Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1991, Page 42
sveitar og utan. Bróðir, Finnbogi Kristj-
ánsson, sat skólann 1984—1986.
Hjálmfríður Kristinsdóttir. Sat SVS
1978-1980. F. 2. 1. 1961 á Blönduósi og
uppalin þar. For.: Kristinn Pálsson, f. 22.
12. 1927 að Hofi á Skagaströnd, kennari á
Blönduósi, og Guðný Pálsdóttir, f. 30. 3.
1927 á Blönduósi, húsmóðir þar. - Stund-
aði nám í framhaldsdeild í Borgarnesi
1977-1978. Afgreiðslustörf hjá Kf. Hún-
vetninga sumrin 1977-1979 og á skrif-
stofu þeirra sumrin 1980-1981. Vann í sjö
mánuði hjá Samvirkelaget í Osló 1980-
1981. Á söluskrifstofu Osta- og smjörsöl-
unnar sf. 1981-1986. Hefur starfað á End-
urskoðunarskrifstofu Björns E. Árnasonar
frá 1986. Bróðir, Páll Kristinsson, sat
skólann 1971-1973.
Hrafnhildur Hrafnkelsdóttir. Sat SVS
1978-1980. F. 24. 9.1962 á Akranesi, upp-
alin í Stykkishólmi. For.: Hrafnkell Alex-
andersson, f. 12. 2. 1934 að Hjarðarfelli í
Miklaholtshreppi, kaupmaður í Stykkis-
hólmi, og Jóhanna Jónasdóttir, f. 6. 6.
1937 í Stykkishólmi, kaupmaður þar.
Maki 11. 8. 1984: Óskar Sigurðsson, f. 10.
8. 1959 í Hafnarfirði, - lauk magisters-
prófi í heimspeki og stjórnmálafræði í
Þýskalandi. Þau slitu samvistum 1989.
Barn: Arnór, f. 8. 11. 1984. - Var í Fram-
haldsdeild SVS 1980-1982. Hefur frá 1986
38