Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1991, Page 65
og varð fyrst kvenna á íslandi til að fæða
barn í vatni 1987. Bræður sátu skólann,
Gísli Björn Heimisson, 1980-1982 og
Hrafn Margeir Heimisson, 1981-1983.
Inga Ósk Jónsdóttir. Sat SVS 1979-
1981. F. 25.10.1961 á Akranesi og uppalin
þar. For.: Jón Guðjónsson, f. 10. 7. 1926 í
Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi, vélstjóri
á Akranesi, og Sigrún Níelsdóttir, f. 19.
12. 1927 á Seyðisfirði, húsmóðir á Akra-
nesi. - Eitt ár við nám á viðskiptabraut í
Fjölbrautaskóla Akraness og eitt ár
skiptinemi í Finnlandi. Nám í Framhalds-
deild SVS 1982-1984. Við nám í Opplands
Distrikt Hpgskole í Noregi 1984-1987,
fyrst eitt ár í stjórnun minni fyrirtækja
sem undirbúning fyrir tveggja ára nám í
ferðamálafræðum. Starfaði í launabók-
haldi SÍS 1982-1983 og skrifstofu- og af-
greiðslustörf í Miklagarði sf. 1983-1984. í
söludeild Hótel Sögu 1987-1989 en síðan
verslunarstjóri hjá Miklagarði sf. Mið-
vangi í Hafnarfírði frá 1990. Aðaláhuga-
mál eru hestamennska. Bróðir, Guðjón P.
Jónsson, sat skólann 1973-1975.
Ingibjörg Vagnsdóttir. Sat SVS 1979-
1981. F. 15. 6. 1957 á Bolungarvík og upp-
alin þar. For.: Vagn Margeir Hrólfsson, f.
25. 4.1938 á Hesteyri, sjómaður, útgerðar-
maður og fiskverkandi í Bolungarvík, d.
18. 12. 1990 og Birna Hjaltalín Pálsdóttir,
61