Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1991, Page 39
Guðlaug Sandra Guðlaugsdóttir. Sat
SVS1978-1980. F. 18.1.1961 í Ólafsvík og
uppalin þar. For.: Guðlaugur Guðmunds-
son, f. 4. 3.1913 í Ólafsvík, útgerðarmaður
þar, og Ingibjörg Steinþórsdóttir, f. 17. 1.
1919 í Ólafsvík, húsmóðir þar. Sambýlis-
maður: Garðar Halldórsson, f. 29. 10. 1956
í Borgarnesi, námsmaður. Barn: Sindri, f.
5. 10. 1987. - Nám við Reykholtsskóla
1976-1978. í Framhaldsdeild SVS 1980-
1982. Við ýmis störf á sumrin með námi.
A skrifstofu hjá Össuri hf. í Reykjavík
1982-1985. I viðskiptamannabókhaldi hjá
Hans Petersen hf. 1986-1988. Starfaði á
skrifstofu Samvinnuskólans 1988-1989 og
í kjörbúð Kf. Borgfirðinga 1989-1990. Hef-
ur frá hausti 1990 starfað á skrifstofu
Loftorku hf. í Borgarnesi. Sambýlismað-
ur, Garðar Halldórsson, sat skólann 1978-
1980.
Guðmunda Oliversdóttir. Sat SVS
1978-1980. F. 15. 10. 1955 í Ólafsvík og
uppalin þar. For.: Oliver Kristjánsson, f.
10. 6. 1913 í Ólafsvík, vörubílstjóri og fisk-
verkandi í Ólafsvík, og Helga Rósa Ingv-
arsdóttir, f. 2. 6. 1915 í Ólafsvík, húsmóð-
ir. Maki 9.6.1984: Páll Ingólfsson, f. 14. 7.
1959 frá Straumfjarðartungu, fram-
kvæmdastjóri. Börn: Fannar Baldursson,
f. 25. 9. 1974, nemi, faðir: Baldur F. Krist-
insson, f. 11. 8. 1952, skipstjóri, Rifi. Með
maka: Hafrún, f. 8. 3. 1984, Hjörtur, f. 29.
5. 1987. - Við nám í Héraðsskólanum í
Reykholti 1971-1973. Vann við fisk-
vinnslu hjá Bakka hf. í Ólafsvík og Hrað-
35