Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1991, Side 68
Kristinn Reynir Guðmundsson. Sat
SVS 1979-1981. F. 7. 2. 1960 í Reykjavík,
uppalinn á Skagaströnd. For.: Guðmund-
ur Lárusson, f. 5. 6. 1929 að Vindhæli í
Vindhælishreppi, Skagafirði, bygginga-
meistari í Reykjavík, og Erla Valdimars-
dóttir, f. 8. 6. 1934 á ísafirði, húsmóðir.
Maki 2. 9. 1989: Vilborg Magnúsdóttir, f.
18. 10. 1960 í Kópavogi, grunnskólafóstra.
Börn: Bára Dröfn, f. 3. 4. 1984, Erla Sif, f.
13. 6. 1989. - Nám við Héraðsskólann á
Laugarvatni 1976-1977 og Héraðsskólann
að Reykjum í Hrútafirði 1977-1978.
Framhaldsdeild SVS 1982-1984. Stundaði
ýmsa bygginga- og verkamannavinnu á
námsárum. Hjá Hagdeild SÍS 1982-1983.
Skrifstofustjóri hjá Hraðfrystihúsi Hóla-
ness hf. á Skagaströnd frá 1984. í stjórn
NSS 1982-1983. Formaður Umf. Fram
1977-1979 og í stjórn þess 1984-1990. í
stjórn Ungmennasambands A.-Hún.
1985-1989. Hefur tekið þátt í og keppt í
ýmsum íþróttagreinum s.s. knattspyrnu,
körfuknattleik og frjálsum íþróttum.
Kristín Helga Friðriksdóttir. Sat SVS
1979-1981. F. 26. 4. 1962 á Kópaskeri og
uppalin þar. For.: Friðrik J. Jónsson, f. 5.
10. 1918 í Öxarfirði, verslunarmaður á
Kópaskeri, og Anna G. Ólafsdóttir, f. 5.
12. 1930 í Kelduhverfi, verkakona. Maki
28.3.1984: Guðmundur Baldursson, f. 22.
2. 1960 í Reykjavík, trillusjómaður. Börn:
Baldur, f. 6. 4. 1983, Lilja, f. 20. 4. 1985. -
Var við nám í 1. bekk framhaldsskóla í
64