Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1991, Page 73
1985 og er framkvæmdastjóri þar. Hefur
starfað með Rotaryklúbbi Olafsvíkur frá
1985. Maki, Unnur Fanney Bjarnadóttir,
sat skólann 1981-1983 og systir, Bryndís
Eiríksdóttir, 1968-1970.
Magnús Steinn Loftsson. Sat SVS
1979-1981. F. 9. 7.1961 í Reykjavík uppal-
inn í Svíþjóð og á Akureyri. For.: Loftur
Magnússon, f. 15. 7. 1931 að Innra-Fagra-
dal, Dalasýslu, augnlæknir á Akureyri, og
Hlín Gunnarsdóttir, f. 8. 12. 1933 í
Reykjavík, hjúkrunarfræðingur á Akur-
eyri. Maki 13.8. 1988: Stefanía Anna
Árnadóttir, f. 17. 12. 1959 í Hafnarfirði,
bankastarfsmaður. Börn: Ingibjörg, f. 11.
9. 1980, Hlín, f. 17. 4. 1986, Árni Dagur, f.
21. 6. 1989. - Nám við Gagnfræðaskóla
Akureyrar og einn vetur í Menntaskóla
Akureyrar. Lauk 8. stigi frá Söngskólan-
um í Reykjavík 1989. Starfaði hjá Sam-
vinnubankanum í Reykjavík 1982-1985
og hjá Þjóðviljanum 1985-1987. Einsöngv-
ari hjá Þjóðleikhúsinu 1987-1989 og við
Folkoperan í Stokkhólmi frá 1989. Fjár-
haldsmaður Listvinafélags Hallgríms-
kirkju 1984-1986. Formaður Nemendafé-
lags Söngskólans 1987-1989. í stjórn al-
þjóðlegra nemendaskipta 1988-1989.
Fulltrúi Söngskólans hjá BÍSN og SALÍ.
Söngfélagi í Pólýfónkórnum 1982-1985 og
í Módettukór Hallgrímskirkju 1983-1989.
Aðrar heimildir: Læknatal, Hjúkrunar-
fræðingatal.
69