Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1991, Page 61
Guðbjörg Þórisdóttir. Sat SVS 1979-
1981. F. 23. 6. 1963 á Patreksfirði, uppalin
á Tálknafirði og Drangsnesi. For.: Þórir
Haukur Einarsson, f. 5. 6. 1929 að Bráð-
ræði á Skagaströnd, fyrrverandi skóla-
stjóri og oddviti, og Lilja Sigrún Jónsdótt-
ir, f. 4. 11. 1939 að Vindheimum í Tálkna-
firði, starfsmaður á skóladagheimili.
Maki: Ágúst Þór Eiríksson, f. 27. 11. 1957,
framkvæmdastjóri. Börn: Haukur Þór, f.
12. 10. 1987, Eiríkur Þór, f. 2. 12. 1988. -
Stundaði nám við Leiklistarskóla Islands.
Var við skrifstofustörf hjá Samvinnutrygg-
ingum, Vörumarkaðnum og Árbliki hf. Er
nú húsmóðir og peysuhönnuður. Systir,
Þóra Þórisdóttir, sat skólann 1979-1981.
Guðjón Auðunsson. Sat SVS 1979-1981.
F. 28. 11. 1962 á Blönduósi, uppalinn að
Marðarnúpi í Vatnsdal, A.-Húnavatns-
sýslu. For.: Jón Auðun Guðjónsson, f. 17.
12. 1921 á Blönduósi, starfsmaður Áburð-
arverksmiðju ríkisins í Gufunesi, og Þor-
björg Þórarinsdóttir, f. 26. 5. 1942 á Akur-
eyri, starfar á Hrafnistu í Reykjavík.
Maki 27.8.1988: Linda Hrönn Arnardóttir,
f. 10.1.1963 á Siglufirði, kennari við Sam-
vinnuháskólann. Barn: Daníel, f. 21.2.
1989. - Nám við Héraðsskólann að Reykj-
um í Hrútafirði. Framhaldsdeild SVS
1981-1983. Aalborg LFniversitets Center í
Álaborg í Danmörku 1984-1989. Vann í
rekstrar- og hagdeild OLÍS 1983-1984 og í
leyfum frá námi. Frá 15.8.1989 lektor við
Samvinnuháskólann að Bifröst. Maki,
57