Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1991, Page 74
Margrét Jóhannsdóttir. Sat SVS 1979-
1981. F. 18. 8. 1963 á Raufarhöfn og uppal-
in þar. For.: Jóhann Kristinsson f. 30. 3.
1929 að Nýhöfn á Melrakkasléttu, verk-
stæðisformaður á verkstæði Síldarverk-
smiðja ríkisins á Raufarhöfn, og Ingibjörg
Þorsteinsdóttir, f. 10. 11. 1937 að Blikalóni
á Melrakkasléttu. Sambýlismaður: Pálmi
Jónsson, f. 16. 8. 1959 í Hafnarfirði,
bankafulltrúi í Islandsbanka hf. Barn:
Ingibjörg, f. 6. 11. 1990. - Var eitt ár við
nám í Héraðsskólanum í Reykholti.
Enskunámskeið við Bournemouth Inter-
national School í Englandi 1981. í Fram-
haldsdeild SVS 1982-1984. Við nám í
Oppland Distrikt Hpgskole í Noregi 1984-
1987, fyrst í stjórnun minni fyrirtækja og
síðan tvö ár í ferðamálanámi. Ymis sum-
arvinna meðan á námi stóð. Starfaði hjá
Samvinnuferðum-Landsýn sumarið 1987
en frá því um haustið það ár hefur hún
verið ráðunautur Búnaðarfélags íslands í
ferðaþjónustu, á skrifstofu Ferðaþjónustu
bænda.
Páll Ingólfsson. Sat SVS1979-1981. F. 14.
7. 1959 í Stykkishólmi, uppalinn að
Straumijarðartungu á Snæfellsnesi. For.:
Ingólfur Marinó Pálsson, f. 3. 1. 1928 að
Berufirði í Reykhólasveit, bóndi að Straum-
íjarðartungu, og Hólmfríður Finnsdóttir,
f. 26. 5. 1927 að Geirmundarstöðum í
Dalasýslu, húsmóðir. Maki 9.6.1984: Guð-
munda Oliversdóttir, f. 15. 10. 1955 í Ól-
afsvík, skrifstofumaður. Börn: Hafrún, f.
70