Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1991, Síða 41
1982, á Bifreiðastöð KB 1982-1983. Á sýslu-
skrifstofunni í Borgarnesi 1983-1987. Hef-
ur frá 19.8.1987 starfað á skrifstofu Vír-
nets hf. Formaður Kirkjukórs Borgarness
í tvö ár. Starfaði um tveggja ára skeið
með Kvenfélagi Borgarness, og síðar með
björgunarsveitinni Brák og er nú gjald-
keri hennar.
Helga Dóra Kristjánsdóttir. Sat SVS
1978-1980. F. 22. 10. 1960 á Flateyri, upp-
alin að Brekku á Ingjaldssandi. For.:
Kristján Guðmundsson, f. 27. 9. 1918 að
Brekku og bóndi þar, d. 28.3.1988, og Ár-
elía Jóhannesdóttir, f. 20. 11. 1923 að
Bessastöðum, húsmóðir að Brekku. Maki
2.7.1983: Ásvaldur Magnússon, f. 8. 7.
1954 að Ökrum í Reykjadal, bóndi. Börn:
Ásta, f. 11. 9. 1985, Kristján Óskar, f. 16.
11. 1986, Eyvindur Atli, f. 11. 10. 1990. -
Stundaði nám við Héraðsskólann að Núpi.
Hefur verið í söngnámi frá 1989. Starfaði í
frystihúsum og við landbúnaðarstörf á
námsárum. Vann á bókhaldsskrifstofu á
Akureyri sumarið 1980. Ritari í Við-
skiptaráðuneytinu 1980-1982, skrifstofu-
maður hjá Kf. Önfirðinga 1983-1985,
gjaldkeri í Sparisjóð Önfirðinga sumrin
1988 og 1989. Húsmóðir og bóndi í Tröð í
Önundarfirði frá 1985. Sat í stjórn Hér-
aðssambands V.-ísfirðinga 1984-1986, for-
maður Umf. Önundur 1988-1989. Formað-
ur Kvenfélags Mosvallahrepps frá 1989, í
stjórn Kf. Önfirðinga 1986-1989. Hefur
auk þess tekið þátt í ýmsu félagslífi innan
37