Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1991, Side 47
vík frá 1982. Tók þátt í plötuupptöku með
hljómsveitinni Upplyftingu og leikið af og
til með þeim. Systir, Vilborg Lilja Stefáns-
dóttir, sat skólann 1981-1983. Aðrar
heimildir: Hjarðarfellsætt.
Magnús Þorsteinsson. Sat SVS 1978-
1980. f. 6. 12. 1961 á Djúpavogi, uppalinn
þar og á Egilsstöðum. For.: Þorsteinn
Sveinsson, f. 2. 5. 1924 á Isafirði, kaupfé-
lagsstjóri á Djúpavogi og síðar á Egilsstöð-
um, og Asta Magnúsdóttir, f. 13. 8. 1926 á
Akranesi, d. 15.3.1974. Maki 22.9.1984:
Fanney S. Benediktsdóttir, f. 3. 12. 1961 á
Neskaupstað, bankastarfsmaður. Barn:
Grétar Steinn, f. 17. 9.1986. - Nám við Al-
þýðuskólann á Eiðum og síðar í starfs-
námi SÍS. Starfaði á skrifstofu SÍS í Lon-
don 1981-1984 og skrifstofustjóri Kf. Hér-
aðsbúa á Egilsstöðum 1984-1989. Hefur
síðan verið framkvæmdastjóri Sanitas hf.
síðar Víking Brugg hf. á Akureyri. Faðir,
Þorsteinn Sveinsson, sat skólann 1944-
1946 og maki, Fanney S. Benediktsdóttir,
1981-1983.
María Lóa Friðjónsdóttir. Sat SVS
1978-1980. F. 21. 6.1960 í Reykjavík, upp-
alin að Lindarbrekku í Staðarsveit, Snæ-
fellsnesi. For.: Friðjón Hilmar Jónsson, f.
26.10.1931 í Staðarsveit, bóndi að Lindar-
brekku og nú húsasmiður á Sauðárkróki,
og Hanna Sigríður Olgeirsdóttir, f. 5. 3.
1939 í Olafsvík, starfar við umsjón aldraðra
í heimahúsum og hjá Kf. Skagfirðinga.-
43