Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1991, Page 53
Villingaholtshreppi, Árnessýslu, kennari
við Grunnskóla Selfoss, og Unnur G.
Jónasdóttir, f. 24. 3. 1943 að Þuríðarstöð-
um í Fljótsdal, N.-Múlasýslu, húsmóðir. -
Var eitt ár við söngnám í Tónlistarskóla
Selfoss og eitt ár við Söngskólann í
Reykjavík. Vann þrjú ár hjá Búnaðar-
banka Islands á Selfossi og eitt ár í
Reykjavík. Var sjö mánuði hjá Samvirke-
laget í Osló. Hefur starfað hjá Smith &
Norland hf. frá 1984 og unnið við fram-
leiðslustörf í kvöldvinnu hjá Jócó frá
1984-1990. Söng í Samkór Selfoss 1981-
1983, í Pólýfónkórnum 1984-1988 og syng-
ur nú í kór Langholtskirkju.
Stefanía Ólafsdóttir. Sat SVS 1978-
1980. F. 5. 9. 1961 í Borgarnesi og uppalin
þar. For.: Ólafur Andrésson, f. 20. 10. 1924
að Bæ í Bæjarsveit, verslunarmaður í
Borgarnesi, og Þórey Sveinsdóttir, f. 10. 8.
1932 í Borgarnesi, bréfberi. Maki 6.8.
1988: Bragi J. Ingibergsson, f. 21. 11. 1961
að Hvoli í Saurbæ, Dalasýslu, sóknar-
prestur á Siglufirði. Barn: Þórey, f. 21. 3.
1986. - Stundaði nám við framhaldsdeild
Grunnskóla Borgarness 1977-1978. Nám
við Framhaldsdeild SVS 1982-1984 og við
Kennaraháskóla íslands 1984-1988. Starf-
aði hjá Sparisjóði Mýrasýslu 1980-1982 og
á sumrin 1983-1985 og 1988 og 1989. Við
bókhald og uppgjör hjá Mark og Mát sf.
1988-1989. Kennsla við Kvöldskóla Siglu-
fjarðar 1990 og í hálfu starfi sem lækna-
ritari á Sjúkrahúsi Siglufjarðar frá 1990.
4 Árbók
49