Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1991, Page 52
Agnes Sigurðardóttir, f. 10. 3. 1942 í
Reykjavík, húsmóðir í Reykjavík. Sambýl-
iskona: Guðrún Þorgeirsdóttir. Fyrrv.
maki: Kolbrún Ingibergsdóttir, f. 12. 9.
1963, starfar á auglýsingadeild Morgun-
blaðsins. Barn: Silja Rán, f. 7. 4. 1982,
móðir: Hrefna Björk Karlsdóttir, f. 14. 12.
1961. - Tók landspróf í Hveragerði og nám
við framhaldsdeild gagnfræðaskólans þar.
Var við tónlistarnám í Tónlistarskóla
F.Í.H. Var við ýmis bankastörf og einnig
verslunarstörf en er nú starfandi tónlist-
armaður. Tók þátt í starfi skáta í Hvera-
gerði.
Sigurður Gunnlaugur Gunnarsson.
Sat SVS1978-1980. F. 15. 7.1960 á Akur-
eyri, uppalinn á Ólafsfirði. For.: Gunnar
Þór Magnússon, f. 4. 7. 1938 á Hóli í
Breiðdal, S.-Múlasýslu, framkvæmda-
stjóri á Ólafsfirði, og Brynja Sigurðardótt-
ir, f. 25. 11. 1939 í Árgerði Ólafsfirði, hús-
móðir. - Tók gagnfræðapróf frá Gagn-
fræðaskóla Ólafsvíkur 1977 og 5. bekk
þaðan 1978. Nám við Tækniskóla íslands
1980-1982 og útgerðartæknir þaðan. Út-
gerðarstjóri hjá Stíganda hf. og Sædísi hf.
á Ólafsfirði frá 1982. Faðir, Gunnar Þór
Magnússon, sat skólann 1954-1955 og
bróðir, Sigurpáll Þór Gunnarsson 1987-
1989.
Soffía Guðbjörg Þorsteinsdóttir. Sat
SVS1978-1980. F. 28.1.1962 á Selfossi og
uppalin þar. For.: Þorsteinn P. Guð-
mundsson, f. 22.12.1933 í Egilsstaðakoti í
48