Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1991, Page 60
að Skógum undir Eyjafjöllum og var við
nám í lýðháskóla í Snoghöj í Danmörku.
Starfsnám SÍS 1981-1982. í Söngskólan-
um í Reykjavík 1982. Nám í gullsmíði hjá
Dýrfinnu Torfadóttur, gullsmíðameistara,
Gullauga á ísafirði frá okt. 1989. Var við
ýmis störf á skólaárum, einkum á hótel-
um. Ymis störf hjá Kf. Berufjarðar, starfs-
stúlka á leikskólanum Rofaborg í Reykja-
vík, við fyrirtæki fv. sambýlismanns
Bergsplan hf. á Reyðarfirði en síðustu ár-
in unnið í Gullauganu á ísafirði. Hefur
sungið með ýmsum kórum. Hefur lagt
stund á teikningu og skrautskrift. Fv.
sambýlismaður, Gunnlaugur Ingvarsson,
sat skólann 1981-1982.
Gísli Benedikt Gunnarsson. Sat SVS
1979-1981. F. 20. 5. 1962 í Keflavík og
uppalinn þar. For.: Gunnar Sveinsson, f.
10. 3. 1923 að Góustöðum í Eyrarhreppi,
N.-ísafjarðarsýslu, fyrrv. kaupfélagsstjóri
Kf. Suðurnesja í Keflavík, og Guðrún
Fjóla Sigurbjörnsdóttir, f. 6. 2. 1930 í
Reykjavík, verslunarmaður í Keflavík. -
Nám við Gagnfræðaskóla Keflavíkur.
Ýmis störf hjá Kf. Suðurnesja til 1985.
Netagerðarstörf hjá Netagerð Vestfjarða á
ísafirði 1985-1989. Hefur síðan verið við
verslunar- og skrifstofustörf í Keflavík.
Hefur unnið ýmislegt fyrir Umf. Keflavík-
ur. I stjórn Leikfélags Keflavíkur 1982-
1985. I stjórn Litla Leikklúbbsins á ísa-
firði 1986-1987. Endurskoðandi Banda-
lags ísl. leikfélaga frá 1986. Faðir, Gunnar
Sveinsson, sat skólann 1940-1942.
56