Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1991, Page 66
f. 9. 7. 1933 á ísaflrði, rekur eigin verslun
í Bolungarvík. Sambýlismaður: Ketill
Helgason, f. 27. 9. 1963 á Akureyri, fisk-
verkandi. Börn: Kristín f. 21. 4. 1986,
Birna, f. 2. 6. 1987. - Lærði tækniteiknun
í Iðnskólanum á Isafirði. Hefur setið í
nefndum fyrir Bolungarvíkurkaupstað.
Félagi í málfreyjudeildinni Gná í Bolung-
arvík. Er í stjórn kvennadeildar SVFÍ í
Bolungarvík.
Ingimar Jónsson. Sat SVS1979-1981. F.
5. 2. 1961 á Sauðárkróki og uppalinn þar.
For.: Jón R. Jósafatsson, f. 19. 3. 1936 á
Hofsósi, hafnarvörður á Sauðárkróki, og
Sigríður Ingimarsdóttir, f. 5. 6. 1935 á
Flugumýri, verkakona. Sambýliskona:
Ingibjörg Rósa Friðbjörnsdóttir, f. 13. 11.
1963 á Hofsósi, hjúkrunarfræðingur.
Barn: Atli, f. 2. 11. 1987. - Nám við Gagn-
fræðaskóla Sauðárkróks og Framhalds-
deild SVS 1982-1984. Viðskiptafræðingur
frá Háskóla íslands 1988. Skrifstofumaður
hjá Utgerðarfélagi Skagfirðinga sumarið
1988. Fjármála- og skrifstofustjóri Fisk-
iðju Sauðárkróks frá 1988 og einnig hjá
Skagfirðingi hf. frá 1990.
Jónatan Guðni Jónsson. Sat SVS1979-
1981. F. 27. 7. 1962 að Reyni í Mýrdal og
uppalinn þar. For.: Jón Sveinsson, f. 2. 4.
1927 að Reyni í Mýrdal, bóndi þar, og Erla
Pálsdóttir, f. 9. 9. 1929 að Litlu-Heiði í
62