Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1991, Page 31
Fosshóli, nú búsettur í Reykjavík, og
Júlíana S. Sigurjónsdóttir, f. 10. 11. 1916 í
Hnífsdal, húsmóðir í Reykjavík. Maki
17.11. 1962 Jónína Helga Björgvinsdóttir,
f. 24. 6. 1944 á Akureyri, fulltrúi hjá
Reykjavíkurborg. Börn: Birna Þorbjörg, f.
9. 1. 1962, sjúkraliði. Bjarni Pétur, f. 15. 1.
1963, húsasmiður, maki: Ragnheiður
Bóasdóttir. Björgvin, f. 4. 11. 1966, við
nám. - Nám við unglinga- og mennta-
skóla í Colorado í Bandaríkjunum, tók
landspróf í Reykjavík og iðnskólapróf á
Akureyri. Stundaði landbúnaðarstörf í
Colorado 1955-1959, iðnnám í bifvéla-
virkjun á Akureyri 1960-1965. Var með
eigin atvinnurekstur á Fosshóli í S.-Þing-
eyjarsýslu 1965-1980. Verslunarstjóri Kf.
Svalbarðseyrar á Fosshóli 1970-1972,
framkvæmdastjóri Héraðssambands S.-
Þingeyinga 1972-1977, erindreki Iþrótta-
sambands íslands 1977-1980. Sveitarstjóri
Skútustaðahrepps (Mývatnssveit) 1980-
1986, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum
1986-1990. Var ritstjóri Ársrits Héraðs-
sambands S.-Þingeyinga 1972-1978.
Framkvæmdastjóri þjóðhátíðar í S.-Þing-
eyjarsýslu 1974. í Félags- og menningar-
málanefnd Fjórðungssambands Norðlend-
inga 1974-1984. I stjórn Fjórðungssam-
bands Norðlendinga 1982-1986. í
skólastjórn Stórutjarnaskóla 1974-1978. í
nefnd um æskulýðsmál á vegum Mennta-
málaráðuneytisins 1981-1985. Stofnfélagi
Lionsklúbbsins Sigurður Lúther og starf-
aði með honum 1974-1981. í Kiwanis-
klúbbnum Herðubreið 1982-1986 og
Kiwanisklúbbnum Helgafelli, Vest-
27