Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1991, Page 63
ísafirði. Maki 30.6.1990: Rúnar Helgi
Vignisson f. 2. 6. 1959 á ísafirði, rithöf-
undur og bókmenntafræðingur. - Nám við
Framhaldsdeild SVS 1981-1983. Haandar-
bejdets Fremmes Seminarium, Kaup-
mannahöfn 1985-1986, The University of
Iowa, Bandaríkjunum (BFA) 1986-1989,
The School of the Art Institute of Chicago,
Bandaríkjunum frá 1989 og mun ljúka
þaðan mastersnámi í myndlist 1992. Hef-
ur verið við ýmsa skrifstofuvinnu m. a.
bókari á Fjórðungssjúkrahúsinu á Isafirði.
Gjaldkeri í félagi evrópskra námsmanna í
Iowa City í Bandaríkjunum. Aðstoðar-
maður tveggja prófessora í The School of
the Art Institute of Chicago í Bandaríkj-
unum. Hefur haldið tvær einkasýningar á
myndum úr handunnum pappír; í FIM
salnum í Reykjavík og Slunkaríki á Isa-
firði. Einnig hafa verk eftir hana verið
valin á nokkrar samsýningar í Bandaríkj-
unum. Styrkþegi Rotaryhreyfingarinnar
1991 og dvelst í boði hennar í Ástralíu við
nám það ár.
Helena Kristjánsdóttir. Sat SVS 1979-
1981. F. 31. 7. 1963 á Þórshöfn og uppalin
þar. For.: Kristján Sigfússon, f. 13. 9. 1944
á Raufarhöfn, sjómaður og Ingunn Jó-
hanna Tryggvadóttir, f. 28. 10. 1944 á
Þórshöfn, fiskverkakona. Maki 14.9.1985:
Sigurður Þórðarson, f. 18. 6. 1964 í
Reykjavík, húsasmíðameistari. Börn:
Kristján Ingi, f. 11. 1. 1989, Gróa, f. 30. 8.
1990. - Stundaði nám við Gagnfræðaskóla
59