Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1991, Page 35
Ungmennasambandi A.-Húnvetninga, í
stjórn knattspyrnudeildar Umf. Skalla-
gríms frá 1985. í Kiwanisklúbbnum
Smyrli í Borgarnesi. Lék knattspyrnu
með USAH og Umf. Skallagrími. Maki,
Júlíana Jónsdóttir, sat skólann 1978-
1980.
Elín Elísabet Magnúsdóttir. Sat SVS
1978-1980. F. 19. 3.1962 á Hvammstanga,
uppalin á Stað í Hrútafirði. For.: Magnús
Gíslason, f. 16. 3. 1937 á Stað, veitinga-
maður og bóndi þar, og Bára Guðmunds-
dóttir, f. 16. 9.1937 í Ófeigsfirði í Stranda-
sýslu, veitingakona og húsmóðir á Stað.
Sambýlismaður: Sigurður Rögnvaldsson,
f. 2. 8. 1962 á Húsavík, vélfræðingur.
Barn: Óðinn, f. 18. 11. 1988. - Stundaði
nám við Héraðsskólann að Reykjum, í
Framhaldsdeild SVS 1980-1982 og við
Kennaraháskóla íslands 1983-1986. Sum-
arstörf í Staðarskála í Hrútafirði á náms-
árum. Leiðbeinandi í Barnaskóla Bárð-
dæla veturinn 1982-1983. Kennari í Gler-
árskóla á Akureyri frá 1986. Aðrar
heimildir: Ófeigsfjarðarætt.
Erna Bjarnadóttir. Sat SVS 1978-1980.
F. 26. 5. 1962 í Reykjavík, uppalin að
Stakkhamri í Miklaholtshreppi á Snæ-
fellsnesi. For.: Bjarni Alexandersson, f.
20. 11. 1932 að Hvammi í Miklaholts-
hreppi, bóndi að Stakkhamri, og Ásta
31