Alþýðublaðið - 18.04.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.04.1925, Blaðsíða 1
*<*25 Líugardaglnn 18 apríl 89 tSittbkð, end slffisieitL Khöfn 17. apríí. FB. örnggt þráðlaust firösamband milli Ameríku og Evrópu. Frá Osló er símað, að starfs- maður frá amerfsku talsíma- og ritsíma félagi (Bell System), er þar kó staddur, hafi skýrt frá því, að félagið hafi sformað að setja á stofn þráðlaust samband við Evrópu. Allur undirbúningur í Ameríku er fullger. Álítur þessi fulltrúi féiagsins, að sambandið verði kortuð á næsta ár. >ísiand$húg< í Öaió. Islendingafólagið í, Osló heflr áformað að eignast >Islandshús«, er verði eins konar miöstöð þeirra Islendinga, er búa í Osló. Morðingi tekinn af lifi. Frá Hannover er sfrcað, að morðinginn Haarmann, er á hafa sannast 24 morð, hafl verið háls- höggvinn í'gær. Loftfar á hrakningf. Frá Lundúnum er símað, að hið geysistóra Ioftskip, R. 38, hafl í roki losnáð frá stólpa þeim hinum mikla, er það var fest við í Pulham i Norfolk. Á skipinu voru 21 maður. Skipið hrekur í loftinu yflr Norðursjónum. Frá ÐanmOrkn. (Tilkynning frá sendiherra Dana.) Á eftir aðalfundi Sameinaða gufuskipafélagsina snóri stjórnin sér til félagsins og reyndi að koma því til leiðar, að það hætti-víð aö koma á hinum beinu ferðum á * miili Færeyja og Danmerkur, eins og það hefir haft í huga. Hoflr Regnfrakkar kvenna, karla og ungllnga, nýkomnk i miklu og góðn úrvall og ódýrir. Marteinn Einarsson & Co. Begnhlífar. Stórt og failegt úrval nýkomlð. Marteinn Einarssnn & Cu. Hátt kaup. Dugíeg stúlka. ósk*st í vist til Ólata Frlðrlkssonar, Ansturstræti 1, nú þegar ©ða 14. maí/ Gíali trá Elríksatöðum Jes upp osr syngur gamanvísur í Bárunni kl. 8 */a annað kvöld. Kostar kr. 2 00. Ðans á ettir. Ðrengnr, röskur og ábyggl- legur, óskast í sendiferðir 1 sumar, þart að hafa hjóí. Jón Guðnason, Steingrímnr Magnússon, fisksöiu- torginu. það orðið að samkomulagi á milli dómsmálaráíherrans, Sameinaða og >Skipafélagið Föroyar*, að Sameinaða félagið haldi ekki uppi neinum beinum ferðum í eitt ár, en hafl >Sleipni< í ferðum um Leith. Skipafélagið haldi uppi beinu feíð- unum með hinu nýfengna skipi, >Tjaidi«, á hálfsmánaðarfrestl sum- artímann, 3. hverja viku vetrar- máauðina, en »Mýlingur« verði ekki notaður. Kílcisajóður leggi 50 I 1 Utprjónaðar ] karlmannapeysor 1 \ Braimsverzlun, | SAðalstræti 9. i I nýkomnis? aftnr í AlþýðsndaEíSæíIng í kvöld í Bárunni kl. 9 — a. Dansskóli Helenu GsíðmwBdson *•• mm^r m^^r Int^^r wW^t Krn^* <^W»w ^^p» <^I*r"^*wH ^^PH ^Kwi Km ð 8 3 8 II 3 8 8 8 Drengjapepur nýkomnar, allar stærðir, i Braunsverzlin, Aðalstræti 9. I I 3 8 8 8 Hn^^ wwi^* wft^t in^^ ww^^r <PNÍw &*m% "^*m% "^•éí* <ffi»l <^SW ÍsS þúsund krónur í eitt ár til Fær«» eyja, en áskilur sér rétt til að hafa óbundnar hendur, þegar ár er líðið, ef það kemur í Ijós, að Færeyjar geti ekki haldið uppi beinu ferð- unum, svo að viðunandi só, og mun stjórnin þá semja við Sam- einaða félagið um bsettar samgöng- Ur við Færeyjar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.