Alþýðublaðið - 17.04.1925, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 17.04.1925, Qupperneq 1
Otbeldi við skipstjira. ".. , . . 4 • ■ Ósamkomulag heflr orðið milli útgerðarstjóra >Sleipnis< ,og skip- stjórans á Gulltoppi. Yildi útgeið- arstjórinn neyða skipstjóra til að orða vitnisburð nýaískráðs loft- skeytamanns á þann hátt, sem skipstjóri taldi óviðeigandi. Yarð misklíð þessi til þess, að skipsyóri gekk af togaranum og öll skips- höfmn með honum. Telja má víst, að enginn sjómaður ráðist aftan að skipstjóra í þessari heiðursvörn hans með því að ráðast á togar- ann í stað h ms og manna hans. Erlend símskejtl Khöfn 16. apríl. FB. Stjórnarmyndan í Frakklandi. Frá París er simað, að jatn- pðarmenn hafi ákveðið á lands- fundi að styðja ekki Briand, enda hafa tilraunir hana tii þoss að mynda miðflokkastjórn einnig orðið árangursbusar, og tilkynti hann þ ð þá ríkisforsetanum, sem þá b*ð vinstrimanninn Palnlevé að nýju að gera tilraun til þess að mynda stjórn. Felst hann á það. Painlevé er forseti neðri málstoiunnar. ÚtnefnÍDg ráðherra íer að líkindum frsm í dag. Jafn- aðarmenn styðjst, en taka ekki þátt í stjórn. ForsetakJhrið þýzka. Frá Lundúaum er simað, að löng og aivömþrungin greln hafi birzt í >Tim®s< um Hindenburg forsetaefnl, og er því spáð, að á kosning-deginum verði háður úrslit rbii dagi um keisaradæmi ©ða lýðvvtdi. M«rx er mikiKega hæit f greln þessari, en tramboð Hindenburgs er kalíað hneyksli, sem ætti að verða Evrópu til aðvörunar. Hindoabarg ásakaðar. Frá Berlfn er símað, að jafn- aðarmannablaðið Vorwarts ásaki Hlndenburg um, að hann h&fi Yeggfóður, loftpappír, veggjapappa og gólfpappa eelur Björn jBjörnsson veggfóðrari, Laufásvegi 41. Sími 1484. fyrirskipað hinn vægðarlausa ndðansjávarbátahernað í styrj- öldinni mlklu, 1925 Föstudaginn 17 aprfl 88. töiablað. Leikfélag Reykjavíkur. 99 Einu sinni var“, æflntýraleikur í 6 þáttum eftir H. Draehmann, hljómsmíðar eftir Lange-Miiiier, veiður leikið næsta þriðjadug, miðvlkadag, fostadag og langardag kl 8. — Aðgöngumiöar til allra daganna seldir í Iðnó í dag, langardag og sannndag kl. 12—5. Hækkað verð. 48 eins leikið ðrfá kvðld. Samsöngur Karlakórs K. F. U. M. verður endurtekinn sunnudaginn 19. þ. m. f Nýja Bfó kl. 4 e. h. Siðasta slnn. Aðgöngumiðar seldir f bókaveizlun Sigfúsar Eymundasonar. Jainaðarmannafélagið. Framhaid aðaifundar er á Bunnudag kf. 3 í Báranni (uppi). Stjórnln. F rí kirkj an. Aðal-aafnaöaríundur fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík verður hald- inn sunnudaginn 1S. þ. m. í kirkjunni og byrjar kl. 4 síðdégis. Reykjavík, 17; apríl 1925. Safnaðarstjórnln.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.