Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1991, Page 48
Sambýlismaður frá 1977, gift 4.6.1988:
Sveinbjöm Olafur Ragnarsson, f. 15. 10.
1958 í Stykkishólmi, lögregluflokkstjóri og
rannsóknarlögreglumaður. Böm: Hákon
Ingi, f. 30. 10. 1979, íris Ösp, f. 29. 6. 1981,
Davíð Hannes, f. 28. 3.1990 - Landspróf frá
Grunnskóla Borgarness 1976, verslunar-
deild Reykholtsskóla 1976-1977. Hefur
stundað nám í Fjölbrautaskólanum á Sauð-
árkróki. Starfaði við verslunarstörf hjá
Kaupfélagi Borgfirðinga að Vegamótum
1977-1980. Hjá fjármáladeild SÍS 1980-
1981. Hóf þá störf í Samvinnubanka Islands
á Sauðárkróki sem gjaldkeri og fulltrúi úti-
bússtjóra en var 1985-1986 fulltrúi skipu-
lags- og markaðsstjóra í aðalbanka Sam-
vinnubanka íslands í Reykjavík. Síðan aft-
ur hjá Samvinnubankanum á Sauðárkróki
frá 1986 og frá áramótum 1991 hjá Lands-
banka íslands á Sauðárkróki og starfar þar
sem skrifstofu- og markaðsstjóri. Hefur
lengst af verið trúnaðarmaður bankans,
einnig VISA fulltrúi og tengill fyrir bank-
ann. Var í stjórn Sambands framsóknar-
manna í Skagafirði 1983-1985. Stofnfélagi
Soroptimistaklúbbs Skagafjarðar 1989 og
gegnir trúnaðarstörfiun þar. Einnig stofnfé-
lagi Kvennasmiðju á Sauðárkróki 1990.
Ólafur Jóhannesson Straumland. Sat
SVS1978-1980. F. 7. 4.1959 á Húsavík og
uppalinn þar. For.: Jóhannes M. Andrés-
son Straumland, f. 11. 11. 1922 í Flatey á
Breiðafirði, sjómaður í Reykjavík, og
Hólmfríður Valdimarsdóttir, f. 11. 9. 1925
á Húsavík, starfsmaður Pósts og síma á
44