjan. Aðal-aafnaðarfundur fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík verður hald- inn sunnudaginn 19. þ. m. í kirkjunni og byrjar kl. 4 síðdégis. Reykjavík, l7i apríl 1925. Safnaðarstjðrnin. hælt f greln þessari, en rramboð Hindenburgw er kailað hneyksli, sem ætti að verða Evrépu til aðvorunar. Hindenbarg ásakaðar. Frá Beriín er sfmað, að jafn- aðarmannablaðið Vorwárts ásaki Hlndenburg um, að hann hafi Veggfóður, loftpappír, veggjapappa og gólfpappa aelur Björn |Björnsson veggfóðrari, Laufáavegi 41. Sími 1484. fyrirskipað hinn vægðarlausa neðansjivarbátahernuð i styrj- öldinni miklu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.