Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1991, Page 51
Hefur frá ársbyrjun 1988 verið gjaldkeri
hjá Tryggingamiðstöðinni hf. í Reykjavík.
Móðir, Sigríður Valdimarsdóttir, sat skól-
ann 1955-1957.
Sigurbjörg Hjaltadóttir. Sat SVS 1978-
1980. F. 13. 6.1959 á Reyðarfirði og uppal-
in þar. For.: Hjalti Gunnarsson, f. 5. 11.
1914 á Reyðarfirði. skipstjóri og útgerðar-
maður þar, d. 9. 2. 1986, og Aðalheiður
Vilbergsdóttir, f. 3. 6. 1915 á Stöðvarfirði,
húsmóðir, d. 2.5.1982. Maki: Ásmundur
Ásmundsson, f. 17. 5. 1954 á Skagaströnd,
skipstjóri. Barn: Magnús Karl, f. 15. 12.
1989. - Stundaði nám við Alþýðuskólann
á Eiðum. Vann hjá verslun Gunnars
Hjaltasonar og Fiskverkun G.S.R. á Reyð-
arfirði með skólagöngu til 1979 og hefur
starfað hjá Fiskverkun G.S.R. og Skipa-
kletti hf. frá 1980. Hefur jafnframt unnið
við bókhald og launaútreikning fyrir fleiri
fyrirtæki á Reyðarfirði. Var í stjórn Umf.
Vals 1981-1983. Gjaldkeri Slysavarnar-
deildarinnar Ársólar frá 1980. I stjórn JC
- Reyðarfirði 1986-1988. Sat í hrepps-
nefnd Reyðarfjarðar 1986-1990. Bróðir,
Gunnar Hjaltason, sat skólann 1961-1963.
Sigurður Vilberg Dagbjartsson. Sat
SVS 1978-1980. F. 1. 4. 1959 í Reykjavík,
uppalinn í Hveragerði. For.: Dagbjartur
Stígsson, f. 4. 2. 1936 í Keflavík, hús-
gagnasmiður í Bandaríkjunum, og Auður
47