Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1991, Page 43
stundað nám í „informatik“ (tölvufræði)
við Technische Universitát í Berlín.
Inga Sesselja Baldursdóttir. Sat SVS
1978-1980. F. 28. 6. 1960 á Hvammstanga
og uppalin þar. For.: Baldur Ingvarsson, f.
19. 2. 1933 að Kistu á Vatnsnesi,V.-Húna-
vatnssýslu, verslunarmaður hjá Kf. V.-
Húnvetninga, og Guðlaug Sigurðardóttir,
f. 14. 6. 1933 að Jaðri í Hrútafirði, V.-
Húnavatnssýslu, verkstjóri hjá sauma-
stofunni Drífu á Hvammstanga. Maki 4.
10. 1986: Stefán Logi Haraldsson, f. 16. 11.
1962 að Ysta Mói í Fljótum, skrifstofu-
stjóri Steinullarverksmiðjunnar hf. á
Sauðárkróki. Börn: Heiðar Örn, f. 4. 2.
1981, Sonja Petra, f. 28. 6. 1986. - Tók
landspróf frá Héraðsskólanum að Reykj-
um og einn vetur framhaldsnám. Starfaði
hjá Kf. V.-Húnvetninga á Hvammstanga
á sumrum 1976-1981 og eitt ár milli skóla.
Hjá Búnaðarbanka íslands á Blönduósi
1981-1986 og hjá Búnaðarbanka íslands á
Sauðárkróki frá 1986. Maki, Stefán Logi
Haraldsson, sat skólann 1979-1981.
Jóhann Þór Jóhannsson. Sat SVS
1978-1980. F. 27. 9. 1961 á Þórshöfn og
uppalinn þar. For.: Jóhann Jónasson, f.
25. 9. 1925 að Skálum á Langanesi, út-
gerðarmaður á Þórshöfn, og Guðlaug Pét-
ursdóttir, f. 25. 9. 1928 í Vestmannaeyj-
um, verslunareigandi á Þórshöfn. Sambýl-
39