Alþýðublaðið - 17.04.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.04.1925, Blaðsíða 3
 i_ NÝKOMIÐ meÖ e.s. »Island< óvenjumikiö aí ódýium fataefnum. Næstu daga sel ég ca. 100 fataefni á 50 — 70 krónur fataefnið. Tauin eiga að seljast strax, en með mjög lsgu verði, eftir gæðum. Komið tímanlegal Komlð tímanlegal Gnðm. B. Vikar Laugavegi 5. Simi 658. sbýlaus sönnun þess að dóms- málaráðherrann hefir herfilega vanrœkt embœttissJcyldu sína með því að fyrirskipa ekki sakamáls rann8Ókn gegn síldarverksmiðju- eigandanum í Krossanesi, og meira að ssgja þar á ofan óbein viður- kenning hans sjálfs á því, Nú ’hefir hann ekkl þá afsökun, að hann hafi ekki þekt þessa skyldn sina eða skilið, því að ekfcert ber þess vott, að hann hafi ekki tekið þessa röggsemi upp hjá sjál um sér, en et svo væri þó, þá hefir hann verið teygðnr í dálaglega gildru.(!) Þessi skýlausa sönnun og óbeitia játning dómsmálaráðherrans er 1 sjaltu sér beinlinis þdkkarverð af Alþýðublaðains háttu, þvi að ákæra blaðsins á hendur ráðherr- anum sannast við hana og það rætist, sem sagt var i elnni greinlnni um þetta nýja sakamál, að það myndi snúast blaðlnu til góðs, þótt ætlað væri til ills, og þótt nær væri komið i kring það, sem gáíaður kunningl rlt- stjóra Alþýðublaðslns sagði við hann af tlleíni úrslita Krossa- nessmálsins á Alþingi, að lang- senniiegast væri ettir réttarfar- inu hér i landi, að sá eini, sem kæmist i tukthúsið saklr svika sfldarvérksmiðju-eigandans í Krossanesi, yrði ritstjóri Aiþýðu- blaðsins(l). — £n ettir þetta er ekki nokkur lifandi leið tyrlr dómsmálaráð- herrann að komast hjá þvi að segja af aér, svo fremi hann hefir minsta snefil at tllfinningu fyrir siðseml í í stjórnmálum, — nema honum verðl hjálpað, en sú hjélp getur þó orðið stuðnlngsfiokki hans dýr. Lifom vér líkams- úauíann? IIL (Nl.) Efnisyfirllt cefndrar bókar sýnir, að höfundur hennar kem- ur viða við. Hann hefir ekki sparað fyrirhöfn, er hann safnaði þessum mörgu gögnum. Hann er áhngasamur, sannleikselsk- andi og víðsýnn. Verður lesanda brátt hlýtt tll hans. Hötnndurinn þekkir þjáningn mannanna barna, strit þeirra, skort, óhamingju, sjúklelka og áðtvinamissi. Hann kannast og við eilifðarþrá þeirrá. Honum er Ijútt að rétta sámferðamönnum sínum hjálparhönd. Hann vill iýsa þeim, sem dimt er fyrlr Bækur tll sölu á afgrelðsla Álþýðublaðsins, gotnar út af Áiþýðafiokknam: Söngvar jafnaðarmanna kr. 0,60 Bylting og íhald — 1,00 Höfuðóvinurinn — 1,00 Deilt um jafnaðarstefnuna — 1,60 Bækur þessar fást einnig hjá útsölu- mönnum blaðsins úti um land. Bnn fremur fást eftirtaldar bækur á af- greiðslu blaðsins: Béttur, IX. árg., kr. 4,60 fyrir áskrifendur — 4,00 Bréf til Láru — 6,00 Allar Tarzans-sögurnar, sem út eru komnar, — 20,00 Byltiogin í Bússlandi — 3,00 e augum, þerra tár þeirrá, er gráta, og frlða þá, sem við von- leysi hjara. Þeir, sem ekki hafa áður lesið bók þessa, en iáta sig eilífðar- mál nokkru skitta, ættu nú þegar að lesa hána. Þeir, sem etast um annað líf, hefðu gott at áð lesa hana, Syrgjendum veitir bók þessi ómetanlega huggun. O g aila Bdgar Bice Burroughs: Vilti Tarzan. dróst hann hærra og hærra. Hvað eftir annað misti hann fótfestu, og af einskærri tilviljun hrapaði hann ekki alveg. Ekki vissi hann, hve lengi hann var upp á brúnina, en þegar hann var kominn alla leið, féll hann um k( 11 og lá hreyfingarlaus. Loksins staulaðist hann aftur á fætur og hristi sig. Viljinn hélt honum enn uppi. Hann horfði fram yfir eyði- mörkina eftir annari gjá, sem hann vissi að gera myndi út um sig. Fjöllin voru nær. Honum fanst þó, eins og þau hoppuðu og dönsuðu i tunglskininu, eins og þau hæddu hann með nærveru sinni, einmitt er hann var að gefast upp. Bak við þau vissi hann að veiðilandið var, aem apinn sagði honurn frá. Verið gat, að hann kæmist yfir þau, ef engin gjá yrði fyrir honum. Annars var úti um hann. Gammurinn sveif enn yfir honum, og honum fanst hann færast nær sér, eins og hann sæi, hve langt Tarzan var leiddur. Tarzan dróst áfram hverja röstina eftir aðra, þótt hver hreyfing ylli honum sársauka; loksins slappaðist viljinu, og hann riöaöi ósjálirátt áfram. Hæöirnar voru nú bara ógreinileg, dimm klessa fram undan honum. Stundum gleymdi hann því, að þetta væru hæðir, en svo furðaði hann á þvi, hvers vegna hann þyrfti alt af að halda áfram að elta þessar ólukkans hæðir þrátt fyrir kvalirnar, sem hann tók út. Alt í einu fór hann að hata þær; honum fanst þær vera þýzkar hæðir, sem hefðu drepið einhvern ástvin sinn, sem hann kom þó ekki fyrir sig hver var, en hann elti þær til þess að hefna hans. Þessi hugmynd óx og virtist gefa honum þrótt; — hann hætti að riða og gekk rösklega áfram um stund teinróttur. — Skyndilega datt hann. Hann ætlaði á fætur aftur, en fann, að hann gat það ekki; — hann gat að eins skriðið áfram nokkrá faðma og lagðist svo fyrir til þess að hvilast. Eitt sinn, er hann lá þannig, heyrði hann vængjaþyt yfir sér; hann velti sér á bakið og sá gamminn hefja sig til flugs aftur. Hugur Tarzans skýrðist við þetta. „Er ég kominn svo nærri dauða?“ hugsaði hann. „Veit Ska, að ég er svo vesæll, að honum er óhætt að setjast og skoða hræ mitt?“ Og glott lók um varir hans, eius og honum dytti hragð i hug. Hann loknði augunum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.